Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Blaðsíða 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 4/2 5-8 3/1 10-12 3/1 3-5 4/2 8-10 5/3 0-3 6/2 3-5 4/2 3-5 3/2 0-3 3/2 0-3 5/3 0-3 3/1 5-8 3/0 5-8 4/2 5-8 5/2 3-5 4/1 10-12 3/1 3-5 2/1 5-8 3/1 3-5 2/1 3-5 1/-1 3-5 2/0 0-3 2/0 3-5 3/1 3-5 -1/-2 0-3 4/1 5-8 3/1 0-3 2/0 5-8 -1/-3 5-8 2/1 5-8 3/1 3-5 1/-2 0-3 2/1 3-5 2/0 5-8 1/-1 3-5 0/-3 3-5 0/-2 8-10 1/-3 0-3 3/1 0-3 1/-1 3-5 -2/-4 5-8 3/1 0-3 3/1 0-3 1/-3 3-5 0/-3 5-8 1/-2 5-8 2/0 3-5 1/-3 5-8 0/-2 3-5 0/-1 5-8 1/-1 3-5 -3/-5 3-5 -3/-4 8-10 1/-2 0-3 -1/-4 0-3 0/-2 3-5 -5/-7 5-8 2/1 5-8 1/-1 0-3 0/-1 3-5 0/-2 5-8 0/-1 5-8 1/-1 5-8 3/1 5-8 -1/-3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 9/3 13/9 12/7 9/3 15/5 13/7 15/11 17/10 9/4 11/6 12/7 8/3 17/7 16/6 16/10 17/11 7/3 11/7 12/6 8/3 17/8 16/2 15/10 17/11 -9 Vaxandi vindur af austri og suðaustri, 8-13 m/s í kvöld. Skúrir eða él. Hlýnar með kvöldinu 4° 0° 10 3 7:56 19:21 í dag Nú eru að koma inn mjög eindregin hlýindi á Spáni og Portúgal. Almennt er úrkomulítið í álfunni en ennþá er mjög kalt austan til á Evrópu. 10/3 12/7 12/7 9/5 17/7 15/6 15/10 18/10 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 015 9 3 15 6 14 913 12 17 1 11 5 0 13 10 -5-1 -4 -3 -3 -4 6 5 8 5 3 10 5 6 3 6 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 12.–13. mars 2012 30. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Alvöru bíópopp án transtu Heimapopp: kókosolía Bíó poppmaís poppsalt www.maxi.is Maxí kynnir Maxí popp ... Gott milli mála www.maxi.is i Alvöru bíópopp án transfitu Heimapopp: Kókosolía, Bíó poppmaís, Poppsalt Með hreðjatak á sínum manni! Kalli Bjarni á skólabekk n Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni, hefur fengið inngöngu í leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands. Kalli Bjarni komst í fréttir síðasta sumar vegna ákæru fyrir fíkniefnabrot. „Ég er allur að koma til og verð klár í slaginn í haust. Ég hef átt nóg með mig og þurft að einbeita mér að því einfalda en stundum flókna verkefni að lifa lífinu. En nú stefni ég í nám,“ segir Kalli Bjarni og bætir við: „Ég söng lag eftir sjálfan mig og svo lék ég lítinn leikþátt og ég virtist hafa það sem til þarf.“ Sparkaði bolta í punginn á Fjölni n Þorgrímur Þráinsson hefur aldrei séð skemmtilegri viðureign í boltanum F ótboltalið frægra kvenna fór illa út úr viðureign sinni við fótboltaliðið FC Ógn á laugar- dag á KR-vellinum en af tillits- semi við liðið verður úrslitum leiks- ins haldið leyndum. Á leiknum var safnað fé til styrkt- ar Rakel S. Magnúsdóttur sem berst við krabbamein og er að vonum afar þakklát fyrir stuðninginn. Stjörnulið kvenna kallaði sig FC Töff og var lið- ið skipað þekktum konum svo sem Bryndísi Ásmundsdóttur leikkonu, Bryndísi Bjarnadóttur mannréttin- dafrömuði og Mörtu Maríu Jónas- dóttur blaðamanni. Margar þeirra höfðu aldrei leikið fótbolta áður og það var því ljóst að nýráðinn þjálfari þeirra, Þorgrímur Þráinsson rithöf- undur, átti erfitt verkefni fyrir hönd- um. „Það hefði verið örvæntingar- full tilraun að reyna að kenna þeim fótbolta á þremur mínútum. Ég valdi frekar að þjappa þeim sam- an, hvetja þær og fá þær til að hafa gaman af þessu. Mér fannst þær sýna mikið hugrekki með því að mæta, því hver vill fara á opin- beran vettvang til þess að gera sig að fífli. Þær voru alveg til í að láta hlæja að sér í þessar 40 mínútur til styrktar góðu mál- efni,“ sagði Þorgrím- ur í samtali við DV. Það vakti athygli að við hlið Þorgríms á línunni var Fjölnir Þor- geirsson sem hvatti Bryndísi kærustu sína óspart áfram með köllum og hrópum. „Þú ert þriggja manna maki,“ kallaði Þorgrímur til Bryndísar þar sem hún stóð í vörninni og reyndi að dekka þrjár úr FC Ógn. „Þessu laumaði Fjölnir að mér,“ sagði Þorgrímur hlæjandi. „Svo veit ég ekki hvort hún hefndi sín, því þegar hún tók víti þá spark- aði hún í punginn á Fjölni svo hann féll saman,“ segir Þorgrímur og skellir upp úr. „Þetta var hin prýðilegasta og æsi- legasta skemmtun og ég hreinlega man ekki eftir því að hafa skemmt mér svona vel á fótboltaleik.“ Umhleypingar áfram Hvað segir veður- fræðingurinn? Núna með morgninum er enn mjög hvasst með norður- ströndinni en þar lægir þeg- ar líður á morguninn. Um miðjan dag verður vindur víðast hægur með ein- hverjum éljum sunnan til og með norðurströnd- inni. Síðan hvessir á ný með kvöldinu, sýnu mest við Breiðafjörð af austri. Samfara auknum vindi hlýnar heldur sunnan til. Í dag: Hvöss suðvestanátt með norðurströndinni í fyrstu en lægir smám saman. Annars staðar verður yfirleitt hæg breytileg átt. Vaxandi austan- og suðaustanátt með sunnan og vestanverðu landinu þegar líður á síðdegið og kvöldið, 8–18 m/s, hvassast við Breiða- fjörð. Stöku él norðan til en skúrir eða él syðra. Hlýnandi veður sunnan til á landinu með kvöldinu annars frost. Á þriðjudag: Suðvestanátt, strekkingur eða allhvasst vestan til ann- ars mun hægari. Rigning eða skúrir um mestallt land. Hlýnandi veður á ný með hita á bilinu 2–6 stig en frost á há- lendinu. Á miðvikudag: Vaxandi norðanátt austan til á landinu en hægari annars staðar. Slydda og síðar snjó- koma austan til á landinu en úrkomulítið vestan til. Hiti um og yfir frostmarki á lág- lendi í fyrstu en síðan frystir víðast hvar þegar líður á dag- inn, síst við sjávarsíðuna. Bryndís er þriggja manna maki Þessu laumaði Fjölnir í eyra þjálfarans Þorgríms Þráinssonar. Stuttu seinna tók Bryndís víti sem endaði í pungi Fjölnis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.