Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og Þriðjudagur 30.–31. maí 2011 62. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Drama- drottn- ingar! auðunn Blöndal og Egill Einarsson voru á Wembley: í miklu uppnámi eftir tapleik Sendist á netfangið gaddakylfan@dv.is Verðlaunasögurnar verða kynntar 21. september. Hámarkslengd er 3000 orð. Skilafrestur er til 5. ágúst Ve rð la un ag rip ur G ad da ky lf un na r v ar g er ðu r a f K og gu DV og Hið íslenska glæpafélag leita að frumsömdum glæpasögum: GADDA KYLFAN 2011 gaddakylfan_teaser_5x10.indd 1 27.5.2011 16:17:18 „Þetta var viðbjóður. Þetta var nátt- úrulega extra extra sárt, en þeir áttu nú bara aldrei möguleika,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blön- dal sem var staddur á Wembley- leikvanginum í London þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evr- ópu fór fram á laugardag. Auðunn var ásamt nokkrum félögum sínum staddur á leik Barcelona og Man- chester United. Auðunn er einn helsti stuðningsmaður Manchester United. Eftir leikinn á laugardag sendi gamall samstarfsmaður Auðuns, Sigmar Vilhjálmsson, honum skila- boð á Facebook þar sem hann bað fyrir um skilaboð til Alex Ferguson, knattspyrnustjóra United. „Auddi, fyrst þú ert þarna úti, þá máttu endi- lega færa Ferguson skilaboð frá mér: Dómgreindarleysið algjört að ætla að sækja hátt uppi á velli gegn liði eins og Barcelona sem eru með „fimm doktorsgráður“ í reitarbolta,“ stóð meðal annars í skilaboðunum frá Sigmari. „Það er eitt að tapa, ann- að að vera sigraður. MU tapaði feitt í kvöld vegna dómgreindarleysis Mr. Ferguson.“ Egill Gillzenegger Einars- son, sem var með Auðuni á vellinum, kvaddi Twit- ter-vini sína í gær og sagð- ist ætla að drepa sig. „Bless Twitter vinir. Er ad fara drepa mig. Hata Barcelona. Hata allt, drep mig,“ skrifaði hann á Twitter-síðuna sína á laugardagskvöld. Egill er líkt og Auðunn harður stuðn- ingsmaður United. Ekki er hægt að segja að leikurinn hafi verið jafn og spennandi en leikar fóru 3–1 fyrir Barcelona, sem var miklu sterkara liðið allan leikinn. adalsteinn@dv.is ristinn Ö Sérstaklega sárt tap Auðunn segir tapið hafa verið sérstaklega sárt en hann var sjálfur staddur á vellinum. mynd ÁSgEir m EinarSSon Vel fagnað á dylan-tónleikum n Margir af frægustu tónlistar- mönnum þjóðarinnar komu fram á sérstökum tónleikum til heiðurs Bob dylan í Silfurberg-salnum í Hörpu á laugardagskvöld. Dylan varð sjötugur þann 24. maí síðastliðinn og í tilefni af því komu meðal annars Bubbi morthens, KK, memfismafían, og Björgvin Halldórsson fram og tóku ábreiður af lögum meistarans. Gestir höfðu á orði að söngfuglinn Lay Low hefði átt einn af flutningum kvöldsins þegar hún tók lagið It ain’t me babe og uppskar mikinn fögnuð. Bubbi Morthens var ánægður með tónleikana: „Helvíti var gaman,“ skrifaði Bubbi á Facebook. Sól í borg – stöku él nyrðra VEðurSpÁin fyrir Landið í dag: Norðaustan 5–13 m/s, stífastur á landinu vestanverðu. Stöku skúrir eða él við norðurströndina, skúrir austan Vatnajökuls, annars þurrt og víða léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Vægt frost til landsins á Norður- og Austurlandi en frostlaust við sjávarsíðuna, en hiti 5–14 stig sunnan- og vestanlands, hlýjast í sólinni í uppsveitum á Suðurlandi. Á morgun: Stíf austanátt með suðurströnd landsins 13–18 m/s. Norðaustan 13–18 m/s norðvestan til og úti við norðurströndina annars mun hægari norðaustan- eða austanátt. Rigning suð- austan til um hádegi en víða dálítil rigning með sunnanverðu landinu um kvöldið, annars yfirleitt þurrt og lengi vel léttskýjað norðan- og austanlands. Lítið eitt hlýnandi veður. 3-5 6/4 3-5 7/4 3-5 6/5 3-5 5/3 5-8 7/5 0-3 5/4 0-3 6/3 3-5 5/4 3-5 8/4 3-5 7/3 3-5 5/3 3-5 4/2 5-8 6/4 0-3 3/2 0-3 4/3 3-5 2/0 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 11/9 3-5 8/5 3-5 2/1 3-5 5/3 5-8 5/4 0-3 7/4 0-3 6/3 3-5 6/5 3-5 10/7 3-5 7/2 3-5 3/1 3-5 3/1 5-8 9/5 0-3 12/10 3-5 9/6 3-5 10/8 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri mið fim fös Menn og dýr munu njóta sólar en það verður heldur svalt. 10°/ 5° SólaruPPráS 03:29 SólSETur 23:25 rEyKjaVíK Ákveðinn vindur af norð- austri. Bjart veður. Ekkert alltof hlýtt. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 08/03 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEðurHorfur næstu daga á landinu 0-3 8/4 5-8 10/6 0-3 10/9 3-5 9/7 5-8 9/4 5-8 9/6 3-5 9/7 3-5 6/5 0-3 4/3 5-8 7/4 0-3 7/5 10-12 7/5 5-8 10/6 5-8 10/7 5-8 9/4 10-12 7/4 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 11/8 5-8 12/10 0-3 11/8 5-8 8/5 5-8 12/9 5-8 12/9 3-5 9/6 5-8 9/5 3-5 16/13 5-8 13/11 0-3 12/9 5-8 7/6 5-8 10/7 5-8 10/6 3-5 9/6 5-8 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið fim fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag mán Þri mið fim 16/14 15/13 19/15 10/5 18/12 16/13 22/18 25/21 16/12 15/11 16/11 13/11 18/16 20/13 22/19 23/18 20/15 16/12 18/14 11/6 17/16 20/19 22/18 25/17 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 20/17 15/10 19/14 11/8 17/14 18/15 22/19 25/21hiti á bilinu alicante Hitastigið í Evrópu fer hægt hækkandi. Síðar í vikunni verður talsverð uppsveifla í hitanum í Danmörku og Svíþjóð. 16 18 16 15 13 23 21 10 5 1 3 1 5 5 514 7 3 4 -3 -3 8 8 7 9 6 6 8 10 6 5 3 3 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.