Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Síða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Norn- félagið, Harry og Toto, Hvellur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna 11:00 The Mentalist (15:23) (Hugsuðurinn) 11:45 Gilmore Girls (12:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar) 14:55 The O.C. 2 (5:24) (Orange-sýsla) 15:40 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra kar- aktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 16:10 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Waybuloo 16:55 Algjör Sveppi Gulla og grænjaxlarnir 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskyld- una óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (2:22) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (2:23) (Gáfnaljós) 20:10 Arnar og Ívar á ferð og flugi (4:5) Skemmtilegur ferðaþáttur með Arnari og Ívari sem heimsækja fimm borgir og skoða m.a. matarvenjur og heilsufar viðkomandi þjóðar, smakka og kryfja vinsælasta skyndibita staðarins og athuga hollustu hans. Eins taka þeir félagar þátt íþrótt sem gæti kallast þjóðaríþrótt viðkomandi lands og má þar nefna nautaat í Barcelona og amerískan fótbolta í Bronx. 20:40 Steindinn okkar (2:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:05 NCIS (10:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 21:50 Fringe (10:22) (Á jaðrinum) 22:40 Pressa (4:6) Magnaður íslenskur spennuþáttur. Danskur Bandidos-klíkumeð- limur er kominn til landsins. Hann er kominn til að tryggja þagmælsku og refsa þeim sem eiga það skilið. Ef Lára var einhverntímann í vondum málum þá er það núna. 23:25 Chase (15:18) (Eftirför) Hörkuspenn- andi þáttaröð frá Jerry Bruckheimer um lögreglukonuna Annie Frost sem leggur sig alla fram við að vera skrefinu á undan glæpamönnunum. Þeir geta hlaupið en þeir geta ekki falið sig. Hún er klók kúrekas- telpa frá Texas, með stórt hjarta, ótrúlegan persónuleika og hún mun hafa hendur í hári glæpamannanna fyrr en seinna. 00:15 Boardwalk Empire (8:12) (Bryggju- gengið) 01:05 Amazing Journey: The Story of The Who (Saga hljómsveitarinnar The Who) Áhugaverð heimildarmynd um hljómsveitina The Who. 03:05 Back to the Future (Aftur til framtíðar) Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tímann á kjarnorkukagga sem doktor Brown hefur smíðað. Marty er kominn aftur til ársins 1955 og hittir tvo táninga sem síðar eiga eftir að verða foreldrar hans. Ýmis vandamál þarf að leysa áður en Marty er óhætt að snúa aftur til framtíðar. Ein vinsælasta fjölskyldumynd allra tíma. 05:00 NCIS (10:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Trading Places (Vistaskipti) 10:00 Notting Hill Rómantísk gamanmynd. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið? 12:00 Meet Dave (Hér er Dave) Bráðskemmtileg gamanmynd með Eddie Murphy í hlutverki geimskips sem lendir á jörðinni og er stjórnað af agnarsmáum geimverum. 14:00 Trading Places (Vistaskipti) 16:00 Notting Hill 18:00 Meet Dave (Hér er Dave) 20:00 Jindabyne (Jindabyne) Dramatísk glæpamynd um írskan mann sem fer í veiðiferð til Jindabyne í Ástralíu ásamt þremur vinum sínum þar sem þeir finna lík af stúlku sem hefur verið myrt. 22:00 Johnny Was (Fortíðardraugar) Hörku- spennumynd um johnny Doyle sem segir skilið við ofbeldisfulla fortíð sína á Írlandi og kemur sér vel fyrir í London. Líf hans snýst algjörlega við þegar fyrrum glæpaforingi hans brýst út úr fangelsi og leitar hann uppi. 00:00 The Godfather 1 (Guðfaðirinn) 02:50 Hush Little Baby Hrollvekja um unga móður sem upplifir sína verstu martröð þegar dóttir hennar drukknar. Tveimur árum síðar eignast hún aðra stúlku en fljótlega fara óhugnalegir atburðir að gerast og hana fer að gruna að eitt- hvað óeðlilegt og yfirnáttúrulegt eigi sér stað. 04:15 Johnny Was (Fortíðardraugar) 06:00 Snow Angels (Snjóenglar) Dramatísk mynd með Kate Beckinsale og Sam Rockwell í aðalhlutverkum. Fráskilin hjón reyna að halda áfram að lifa sínu lífi en þegar dóttir þeirra týnist virðist allt fara á versta veg. 19:40 The Doctors (Heimilislæknar) 20:25 Curb Your Enthusiasm (8:10) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Hamingjan sanna (5:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 22:40 Pretty Little Liars (21:22) (Lygavefur) 23:25 Ghost Whisperer (5:22) 00:10 The Ex List (1:13) (Þeir fyrrverandi) 00:55 Curb Your Enthusiasm (8:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit sé í endurkomu þess- ara vinsælustu gamanþátta allra tíma. 01:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudaginn 14. apríl gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2011 (3:5) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2011 (4:5) 16:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 17:45 Golfing World 18:35 Inside the PGA Tour (15:42) 19:00 Valero Texas Open (1:4)Fyrsti keppnis- dagur af fjórum. 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2009 23:45 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Dyngjan (9:12) (e) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps- þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Í þættinum verður meðal annars fjallað um börn og unglinga og rætt hvort mikið af ungu fólki glímir við svokallaða unglingaveiki. Gestir þáttarins eru Jóna Á Gísladóttir rithöf- undur og Ingibjörg Reynisdóttir leikkona og handritshöfundur. 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Innlit/ útlit (6:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dyngjan (9:12) (e) 12:50 Innlit/ útlit (6:10) (e) 13:20 Pepsi MAX tónlist 16:50 Girlfriends (3:22) (e) 17:15 Dr. Phil 18:00 HA? (12:15) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Gylfi Ægisson tónlistarmaður og Björn Bragi blaðamaður á Monitor. 18:50 America‘s Funniest Home Videos 19:15 Game Tíví (12:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:45 Whose Line is it Anyway? (37:39) 20:10 Royal Pains (11:18) 21:00 30 Rock (19:22) 21:25 Makalaus (7:10) 21:55 Law & Order: Los Angeles (4:22) 22:40 Jay Leno 23:25 The Good Wife (12:23) (e) 00:15 Rabbit Fall (3:8) (e) Kanadísk spennuþáttaröð. Lögreglukonan Tara Wheaton tekur að sér löggæslu í yfirnátt- úrulega smábænum Rabbit Fall. Harley hleypst á brott um miðja nótt Töru til mikillar undrunar. Grunsemdir taka að vakna þegar daginn eftir er lýst eftir ungum dreng. 00:45 Heroes (4:19) (e) 01:25 Royal Pains (11:18) (e) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. Hank og Emily vinna saman við sjúkdómsgreiningu en eru algerlega ósammála um hverskonar sjúkdóm er að ræða. 02:10 Law & Order: LA (4:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Amfetamínverksmiðja springur í loft upp með þeim afleiðingum að tveir strákar láta lífið. Rannsóknin virðist í upphafi fremur einföld en flækist fyrir þeim Winters og Jaruszalski. 02:55 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 13. apríl 2011 15.40 Bassastuð (Bass Encounters) Árni Egilsson og félagar á tónleikum í Súlnasal Hótels Sögu árið 2004. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. Framleiðandi: Idiot. e. 16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Skassið og skinkan (2:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert Gunn- arsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.30 Dansskólinn (1:7) (Simon‘s dansskole) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks í úr- slitakeppni karla. 20.55 Ógleymanlegar stundir - Brúðkaupið 21.25 Krabbinn (8:13) (The Big C) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) Dönsk þáttaröð um viðburðaríkt og háskalegt starf lífvarða í dönsku öryggislögreglunni. Leikstjóri er Mikkel Seerup og höfundar þau Mai Brost- røm og Peter Thorsboe sem einnig skrifuðu Örninn. Meðal leikenda eru Cecilie Stenspil, Søren Vejby, André Babikian, Thomas W. Gabrielsson, Ditte Gråbøl, Rasmus Bjerg og Ellen Hillingsø. Þættirnir hlutu Emmy- verðlaunin 2009. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.45 Dagskrárlok 16:30 Blackpool - Arsenal Útsending frá leik Blackpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Chelsea - Wigan Útsending frá leik Chelsea og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 20:00 Premier League World Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20:30 Football Legends (Michael Owen) 21:00 Ensku mörkin 21:30 Premier League Review 22:25 Blackburn - Birmingham Útsending frá leik Blackburn Rovers og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 14:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin) 16:05 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 16:30 Golfskóli Birgis Leifs (3:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 17:00 Evrópudeildin (Spartak - Porto) 19:00 Iceland Expressdeildin (Stjarnan - KR) Bein útsending frá öðrum leik Stjörn- unnar og KR í úrslitarimmu Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik karla. 21:00 European Poker Tour 6 21:50 Evrópudeildin (Spartak - Porto) 23:35 Iceland Expressdeildin (Stjarnan - KR) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra eina til 2 eins sprikl2 eins forað ------------ tík áttund tinan spilið ------------ spæld fanga geimvera duglausa ánægjan hnupl ána kraumar ------------ siglir borðandi tæta kvendýr ------------ persóna sálmabók utan maðkinn Minnsta ríki Evrópu að flatarmáli. krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 20:00 Hrafnaþing Bó sextugur? No wei Hósei 21:00 Sjávarútvegur á ögurstundu Fyrsti þáttur af átta úr ævisafni Heiðars Marteins- sonar um útgerð og sjósókn.Loðnuveiðar 21:30 Kolgeitin Bogomil tekur á móti meistara Megasi í fyrsta þætti sínum á ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 8 9 3 2 6 4 7 1 5 1 7 6 3 5 8 9 2 4 2 4 5 7 9 1 8 3 6 7 1 9 8 2 6 5 4 3 3 8 2 9 4 5 6 7 1 5 6 4 1 7 3 2 8 9 4 2 7 5 3 9 1 6 8 9 3 1 6 8 7 4 5 2 6 5 8 4 1 2 3 9 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.