Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 11. apríl 2012 Samfélagslega mikilvægt bíó n Indversk kvikmyndahátíð verður í Bíó Paradís 11.–20. apríl 2012 I ndversk kvikmynda hátíð er haldin í fyrsta sinn á Íslandi. Henni er bæði ætlað að kynna hina stór- kostlegu kvikmyndamenn- ingu Indlands og styrkja starf Vina Indlands á Suður- Indlandi í Tamil Nadu. Allar myndirnar eru sýndar með enskum texta. Indverska kvikmynda- hátíðin er haldin í sam- starfi Bíó Paradísar og Vina Indlands með stuðningi sendiráðs Indlands á Íslandi og fjölmargra fyrirtækja sem leggja málstaðnum lið. Hluti af andvirði seldra miða fer til styrktar starfi Vina Indlands á Indlandi en meðal helstu verkefna sam- takanna er að reka heimili fyrir munaðarlaus börn og styrkja þau til náms með hjálp íslenskra styrktarfor- eldra. Þá er stutt við rekstur kennslumiðstöðva í fátæk- um þorpum, sjálfboðaliðar styrktir út til aðstoðar við börn og stutt við rekstur kennslumiðstöðva í fátæk- um þorpum. Meðal kvikmynda sem sýndar verða á hátíðinni eru Dhoom 2 sem er þriðja tekjuhæsta Bollywood- myndin frá upphafi og nú- tímaleg Bollywood dans- og söngvamynd eins og þær gerast bestar. Þá má mæla með gæðamyndinni Talaðu (Bol), Stóra deginum (Band Baaja Baaraat) og Hálsmen- inu (Madrasapattinam). Grínmyndin Ertu að tala við mig? Þessi mauraæta er með meiriháttar meiningar! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í tveimur leikjum! Við lausn skák- þrauta þarf oft að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Lausnin er yfirleitt ekki sú sem liggur beinast við, heldur einhver allt önnur og frumleg. Í þessari stöðu þýðir lítið fyrir hvítan að vekja upp drottningu, þá yrði hann sjálfur mát. Íslenski hesturinn er afbragðs útflutningsvara; 1. Rc8+ Hxc8. 2. dxc8=R! Skák og mát. Fimmtudagur 12. apríl 15.30 Svellkaldar konur Samantekt frá ístöltmóti kvenna sem fram fór í skautahöllinni í Laugardal. e. 15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (12:52)(Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (37:52) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (36:39) 17.54 Grettir (10:54)(Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (30:30) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Góði kokkurinn (3:6) (The Good Cook)Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. 20.40 Andraland (5:7) 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (15:23)(Desperate Housewives VIII)Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,1 (123:138) (Criminal Minds VI)Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (11:20)(Borgen)Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Grallararnir, Ofuröndin 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (128:175) 10:15 White Collar 11:00 Celebrity Apprentice (10:11) 12:35 Nágrannar 13:00 The Boat That Rocked 15:10 E.R. (4:22)(Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Bardagauppgjörið, Geimkeppni Jóga björns, Brunabílarnir 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (14:23) (Simpson-fjölskyldan) Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (12:22) 19:45 Better With You (8:22) 20:10 The Amazing Race (7:12) 21:00 Mið-Ísland (4:8) 21:30 Alcatraz 7,4 (10:13) Glæný spennuþáttaröð um lögreglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkislögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 22:15 NCIS: Los Angeles 6,8 (16:24) 23:00 Rescue Me (8:22) 23:45 Spaugstofan 00:10 The Unborn (Hin ófæddu) Yfirnáttúrulegur spennutryllir um unga konu sem er þjökuð af ógeðfelldum og afar raunverulegum martröðum. Hún leitar til rabbína sem hún telur getað hjálpað sér í von um að hann geti stöðvað sýnirnar og draumana. Með aðstoð hans kemst hún að stórhættulegu leyndarmáli fortíðarinnar og æ fleiri óútskýrðir atburðir fara að eiga sér stað. 01:35 Bug (Óæskilegur félagsskapur) 03:15 The Boat That Rocked 05:25 Terra Nova 06:10 The Simpsons (14:23) (Simpson-fjölskyldan) 06:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:40 Eureka (13:20) (e) 16:30 Dynasty (17:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (7:22) (e)Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Skjólstæðingur Mitch lendir í alvarlegum hagsmunaárekstri sem flækir einfalt mál fyrir rétti. 18:50 Game Tíví (11:12)Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:20 Rules of Engagement (5:26) (e)Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey er óánægð í vinnunni og langar að hætta. Jeff tekur hana með sér í almenningsgarð til að reyna að slaka á. 19:45 Will & Grace (13:24) (e) 20:10 The Office 9,0 (26:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Jim fer fyrir nefnd sem leitar að nýjum yfirmanni. Nefndarinnar bíður umfangsmikið starf því umsækjendurnir eru heldur betur litríkir. 20:35 Solsidan (10:10) 21:00 Blue Bloods (9:22)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Jamie er kominn á kaf í að rannsaka Sanfino fjölskylduna. Hann hefur farið huldu höfði og safnar nú sönnunargögnum gegn þeim. 21:50 Franklin & Bash - NÝTT (1:10)Skemmtilegur þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Í þessum fyrsta þætti vekja Jared Franklin og Peter Bash athygli háttsetts lögfræðings, Stanton Infeld, sem íhugar að ráða þennan dínamíska dúett til starfa á stofu sína. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 Law & Order UK (6:13) (e) 00:10 Hawaii Five-0 (10:22) (e) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Jenna Kaye leitar á náðir McGarretts til að aðstoða hana við að fá unnusta sinn lausan frá Norður Kóreu. 01:00 Blue Bloods (9:22) (e)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Jamie er kominn á kaf í að rannsaka Sanfino fjölskylduna. Hann hefur farið huldu höfði og safnar nú sönnunargögnum gegn þeim. 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 17:15 Spænski boltinn 19:00 Iceland Express deildin 21:00 Þýski handboltinn 22:30 FA bikarinn - upphitun 23:00 Iceland Express deildin 02:00 Formúla 1 - Æfingar 06:00 Formúla 1 - Æfingar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:45 The Doctors (90:175) 20:30 In Treatment (48:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (9:24) 22:20 Hannað fyrir Ísland (4:7) 23:05 Grey’s Anatomy (17:24) 23:50 Gossip Girl (10:24) 00:35 Pushing Daisies (9:13) 01:20 Malcolm In the Middle (12:22) 01:40 Better With You (8:22) 02:00 In Treatment (48:78) 02:20 The Doctors (90:175) 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Chevron World Challenge (3:4) 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Chevron World Challenge (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (15:45) 19:00 RBC Heritage 2012 (1:4) 22:00 US Open 2008 - Official Film 23:00 Ryder Cup Official Film 2008 00:15 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Ólafur Rafnsspn forseti ÍSÍ um aldarafmæli samtakanna og stöðu íþróttahreyfingarinnar. 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Perlur úr myndasafni Perlur úr myndasafni Páls Steingrímssonar. ÍNN 08:00 The Painted Veil 10:05 Joe’s Palace 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 The Painted Veil 16:05 Joe’s Palace 18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 Looking for Kitty 22:00 The Lookout 7,2 00:00 Stuey 02:00 First Born 04:00 Get Shorty 6:00 Couple’s Retreat Stöð 2 Bíó 07:00 Wigan - Man. Utd. 16:00 QPR - Swansea 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Man. City - WBA 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Wolves - Arsenal 23:50 Wigan - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 9 3 5 8 4 6 2 1 7 4 2 8 1 7 9 6 3 5 6 7 1 2 5 3 8 9 4 7 8 2 6 9 5 1 4 3 1 4 3 7 8 2 9 5 6 5 6 9 3 1 4 7 2 8 3 9 7 4 6 1 5 8 2 8 5 4 9 2 7 3 6 1 2 1 6 5 3 8 4 7 9 3 4 7 5 2 9 8 6 1 8 2 1 3 6 7 4 9 5 5 9 6 8 1 4 7 2 3 1 5 8 2 7 6 3 4 9 4 3 2 9 5 1 6 7 8 6 7 9 4 8 3 5 1 2 9 8 4 6 3 2 1 5 7 7 6 3 1 9 5 2 8 4 2 1 5 7 4 8 9 3 6 Bollywood-bíó Hátíðinni er bæði ætlað að kynna hina stórkostlegu kvikmyndamenningu Indlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.