Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 26. janúar 2011 Miðvikudagur
Kim Kardashian vill eignast son:
„Hmmm, ég held
ég geti hjálpað þér“
Ég vil að sonur minn líti svona út!“ skrifaði Kim Kardashian á Twitter- síðuna sína við tengil á
mynd af kærastanum sínum, NBA-leik-
manninum Kris Humphries, frá því að
hann var barn. Nýlega sagði hún að þau
„skemmtu sér vel“ saman en engan grun-
aði að hún væri farin að hugsa um að
eignast börn með honum.
Þrítuga raunveruleikasjónvarpsstjarn-
an Kim hefur þó ekki farið í launkofa með
að vilja vera í föstu sambandi og eignast
börn. Kris, sem er tuttugu og fimm
ára, virðist líka alveg vera sáttur við
að verða barnsfaðir Kim. „Hmmm,
ég held ég geti hjálpað þér,“ skrif-
aði hann sem svar á Twitter við
skilaboðum Kim.
Myndin sem Kim birti af Kris
á Twitter var frá því að hann
var tíu ára grunnskólanemi.
Bristol Palin:
Bristol Palin, dótt-ir Söruh Palin, reyndi hvað
hún gat til að forðast
að svara hvort hún
væri í sambandi
með pípulagn-
ingamanni. Þeg-
ar hún var spurð
um sambandið í
útvarpsþættinum
The Bob & Mark
Show í síðustu viku
sagði hún: „Ætlið þið
að spyrja mig svona
persónulega, í alvöru?“
Hún náði ekki að víkja sér undan
spurningunni og þáttarstjórn-
endurnir tveir þrýstu á hana að
svara. Þeir gáfu henni meira að
segja hugmynd að svari og
stungu upp á því að hún
segði: „Já, veistu, ég er
með manni og hann er
frábær og Tripp elskar
hann og okkur kemur
rosa vel saman og
erum rosa góðir vinir.“
Hin tvítuga Palin hló
þá og sagði að þetta
væri bara fínt svar sem
hún gæti alveg notað.
Komin með kærasta
Vill eignast son Kim vill að sonur
hennar líti út eins og Kris Humphries.
O
prah Winfrey kynnti til sögunnar hálfsystur
sína í sjónvarpsþætti sínum The Oprah Win-
frey Show á mánudaginn. Hálfsystir hennar,
Pat ricia, kom þá í fyrsta sinn fyrir almennings-
sjónir sem systir fjölmiðladrottningarinnar. Oprah sagði
þegar systir hennar var kynnt í þættinum að hún hefði
komist að því að hún ætti systur í október og að sú upp-
götvun hefði gert hana alveg forviða.
Oprah var níu ára og búsett hjá föður sínum í Tenn-
essee í Bandaríkjunum þegar móðir hennar, Vernita
Lee, varð ólétt að Patriciu sem var gefin til ættleiðingar.
Patricia fæddist árið 1963 í Milwaukee og flakkaði á milli
fósturfjölskyldna og munaðarleysingjaheimila til sjö ára
aldurs.
Það tók Patriciu mörg ár að rekja slóð sína aftur til
móður sinnar – og hálfsystur. „Ég fékk sendan stóran
pakka af upplýsingum í pósti,“ sagði Patricia í þættin-
um. „Í honum voru allar upplýsingar um fæðingu mína.
Ég hugsaði bara með mér: Guð minn góður, ég á fjöl-
skyldu!“
Fjölskylduleyndarmál Opruh:
Oprah
á hálfsystur
Nýr fjölskyldumeðlimur
Oprah Winfrey kynnti hálf-
systur sína fyrir umheiminum
á mánudaginn.
VINSÆLA
STA
MYND V
ERALDAR
TVÆR VI
KUR Í RÖ
Ð!
NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS
-H.S, MBL-K.G, FBL
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10
BURLESQUE kl. 8
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6
THE TOURIST kl. 10.10
GAURAGANGUR KL. 6
12
L
L
12
7
Nánar á Miði.is
THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35
THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35
BURLESQUE kl. 8 - 10.35
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30
THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20
GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
GAURAGANGUR KL. 5.50
MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40
NARNIA 3 3D KL. 3.30
12
12
L
L
12
L
7
L
7
BURLESQUE KL. 10.30
GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8
LÍFSLÖNGUN kl. 10.10 Enskur texti
BARA HÚSMÓÐIR kl. 8 Enskur texti
HVÍTAR LYGAR kl. 10 Íslenskur texti
ÆVINTÝRI ADÉLE BLANC-SEC kl. 6 Íslenskur texti
LAFMÓÐUR KL. 8 Enskur texti
LEYNDARMÁL KL. 10 Enskur texti
EINS OG HINIR KL. 6 Enskur texti
STÚLKAN Í LESTINNI KL. 6 Enskur texti
L
7
L
L
L
L
L
L
L
L
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
5%
5%
/haskolabio/smarabio
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
„hláturvöðvarnir munu halda
veislu í einn og hálfan tíma“
- Politiken
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
14
14
L
L
L
L
L
L
L
1010
14
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50
YOU AGAIN kl. 8
ROKLAND kl. 10:10
KLOVN kl. 5:50 - 8 - 10:10
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20
KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 5:50
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20
HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40
HARRY POTTER kl. 8
LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40
L
L
L
L
KRINGLUNNI
14KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 6:20
TANGLED-3D (Ótextuð) M/ Ensku kl. 8
YOU AGAIN kl. 8 - 10:20
MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 5:50
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
„skemmtileg fyndin og
spennandi“
- BOXOFFICE MAGAZINE
GREEN HORNET-3D kl. 5.20 - 8 og 10.40
KLOVN: THE MOVIE kl. 5.30 - 8 og 10.15
ROKLAND kl. 8 og 10.30
TANGLED-3D ísl. Tali kl. 5.30
GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 5.30
HEREAFTER kl. 8
TRON: LEGACY-3D kl. 10.40
SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR
ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ CAMERON DIAZ
LÖGIN ERU BROTIN
ÞEIM TIL BJARGAR
sýnd í
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
THE GREEN HORNET 3D 8 og 10.20 16
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 6 L
SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 12
LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L
ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 6 L
3D gleraugu seld sér
3D gleraugu seld sér
3D gleraugu seld sér
3D gleraugu seld sér