Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 11. apríl 2012
11. apríl 2012
30 ára
Fueangfa Haraldsson Varmadal 3, Reykjavík
Ástvaldur Anton Guðjónsson Lyngmóum
1, Garðabæ
María Hjartardóttir Hringbraut 103, Reykjavík
Finnur Freyr Eiríksson Laugarnesvegi 76,
Reykjavík
Ómar Tamzok Hjarðarhaga 38, Reykjavík
Arna Ýr Kristinsdóttir Miðtúni 37, Ísafirði
Steinn Sigurðsson Háabergi 17, Hafnarfirði
Guðmundur Gauti Sveinsson Stakkahlíð
17, Reykjavík
Hrannar Már Ásgeirsson Stekkjarbergi 10,
Hafnarfirði
Haukur Örn Einarsson Eyjabakka 11,
Reykjavík
Arnar Óðinsson Flókagötu 31, Reykjavík
Viðar Elías Ingason Eyjahrauni 34, Þorláks-
höfn
40 ára
Marcela Soto Nunez Þinghólsbraut 54,
Kópavogi
Alena Harbistóva Seljabraut 54, Reykjavík
Jón Guðfinnsson Nýbýlavegi 90, Kópavogi
Huginn Helgason Sóleyjargötu 1, Vest-
mannaeyjum
Gunnar Óli Erlingsson Ásbúð 98, Garðabæ
Eydís Ásta Waage Marinósdóttir Háagerði
17, Reykjavík
Sædís Harpa Skjaldardóttir Unufelli 35,
Reykjavík
Dagný Ragnarsdóttir Stekkholti 9, Selfossi
Jósavin Heiðmann Hreinsson Snægili 10,
Akureyri
Guðlaugur Eggertsson Smáratúni 2, Selfossi
50 ára
Árni Jón Reginsson Selbraut 3, Seltjarnarnesi
Bertha Sigríður Eronsdóttir Reykjavegi 53,
Mosfellsbæ
Trausti Sigurðsson Stekkjarbergi 7, Hafnar-
firði
Hrönn Einarsdóttir Háahvammi 7, Hafnarfirði
Bjarni Arnarson Miðvangi 99, Hafnarfirði
Margrét Ásgeirsdóttir Grundarási 7,
Reykjavík
Brynja Siguróladóttir Stapasíðu 21b, Akur-
eyri
Hrefna Gunnarsdóttir Blikabraut 10,
Reykjanesbæ
Kolbrún Gunnarsdóttir Holtsgötu 33,
Reykjanesbæ
Magnús Guðmundur Ólafsson Ægisbyggð
24, Ólafsfirði
Kristinn Hreinsson Stekkjartúni 10, Akureyri
Sigurður Grétarsson Grasarima 17, Reykjavík
Elín Böðvarsdóttir Hjallabraut 1, Hafnarfirði
Árni Bjarnar Eiðsson Einholti 12b, Akureyri
Lárus Erlendsson Hringbraut 23, Hafnarfirði
Róbert Vilhjálmsson Laugavegi 39,
Reykjavík
60 ára
Sigurður Rúnar Magnússon Hraunbæ 42,
Reykjavík
Hallveig Thordarson Brekkutúni 11, Kópavogi
Árni Jón Hannesson Þorláksgeisla 27,
Reykjavík
70 ára
Valgeir Friðþjófsson Þinghólsbraut 26,
Kópavogi
Hrafnhildur Magnúsdóttir Brautarholti
3, Selfossi
Erla H. Isaksen Lómasölum 4, Kópavogi
75 ára
Jón Tómasson Hafnarstræti 21, Akureyri
Skúli Reynir Einarsson Vesturbergi 91,
Reykjavík
Björn Thoroddsen Strandgötu 73, Hafnarfirði
Helga Árnadóttir Sóleyjargötu 13, Akranesi
80 ára
Jón Þórarinn Tryggvason Brimnesbraut
21, Dalvík
Per Sören Jörgensen Vallholti 2, Ólafsvík
Jón Thors Miðleiti 5, Reykjavík
85 ára
Hjördís Guðmundsdóttir Rjúpnasölum 10,
Kópavogi
90 ára
Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir Kleppsvegi
Hrafnistu, Reykjavík
103 ára
Hlíf Böðvarsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík
12. apríl 2012
30 ára
Michal Mikolaj Tosik-Warszawiak Suður-
hvammi 5, Hafnarfirði
Hernan Gabriel Silva Sarmiento Sigtúni
47, Reykjavík
Signý Hrund Svanhildardóttir Berjarima
11, Reykjavík
Auður Elísabet Jóhannsdóttir Laugalæk
19, Reykjavík
Anton Örn Sigurðsson Löngumýri 59,
Garðabæ
Jelena Raschke Tjarnargötu 36, Reykjanesbæ
Mylene Arteche Lumawag Vesturbergi 78,
Reykjavík
Karen Ýr Lárusdóttir Arnarási 9, Garðabæ
Kolbrún Stella Karlsdóttir Hrauntúni 37,
Vestmannaeyjum
Hólmfríður Gísladóttir Reynimel 58,
Reykjavík
Bogi Helgason Stóra-Kálfalæk 1, Borgarnesi
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Stóra-Dal,
Hvolsvelli
Hrafnhildur Hlín Karlsdóttir Höfðagötu 29,
Stykkishólmi
Þorleifur Árni Björnsson Framnesvegi 6,
Reykjavík
Ívar Örn Árnason Stangarholti 6, Reykjavík
40 ára
Lakkana Langkarat Vallengi 5, Reykjavík
Bjarni Jónasson Kvistahlíð 1, Sauðárkróki
Haraldur Unason Diego Safamýri 36,
Reykjavík
Ingibjörg Hildur Eiríksdóttir Strandgötu
85, Hafnarfirði
Hanna Margrét Kristleifsdóttir Sóltúni
28, Reykjavík
Erla Björk Birgisdóttir Fálkahrauni 10,
Hafnarfirði
Kolbrún Kristín Birgisdóttir Ástjörn 7,
Selfossi
Erla Hrönn Matthíasdóttir Grundargerði
1g, Akureyri
Friðrik Friðriksson Bræðraborgarstíg 34,
Reykjavík
Hafþór Svanur Jónsson Strandaseli 4,
Reykjavík
Jóna Dóra Óskarsdóttir Sunnuflöt 36,
Garðabæ
Smári Björn Guðmundsson Austurkór 103,
Kópavogi
Aðalsteinn Finnbogason Funalind 1,
Kópavogi
Guðmundur Sigurðsson Fjóluhvammi 13,
Hafnarfirði
50 ára
Sigmundur V. Garðarsson Garðabraut 10,
Akranesi
Guðlaug Gísladóttir Hryggjarseli 2, Reykjavík
Paul Andrew Fawcett Svöluási 2, Hafnarfirði
Vilija Konciute Smárabarði 2m, Hafnarfirði
Árni Baldvin Sigurpálsson Norðurgötu 21,
Sandgerði
Agnar Þór Árnason Björtusölum 6, Kópavogi
Oddur Friðrik Vilmundarson Baugakór 19,
Kópavogi
Jórunn Dóra Hlíðberg Vallargötu 17, Reykja-
nesbæ
60 ára
Elisabeth Lagerholm Þrastarási 71,
Hafnarfirði
Jóna Þuríður Tómasdóttir Kálfhólum 6,
Selfossi
Þóranna Ingólfsdóttir Árbakka 8, Selfossi
Ágúst Þórarinsson Jakaseli 1, Reykjavík
Svavar Valtýr Valtýsson Áreyjum, Reyðar-
firði
Aðalbjörg Steindórsdóttir Klúku, Hólmavík
Guðmundur Bjarnason Jóruseli 20, Reykjavík
Svanhildur Kristjánsdóttir Rafstöðvarvegi
35, Reykjavík
Karl Halldór Karlsson Skeljagranda 1,
Reykjavík
Sigrún Ögmundsdóttir Hjallabraut 68,
Hafnarfirði
Fidelia Ásta Emmanúels Blikahólum 4,
Reykjavík
70 ára
Þóra Magnúsdóttir Svínavatni, Selfossi
Þórunn B. Jónsdóttir Forsölum 1, Kópavogi
Sigurrós Arthúrsdóttir Álftamýri 40,
Reykjavík
Hrafnhildur Ingólfsdóttir Gullsmára 11,
Kópavogi
Helga Halblaub Vesturbergi 75, Reykjavík
Alda Vilhjálmsdóttir Hagaflöt 11, Akranesi
Sigríður Svava Gunnarsdóttir Efstalandi,
Þorlákshöfn
Finnbogi Björnsson Melbraut 6, Garði
75 ára
Þorbjörn Sigurðsson Fornastöðum,
Blönduósi
Guðbjartur Kristinsson Aðalgötu 21,
Reykjanesbæ
Guðný Guðnadóttir Hnotubergi 21, Hafnar-
firði
Erla Þorgerður Ólafsdóttir Víðivangi 1,
Hafnarfirði
Guðmundur Jónsson Hólabraut 12, Hafnar-
firði
Stella Björk Baldvinsdóttir Baldursgarði 3,
Reykjanesbæ
80 ára
María Anna Óladóttir Miðholti 3, Þórshöfn
Róbert Sigurjónsson Austurvegi 5, Grindavík
Rafn Jónsson Höfðaholti 2, Borgarnesi
85 ára
Björg Ólafsdóttir Dalseli 12, Reykjavík
Afmælisbörn
Til hamingju!
H
aukur er fæddur Sigl-
firðingur en alinn
upp hér og þar. „Ég
ólst upp á Sigló, í Eyj-
um, Reykjavík og í
Svíþjóð. Er fín landablanda og
með þekkingu víða frá. Kláraði
grunnskólann í Svíþjóð, það
var fínt, ég fór létt með sænsk-
una og var fljótur að komast
inn í lífið þarna. Skólinn var
öðruvísi, þarna var mötuneyti
með ókeypis hlaðborði í stað-
inn fyrir sjoppurnar sem mað-
ur var vanur hérna. Svo var
fullt af afþreyingu í skólanum
þannig að ekki var neinn tími
fyrir sjoppuhangs og þess
vegna þrifust ekki neinar
sjoppur nálægt skólanum,“
segir hann brosmildur og rifjar
upp hversu mikill munur var á
grunnskólum þessara landa.
Þegar hann var lítill ætlaði
hann að verða He-Man, eins
og prinsinn og ofurhetjan, en
ekki var auðgert að komast inn
í ævintýri æskunnar þannig
að trésmíði varð fyrir valinu.
„Þegar ég var yngri smíðaði
ég mikið og byggði mér kofa
úti um allt. Það lá því fyrir að
verða húsasmiður og nú smíða
ég sem sagt lúxusútgáfuna af
kofunum,“ segir hann og hlær.
Spurður um daginn sem
stendur upp úr telur hann
það vera tímann á Karíbahafs-
ströndinni í Mexíkó. „Þetta
var svolítið rosalegt þarna, ég
kafaði meðal annars niður í
dýpsta helli heims og ég held
svei mér þá að ég sé ennþá
með hellu eftir það. Fór líka
inn í frumskógana þarna, það
var ótrúlegt, sjálflýsandi flug-
ur og endalaust af forvitni-
legum kvikindum. Gaman að
fara langt út fyrir ferðamanna-
staði til að skoða. Ég gæti al-
veg hugsað mér að búa í svona
skógi þegar ég verð gamall,
bara sparka í næsta tré og
það er kominn hádegismatur
Kannski að ég endi þar,“ segir
glaðlyndur ferðalangurinn.
„Ég þarf engu að kvíða með
aldurinn, ég er svo unglegur og
á líka bara góð ár fram undan.
Þetta verður bara gleði. Af-
mælið verður haldið hátíðlegt
og glösum lyft fyrir komandi
árum. Það verður skálað fyrir
tímamótunum og ekkert skilið
eftir í því.“
E
lín er Reykjavíkur-
dóttir og alin upp í
borginni og Hamborg
í Þýskalandi. „Ég var
mjög fljót að aðlagast
þegar ég kom út níu ára gömul.
Það var gott að vera í Hamborg
og margt sérlega skemmtilegt.
Ég varð unglingur í Hamborg
og eignaðist mikið af vinum
þar, þannig að í raun varð
miklu erfiðara að koma heim
en fara út. En tíminn þar var
dásamlegur. Það var auðvitað
allt miklu strangara en hér og
alvöru agi á öllu og við urðum
að vera mjög kurteis í skólan-
um. Stundum held ég að rétt
væri að senda öll íslensk börn
að minnsta kosti einn vetur til
Þýskalands í skóla. Fyrir utan
að samfélagið ytra er agaðra
er þetta að mörgu leyti svipað
fyrir unglinga. Á kvöldin héng-
um við oft í félagsmiðstöðinni
í skólanum eða á lestarstöð-
inni, fórum mikið í heimsókn-
ir hvert til annars og stórir
hópar voru alltaf velkomnir
á hvert heimili enda höguðu
allir sér eins og vænst var. Á
helgum var skógurinn vinsæll
og gaman að fara í skógarferð-
ir og framandi fyrir litla stelpu
sem varla hafði séð tré fram að
þessu nema bjöllum hlaðið á
jólum,“ segir Elín þar sem hún
situr með Kristínu vinkonu
sinni í Hafnarfirðinum og
báðar hafa brugðið prjónum.
Þegar hún var lítil stúlka í
Reykjavík og ekkert farið að
líða að því að fölskyldan flytti
af landi brott þar sem faðir
hennar myndi selja Þjóðverj-
um íslenskan fisk fyrir Sam-
bandið var hún alveg viss um
hvað hún ætlaði að leggja
fyrir sig þegar hún yrði stór.
„Ég ætlaði að verða snyrti- og
förðunarkona. Lakka neglur
og mála konur og gera þær
að enn meiri skvísum. En
það varð nú ekki. En ég fór að
starfa í snyrtivöruverslun og
var þá komin í snertingu við
æskudrauminn. Starfið mitt
núna er á leikskóla með börn-
um sem nú eiga sína drauma
um störf framtíðarinnar. Það
er yndislegt að sjá hvernig
þetta endurtekur sig.“
Eftirminnilegasti dagur
Elínar var fyrir tíu árum og
stendur henni ljóslifandi fyr-
ir sjónum. „Það var óvænt af-
mælisgleði þegar ég varð fer-
tug. Mér var sagt kvöldið áður
að ég yrði sótt fyrir hádegið.
Það mætti hér einkabílstjóri
að sækja mig, fyrir í bílnum
voru tvær vinkonur mínar.
Stefnan var tekin á Keflavík
og mér leist ekkert á þetta, hef
aldrei verið mikið fyrir eitt-
hvað óvænt. Suður frá bættust
fleiri vinkonur í hópinn. Þetta
byrjaði samt allt sætt þarna í
Keflavíkinni, við áttum fínan
hádegisverð með raddbanda-
liðkun og fleiru skemmtilegu.
Næst fóru þær með mig á
snyrtistofu svo enn komst ég í
snertingu við æskudrauminn.
Þar fórum við vinkonurnar
allar í ómælt dekur með konu-
kokteilum og rífandi stemn-
ingu.
Þær skemmtu sér allar
vel yfir því hvað ég kveið allt-
af fyrir í hvert skipti sem eitt-
hvað nýtt stóð til, enda var ég
alveg viss um að þær ætluðu
að hrekkja mig eitthvað veru-
lega. En svo fóru þær með mig
heim aftur og þegar ég kom
hérna inn eftir þessa þjakandi
óvissuferð varð ég orðlaus og
á þó ekki vanda til þess. Hér
beið mín afmælisveisla, hér
voru allir mínir vinir og líka
hinir. Borð svignuðu undan
veisluföngum. Hér voru stór-
ar skálar með alls konar litum
vökva sem sá til þess að fólk
söng og dansaði til morguns.
Þarna hætti ég að kvíða fyrir
en eiginlega var ég þrátt fyrir
allt neydd í veisluna mína.
En mikið óskaplega var hún
skemmtileg, það er gott að
eiga góða vini.
Nú verð ég að sjá um veisl-
una sjálf en það mun verða
gaman, ég hlakka til að mæta
nýjum áratug. Ég mun prjóna
mig í gegnum hann eins og
alla hina. Það verður haldið
upp á afmælið með opnu húsi
og alvöru partíi,“ segir Elín
sem prjónaði húfu á meðan
þetta spjall stóð og Kristín, sú
sem með fleirum neyddi hana
í afmælið sitt fyrir áratug, klár-
aði að prjóna hálsmen á með-
an.
Haukur Örn Einarsson húsasmiður, 30 ára 11. aprílAfmælisbarnið
Verður kannski
gamall í frumskógi
Fjölskylda
Hauks
n Foreldrar: Íris Hauksdóttir
húsmóðir f. 1962
Einar Ásmundsson vélsmiður f.
1959
n Sambýliskona: Ingibjörg Rósa
Jónsdóttir nemi f. 1985
n Þeirra barn: Íris Björg Hauks-
dóttir f. 2008
n Systkin: Rebekka Margrét
Hilmarsdóttir f. 1997
Ingibjörg Einarsdóttir f. 2000
Stórafmæli
Neydd í eigin
afmælisveislu
Elín Böðvarsdóttir, leikskólakennari og prjónakona, 50 ára 11. apríl
Eftirminnilegur tími „Þetta var
svolítið rosalegt þarna, ég kafaði
meðal annars niður í dýpsta helli
heims.“
Fjölskylda
Elínar
n Foreldrar: Böðvar Valgeirs-
son forstjóri f. 1942
Jónína Ebenezersdóttir
hjúkrunarritari f. 1943
n Maki: Einar Ragnarsson
rafeindavirki f. 1960
n Barn: Sonja Ragnarsdóttir
tækniteiknari f. 1960
n Hennar barn: Gabríel Grétar
Árnason f. 2000
n Barn: Jónína Ragnarsdóttir
húsmóðir f. 1984
n Maki: Ebenezer Seyi Fakolade
öryggisvörður f. 1982
n Hennar börn: Ismael Gariba
f. 2003
Nadia Elín Gariba f. 2005
Jayden Fakolade f. 2011
n Barn: Ebenezer Þórarinn
Einarsson nemi f. 1988
n Kærasta: Birna Rún Eiríks-
dóttir nemi f. 1993
n Systkin: Annette Enberg
Nilsen afgreiðslukona f. 1960
Hrefna Böðvarsdóttir sál-
fræðingur f. 1966
Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
tölvunarfræðingur f. 1970
Hlakkar til að mæta nýjum áratug „Ég mun prjóna mig í gegnum
hann eins og alla hina,“ segir Elín Böðvarsdóttir hress í bragði.