Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 12. mars 2012 Kafar dýpst allra n James Cameron stefnir á met L eikstjórinn James Came- ron ætlar á næstu vikum að kafa dýpra en nokkur maður hefur gert áður, í sérútbúnum kafbáti. Hann ætl- ar að komast á botn dýpsta haf- svæðis heims, Mariana-álinn í Kyrrahafinu, en hann er 11,2 kílómetra djúpur. Þetta ætlar Cameron að gera vegna undirbúnings fyrir Avatar 2. Hann ætlar að sækja sér inn- blástur fyrir umhverfið í Avatar 2 sem mun gerast á botni sjáv- ar. Á sama tíma ætlar hann að ná í alls konar sýni fyrir hina og þessa vísindamenn í Banda- ríkjunum. Cameron verður sex klukkustundir á hafsbotni. Cameron hefur verið að prófa eins manns kafbátinn Deepsea Challenger við strend- ur Nýju-Gíneu og hefur það gengið mjög vel. Mesta dýpi sem kafað hefur verið niður á er átta kílómetrar en kafbáturinn er talinn vera klár í enn meira dýpi. Grínmyndin Versta refsing tölvuleikjafíkilsins Margir myndu láta sig hafa það! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan kom upp í skákinni Igor Zaitsev - Yuri Nikolaevsky, Sovétríkjunum 1962. 29. Dxh7!! Kxh7 30. Hh3+ Kg7 31. Be7 mát Þriðjudagur 13. mars 16.00 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (49:52) (Toot and Puddle) 17.31 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.43 Skúli skelfir (11:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (9:20) (The Mighty B!) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Krabbinn (12:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.05 Fum og fát (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimynda- þáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 21.10 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (1:6) (Kodenavn Hunter II) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (11:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (5:23) 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (114:175) 10:15 Wonder Years (14:23) 10:45 The Middle (4:24) 11:10 Matarást með Rikku (4:10) 11:40 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5:5) 12:10 Two and a Half Men (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor (15:26) 14:20 The X Factor (16:26) 15:05 Sjáðu 15:30 iCarly (13:25) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (18:22) 19:45 Perfect Couples (5:13) Gamanþáttur þar sem fylgst er með samskiptum þriggja para og öllum þeim vandamálum sem geta komið upp í sam- skiptum kynjanna. Pörin þrjú eiga mis löng sambönd að baki og vandamálin og gleðiefnin eru eflaust kunnugleg nokkrum. Vance og Amy rífast í tíma og ótíma en eiga þrátt fyrir það afar fjörugt samlíf. Rex og Leigh eru að eigin sögn sérfræðingar í samböndum og segja það öllum sem heyra vilja á meðan Dave og Julia virka á yfirborðinu sem venjulegt rólyndisfólk. 20:35 Two and a Half Men (3:24) 21:00 White Collar (2:16) 21:45 Burn Notice (10:20) 22:30 Community (23:25) 22:55 The Daily Show: Global Edition 23:20 New Girl (4:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karl- mönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 23:45 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (10:10) 00:10 Mildred Pierce (1:5) Magnaðir þættir með Kate Winslet og Guy Pearce í aðalhlutverkum og fjalla um unga móður sem stendur ein á báti og þarf að berjast fyrir tilveru sinni í krepp- unni miklu eftir að eiginmaður hennar yfirgefur hana. Þetta er tímalaus saga sem á jafnmikið erindi í dag og hún gerði þegar sagan var skrifuð. 01:10 Gossip Girl (6:24) 01:55 Pushing Daisies (5:13) 02:40 Big Love (6:9) 03:35 Modern Family (15:24) 04:00 Two and a Half Men (3:24) Í þessari níundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men dregur heldur betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta þar sem 04:20 White Collar (2:16) 05:05 The Simpsons 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Minute To Win It (e) 15:45 90210 (8:22) (e) 16:35 Dynasty (8:22) 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (2:15) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (24:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (22:27) (e) 20:10 Matarklúbburinn (5:8) 20:35 Innlit/útlit (5:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmtilegu ráð. 21:05 The Good Wife (7:22) Bandarísk þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Þegar við skildum síðast við lögfræð- inginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyrirgefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar samband sitt við Will. Lögfræðifirmað tekur að sér mál á hendur bandaríska ríkinu fyrir hönd stríðsverktaka sem segir bandaríska hermenn hafa pyntað sig. 21:55 Prime Suspect (8:13) 23:30 CSI (10:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Maður finnst látinn í rúmi giftrar konu og virðist allt benda til að um ástríðumorð sé að ræða. 00:20 The Good Wife (7:22) (e) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Þegar við skildum síðast við lögfræðinginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyrirgefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar samband sitt við Will. Lögfræðifirmað tekur að sér mál á hendur bandaríska ríkinu fyrir hönd stríðsverktaka sem segir bandaríska hermenn hafa pyntað sig. 01:10 Flashpoint (10:13) (e) Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Fyrrum lærifaðir Spikes, McCoy, flækist inn skotárás á lögreglu- mann. Spike á erfitt með að trúa nokkru misjöfnu upp á McCoy og leitar sannleikans í málinu. 02:00 Everybody Loves Raymond (11:24) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:25 Pepsi MAX tónlist 18:00 EAS þrekmótaröðin 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Basel) Bein útsending 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 22:10 Meistaradeild Evrópu 00:00 Meistaradeild Evrópu 01:50 Þorsteinn J. og gestir Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (68:175) 20:15 Bones (22:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (2:15) 22:40 The Glades (11:13) Sakamála- þættir sem segja frá lífi og starfi lögreglumannsins Jim Long- worth. Sá söðlar um og reynir að fóta sig í nýju starfi á Flórída eftir að hafa verið rekinn frá störfum í fyrra starfi sínu í Chicago þegar honum var ranglega gefið að sök að hafa sofið hjá eiginkonu yfirmanns síns. 23:25 V (6:10) 00:10 Supernatural (6:22) 00:55 Twin Peaks (12:22) 01:40 Malcolm In The Middle (18:22) 02:05 Perfect Couples (5:13) 02:25 Bones (22:22) 03:10 The Doctors (68:175) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:20 World Golf Championship 2012 (1:4) 12:20 Golfing World 13:10 World Golf Championship 2012 (2:4) 17:10 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (10:45) 19:45 Northern Trust Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2010 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Kristján Þór Júlíusson 21:00 Græðlingur Gurrý boðar fólk til vorverka 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur og Tryggvi Þór ÍNN 08:00 Love and Other Disasters 10:00 I Love You Beth Cooper 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 14:00 Love and Other Disasters 16:00 I Love You Beth Cooper 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 Premonition 22:00 Death Proof 00:00 Quarantine 02:00 Sione’s Wedding 04:00 Death Proof 06:00 Ripley Under Ground Stöð 2 Bíó 07:00 Arsenal - Newcastle 15:15 Wolves - Blackburn 17:05 Bolton - QPR 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Liverpool - Everton Bein útsending 22:00 Swansea - Man. City 23:50 Ensku mörkin - neðri deildir 00:20 Liverpool - Everton Stöð 2 Sport 2 4 8 2 7 9 3 6 1 5 1 5 9 4 2 6 3 7 8 6 7 3 8 5 1 4 9 2 9 6 5 1 4 2 7 8 3 2 4 1 3 8 7 5 6 9 7 3 8 9 6 5 1 2 4 8 2 6 5 7 4 9 3 1 3 9 4 6 1 8 2 5 7 5 1 7 2 3 9 8 4 6 5 8 1 6 9 4 7 2 3 6 4 7 3 1 2 5 8 9 9 2 3 7 8 5 6 1 4 7 3 6 9 2 8 1 4 5 8 5 4 1 6 7 9 3 2 1 9 2 4 5 3 8 6 7 3 1 5 8 4 9 2 7 6 2 7 8 5 3 6 4 9 1 4 6 9 2 7 1 3 5 8 Cameron og kafbáturinn Brátt mun Cameron kafa dýpra en nokkur maður hefur áður gert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.