Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 13. apríl 2011 Miðvikudagur
L
iam Neeson, sem lék gestahlutverk í kvikmynd-
inni Hangover 2 í staðinn fyrir Mel Gibson, hefur
verið klipptur út úr myndinni vegna tímaskorts.
Í stað hans mun leikarinn og leikstjórinn Nick
Cassavetes leika hlutverkið. Það er því búið að skipta út
varamanninum. Atriðið sem Neeson lék í endaði í rusl-
inu þegar myndin var klippt saman en án þess vantaði
lykilatriði í söguþráðinn. Þegar taka átti atriðið upp aftur
var Neeson upptekinn við tökur á kvikmynd í London og
gat því ekki komist í tökur á atriðinu fyrir Hangover.
„Við vorum í algerri tímaþröng þannig að ég hringdi
í Nick og bað hann um að fara með hlutverkið,“ segir
Todd Phillips, leikstjóri myndarinnar, í samtali við
bandaríska kvikmyndablaðið Variety. „Hann kom og
negldi hlutverkið og atriðið hans er það sem verður
notað í myndina.“ Cassavetes leikur húðflúrmeistara í
Taílandi í myndinni sem frumsýnd verður vestanhafs 26.
maí næstkomandi.
Hafði ekki tíma
í endurtökur
Liam Neeson klipptur úr Hangover 2:
B
etty White lá ekki á skoð-
unum sínum í nýlegu við-
tali þar sem hún ræddi
meðal annars um fræga
leikara í Hollywood sem „misnota“
frægð sína og láta ferilinn fara í
súginn. Lindsay Lohan og Charlie
Sheen voru þar sérstaklega nefnd.
White sagði í samtali við breska
blaðið Daily Mail að hún „þyldi
ekki“ yfirborðskenndan lífsstíl
þessara stjarna og hvernig stjörnur
á borð við Lohan og Sheen misnot-
uðu frægð sína.
En hvað er það sem þau gera
vitlaust? „Þau fara of mikið út á líf-
ið, læra ekki textana sína, eru ófag-
mannleg og kvarta yfir öllu. Mér
finnst þau ótrúlega vanþakklát,“ út-
skýrði Betty, 89 ára. Sjálf segist hún
ekki hafa hagað sér svona þegar
hún var ung í kvikmyndabransan-
um. „Við töldum okkur vera hepp-
in … og við höguðum okkur alltaf
vel á almannafæri.“ Betty sagðist
þó í viðtalinu alltaf hafa verið
aðdáandi Lindsay og að hún vildi
henni vel. „Ég hef alltaf verið aðdá-
andi en það er dálítið skrýtið þegar
maður getur ekki annað en tjáð sig
opinberlega um aðra manneskju.
Sérstaklega full-
orðna konu.“
„Mér finnst
þau ótrúlega
vanþakklát“
Betty White hneyksluð á samkvæmisljónum:
Var klipptur úr myndinni
Liam Neeson hafði ekki tíma fyrir endur-
tökur og var honum því skipt út.
MyNd ReuteRs
Lykilatriði Atriðið sem
Neeson lék í var lykilatriði
fyrir söguþráð myndarinnar.
Hagar sér
illa Betty
White segir
að Lindsay
Lohan sé
ófagmann-
leg.
Var stillt og prúð Betty White segist ekki
hafa hagað sér eins og Lohan eða Sheen.
MyNd ReuteRs
E
ins og aðdáendur American Idol
sáu á föstudag datt hin hæfileika-
ríka Pia Toscano út úr þættinum.
Málið hefur vakið gríðarlega at-
hygli í Bandaríkjunum en Pia þótti einn
allra besti keppandinn í ár og höfðu
margir spáð henni sigri. Þess utan
var Pia gríðarlega vinsæl á meðal
annarra keppenda og starfs-
manna Idol.
Eftir hvern þátt er svo hald-
ið matarboð þar sem fráfarandi kepp-
andi er kvaddur en TMZ greinir frá
því að meira hafi verið grátið í boðinu
en borðað. Pia þarf ekki að örvænta
þó hún hafi dottið úr úr þættinum
snemma. Vinsældir hennar eru það
miklar nú þegar og hún svo hæfileika-
rík að útgáfufyrirtæki munu slást um
hana. Reyndar er Interscope Records
nú þegar búið að bjóða henni samn-
ing.
Allir í sjokki
Mikið grátið eftir að Pia datt út:
Sér meSt eftir
kókaíninu
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
YOuR HiGHneSS KL. 8 - 10.20 16
KuRteiSt FÓLK KL. 5.45 - 8 L
HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 5.45 L
LiMitLeSS KL. 10.10 14
OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
BiutiFuL KL. 6 - 9 12
ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi
YOuR HiGHneSS KL. 8 - 10 16
HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 6 L
KuRteiSt FÓLK KL. 6 - 8 L
LiMitLeSS KL. 10 14
-H.S., MBL -Þ.Þ., Ft
YOuR HiGHneSS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16
YOuR HiGHneSS LúxuS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 16
KuRteiSt FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 - 5.45 L
LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14
OKKAR eiGin OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L
nO StRinGS AttAcHed KL. 8 - 10.20 12
RAnGO ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 L
-t.V. - KViKMYndiR.iS
Með ÍSLenSKu tALi
-H.S., MBL -R.e., FBL-H.j., Menn.iS
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
MATT DAMON EMILY BLUNT
- EMPIRE
LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU
TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI
„INGENIOUS
THRILLER“
– ChiCAgo sun-times – r.eBert
„TWISTY BRAINTEASER“
„ACTION-THRILLER“
– entertAinment WeeklY
„A THRILLER
– AND POETRY“
– sAn FrAnCisCo ChroniCle
HHHH
– emPire
aÐrIr sÝNINGarTíMar GILda FYrIr sUNNUdaGINN í KrINGLUNNI - NáNar á www.saMbIO.Is
- EMPIRE
J A K E G Y L L E N H A A L
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
10
10
16
16
L
L
L
L
12
12
12
12
14
12
12V I P
KRINGLUNNI
10
16
16
L
L
L
12
SOURCE CODE kl. 5.30 - 8 - 10.15
SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35
LIMITLESS kl. 8 - 10.35
UNKNOWN kl. 8
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
HALL PASS kl. 5.25
ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35
16
AKUREYRI
12
SOURCE CODE kl. 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20
SOURCE CODE kl. 5:50 - 8 - 10:10
SOURCE CODE kl. 8 - 10:10
SUCKER PUNCH kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6
HALL PASS kl. 8 - 10:20
RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 LE COMTE ORY Ópera Endurflutt kl. 6
BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10
SUCKER PUNCH kl. 10:40
ADJUSTMENT BUREAUNúmeruð sæti morgun kl. 10:40
UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8 - 10:20
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40
TRUE GRIT Númeruð sæti Sýnd á morgun kl. 5:50
Le Comty Cry
í kvöld!
YOUR HIGHNESS 6, 8 og 10.10
HOPP - ISL TAL 6
HOPP - ENS TAL 8
KURTEIST FÓLK 6, 8 og 10
NO STRINGS ATTACHED 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HHH HHH
HHH
- Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið
- H.S. - MBL
HHH
- Ó.H.T - RÁS 2
- H.J. - Menn.is
HHHHH
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar