Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 26. janúargulapressan 30 | Afþreying 26. janúar 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Körfuboltabíll Fyrir alvöru körfuhausa. Í sjónvarpinu á fimmtudag 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Daffi önd og félagar, Maularinn 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (10:25) (Heimilið tekið í gegn) 11:00 Cold Case (2:23) (Óleyst mál) 11:45 Grey‘s Anatomy (13:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Pretty Little Liars (9:22) (Lygavefur) 13:50 Gossip Girl (22:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 14:40 E.R. (13:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:30 iCarly (22:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Maularinn, Daffi önd og félagar, Ofurhundurinn Krypto 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (16:23) (Simpson-fjölskyld- an 10) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna gerólíku, kvennabós- ann Charlie og hinn lánlausa Alan, sem búa saman ásamt Jake, syni Alans. (9:24) Eldri nágrannakona Charlies dregur Alan á tálar á meðan Charlie reynir að stöðva Jake áður en hann gefur sjónvarpspredikara alla peningana sína. 19:45 The Big Bang Theory (6:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:10 Pretty Little Liars (11:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 20:55 Grey‘s Anatomy (10:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 Medium (18:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi náðargáfa hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 22:25 Nip/Tuck (16:19) (Klippt og skorið) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 23:10 Sex and the City (16:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:40 NCIS: Los Angeles (22:24) (NCIS: Los Angeles) 00:25 Human Target (12:12) (Skotmark) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verk- efni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 01:10 Life on Mars (8:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðr- annsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefndum breskum þáttum. 01:55 Chok-Dee (Chok-Dee) 03:40 The Tiger and the Snow (Tígurinn og snjórinn) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 16.25 Töfrar Tælands - Rósir norðursins e (2:3) Í þáttaröðinni er farið með Hemma Gunn um Taíland. 16.50 Návígi 888 e 17.20 Einu sinni var...lífið (18:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (18:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (17:19) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lögin í söngvakeppninni 20.20 Læknamiðstöðin (39:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan 888 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Arkitektar breytinga - Nýbreytni er eftirlíking – Nýbreytni er eftirlíking (1:2) (Architects of Change: To Innovate Is to Imitate) 23.10 Landinn 888 e Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 23.40 Kastljós e 00.10 Fréttir e Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.20 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:40 Rachael Ray e 09:25 Pepsi MAX tónlist 17:25 Dr. Phil 18:10 How To Look Good Naked (10:12) e 19:00 Judging Amy (5:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (10:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 Married Single Other (4:6) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Eddie fer með Lillie á spítalann til prófunar vegna mögulegs æxlis. Abbey reiðist Clint eftir að hún sér smáskilaboð frá Fabiolu á símanum hans. Hann nær henni þó aftur á sitt band með óvenjulegum aðgerðum. 21:00 Single Father LOKAÞÁTTUR (4:4) Þessir þættir í úr smiðju BBC fjalla um einstæða föðurinn Dave sem reynir að ala upp börnin sín fjögur eftir sviplegt fráfall eiginkonu sinnar. Þessir vönduðu þættir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir hve raunsannri mynd er brugðið upp af manni sem misst hefur eiginkonu sína. Matt grátbiður Söruh um annað tækifæri en býður henni svo birginn þegar hann grunar að hún hafi haldið framhjá honum með ekklinum Dave. 22:00 The L Word (6:8) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Þegar Bette mætir ein á opnunina á nýja listagalleríinu notar Kelly tækifærið. Jenny heldur veislu fyrir Max en Tina og Bette lenda í vandræðum með ættleiðinguna. 22:50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. það er harð- hausinn Jason Statham sem er aðalgestur Leno að þessu sinni. Ásamt honum kemur Melissa McCarthy í heimsókn og White Lies taka lagið. 23:35 CSI: Miami (16:24) e 00:25 Flashpoint (18:18) e 01:05 Worlds Most Amazing Videos (11:13) e 01:50 Will & Grace (10:22) e Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 02:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 11:40 Golfing World 12:30 Golfing World 13:20 Golfing World 14:10 Bob Hope Classic (3:5) 17:10 Golfing World 18:00 Golfing World 18:50 LPGA Highlights (8:10) 20:10 PGA Tour Yearbooks (7:10) 20:55 Champions Tour - Highlights (1:25) 21:50 Inside the PGA Tour (4:42) 22:15 Golfing World 23:05 PGA Tour - Highlights (3:45) 00:00 Golfing World 00:50 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:10 Falcon Crest (11:28) (Falcon Crest) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 22:15 Chuck (11:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23:00 Burn Notice (6:16) (Útbrunninn) 23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 00:15 Falcon Crest (11:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 01:05 The Doctors (Heimilislæknar) 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Man. Utd.) 16:20 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Aston Villa) 18:05 Enska úrvalsdeildin (Everton - West Ham) 19:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Fulham) 22:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 23:25 Football Legends (Eusebio) 23:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 00:55 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Fulham) Stöð 2 Sport 2 07:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 08:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 09:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 10:55 Enski deildabikarinn (Arsenal - Ipswich) 12:40 HM í handbolta 2011 (Þýskaland - Noregur) 14:05 HM í handbolta 2011 (Króatía - Pólland) 15:30 HM í handbolta 2011 (Frakkland - Ísland) 16:55 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 17:55 Enski deildabikarinn (Arsenal - Ipswich) 19:40 Enski deildabikarinn (Birmingham - West Ham) Bein útsending frá leik Birm- ingham City og West Ham í undanúrslitum enska deildarbikarsins (League Cup). Þetta er seinni leikur liðanna. 21:50 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 22:50 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23:40 Enski deildabikarinn (Birmingham - West Ham) Stöð 2 Sport 08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) 10:00 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) Ljúfsár gamanmynd sem gerist snemma á 8. áratug síðustu aldar og fjallar um ungan Íra sem ákveður að yfirgefa litla heimabæinn og halda til London í leit að föður sínum og sjálfum sér - en á hann sækja miklar og erfiðar vangaveltur um kynhneigð sína. 12:05 Kirikou and the Wild Beasts (Kirikou og villidýrin) Skemmtileg teiknimynd um Kirikou og ævintýri hans. 14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) 16:00 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) 18:05 Kirikou and the Wild Beasts (Kirikou og villidýrin) 20:00 The Big Nothing (Núll og nix) Kolsvört og hörkuspennandi grínmynd með David Schwimmer úr Friends og Simon Pegg, sem slegið hefur í gegn með myndunum Hot Fuzz og Shaun of the Dead. Schwimmer leikur frústreraðan kennara sem orðinn er hund- leiður á eilífu strögli og peningaleysi. Hann gengur því í lið með alræmdum svikahrappi og hyggst verða sér út um skjótfengið fé með fjárkúgun. En auðvitað fer allt úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis. 22:00 Volver Hugljúf mynd eftir Pedro Almodóvar með Penélope Cruz í aðalhlutverki. 00:00 Definitely, Maybe (Örugglega, kannski) 02:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) 04:00 Volver 06:00 Eagle Eye (Arnaraugað) Stöð 2 Bíó Stöð 2 hefur á fimmtudagskvöldið sýningar á nýjum íslenskum sjón- varpsþáttum, Mannasiðir Gillz. Þetta er gamanþáttaröð sem byggð er á samnefndri metsölubók Egils Gillz Einarssonar. Í þáttunum ætlar Gillz að fræða landann um hvað hvað felist í að vera karlmaður, hvernig best sé að nálgast hitt kynið og hvernig megi bregðast við hinum ýmsu aðstæðum. Þættirnir eru stútfullir af úrvalsliði leikara en þar má nefna Vesturport- arana Björn Hlyn Haraldsson, Víking Kristjánsson og Gísla Örn Garðars- son sem allir koma við sögu. Af öðr- um frábærum leikurum má nefna Halldór Gylfason, Jörund Ragnars- son, Jóhann G. Jóhannsson, Kjartan Guðjónsson, Eddu Björgvinsdóttur og Eddu Björg Eyjólfsdóttur. Mannasiðir Gillz Stöð 2 kl. 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.