Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 4. júlí 2012 Miðvikudagur
B
reska blaðið The Daily
Mail greinir frá því að
helsta ástæða þess að
Katie Holmes ákvað að
sækja um skilnað frá Tom
Cruise sé ótti við áform
hans um að auka þátttöku dóttur
þeirra í Vísindakirkjunni. Suri, sem
er sex ára, er að komast á þann ald-
ur þegar börn fara taka virkan þátt í
starfi kirkjunnar en The Daily Mail
segir að Holmes hafi sérstaklega
óttast að Suri yrði send í eins konar
Vísindakirkju-„boot camp“.
Fjölskyldur „aftengdar“
Þessar búðir eru starfræktar af sam-
tökunum Sea Orginasation eða Sea
Org. sem er samstarfs- eða öllu held-
ur systurfélag Vísindakirkjunnar.
Þær eru meðal annars starfræktar
um borð í skipinu Freewinds en þar
eru kennd æðstu fræði Vísindakirkj-
unnar. Holmes er tilbúin til að leggja
allt í sölurnar til að koma í veg fyrir
þetta enda er það þekkt fyrirbæri að
Vísindakirkjan fer fram á svokall-
aða „aftengingu“ meðlima við fjöl-
skyldur sínar ef kirkjan telur þær
óæskilega áhrifavalda. Frá þessu
var til að mynda sagt í breska verð-
launaþættinum Panorama á BBC
sem fjallaði um Vísindakirkjuna. Þar
var talað við fjölskyldur sem höfðu
„misst“ börnin sín eftir að þau gengu
í kirkjuna. Þá hefur Nicole Kidman,
fyrrverandi eiginkona Cruise, opin-
berlega kennt Vísindakirkjunni um
að samband sitt við börn þeirra hafi
dofnað.
Enn annað dæmi sem má nefna
er Mike Rinder, fyrrverandi með-
lim Sea Org. og háttsettan talsmann
kirkjunnar. Árið 2007 sagði hann
skilið við kirkjuna þar sem honum
mislíkaði margt í starfsemi henn-
ar. Hann hefur hvorki heyrt í né séð
eigin konu sína eða tvö börn síðan.
Fylgt af kirkjunni
Sjálf hefur Holmes aldrei tekið Vís-
indakirkjuna í sátt þrátt fyrir miklar
tilraunir af hálfu kirkjunnar undan-
farin ár. Eftir að hún giftist Tom
Cruise var hún til að mynda með
fulltrúa Vísindakirkjunnar með sér
allan sólarhringinn. Fulltrúinn sat
með henni í viðtölum og fylgdi henni
hvert fótmál. Þá hefur reglulega verið
lekið í fjölmiðla fréttum um undarleg
boð og bönn sem Crusie hefur sett
eiginkonu sinni. Hann er til dæmis
sagður hafa bannað henni að taka að
sér ákveðin hlutverk. Má sem dæmi
nefna að það vakti mikla undrun
þegar Holmes ákvað að leika ekki í
einni vinsælustu mynd allra tíma,
The Dark Knight, eftir að hafa slegið
í gegn í Batman Begins. Hún tók
myndina Mad Money, þar sem hún
lék við hlið Queen Latifah, fram yfir
myndina um leðurblökumanninn.
Eftir að Holmes sótti um skilnað
hefur hún greint frá því að meðlimir
kirkjunnar hafi elt hana á rönd-
um. Ljósmyndarar sem hafa fylgt
leikkonunni í von um að selja
slúður pressunni myndir hafa stað-
fest að grunsamlegir bílar hafi veitt
henni eftirför. Þá sögðu stjórnendur
Panorama að þeim hefði einnig verið
fylgt eftir við gerð þáttanna.
Siðferði kirkjunnar
Meðlimir Sea Org. eru tæknilega séð
starfsmenn kirkjunnar og framfylgja
ýmsu í hennar nafni. Meðlimir eru
klæddir í eins konar sjóhersbúninga
og eitt af þeirra helstu markmiðum er
Katie Holmes sögð berjast
gegn inngöngu dóttur sinnar
Ástfangin? Út á við hafa hjónin virst hamingjusöm.
tom vildi senda suri
í vísindakirkjubúðir
A
ðeins nokkrum klukkustundum eftir að hafa sett
inn færslu á Twitter um dauða ömmu sinnar, tróð
Rihanna upp á tónleikum í Borlänge í Svíþjóð og
þeir fóru ekki vel. Aðdáendur hennar sem höfðu
ekki grun um hvaða vanda hún átti við að etja í einkalíf-
inu sögðu frá því að hún væri í svo mikilli vímu að hún
gæti varla staðið í fæturna. Rihanna var 45 mínútum of
sein á tónleikana og eftir að hún hóf flutning sinn stóðu
áhorfendur agndofa. Rihanna var of lyfjuð til að syngja
og margir áhorfenda halda því fram að hún hafi aðeins
hreyft varirnar meðan tónlistin var flutt af bandi. Hreyf-
ingum hennar var lýst sem slyttislegum og augnráðinu
fljótandi.
Hún virtist enn fremur ekki átta sig á því hvar hún var
stödd í heiminum og flutti lag til heiðurs fórnarlömbum
Anders Breivik. Henni til varnar þá var hún stödd í Ósló
nokkrum dögum áður.
Í vímu eftir að amma dó
n Rihanna í slæmu ástandi á tónleikum í Svíþjóð
„Sjálf
hefur
Holmes aldrei
tekið Vísinda-
kirkjuna í sátt
Sljó og slyttisleg Aumingja Rihanna hefur ekki átt sjö dagana sæla.
Myndin seM allir
eru að tala uM!
sMÁraBÍÓ HÁsKÓlaBÍÓ 5%nÁnar Á Miði.isgleraugu seld sér 5%
BOrgarBÍÓ nÁnar Á Miði.is
spiderMan 3d Kl. 5.40 - 8 - 10.30 10
WHat tO expect WHen... Kl. 5.45 - 8 - 10 l
piranHa 3d Kl. 10.20 16
spider-Man 3d Kl 6 - 9 12
intOucHaBles Kl. 5.30 - 8 - 10.30 12
MiB 3 3d Kl. 5.30 - 8 – 10.30 10
starBucK Kl 5.30 - 8 l
WHat tO expect WHen expecting Kl 10.20 l
spider-Man 2d Kl. 5 -8 - 10.50 10
spider-Man 3d lÚxus Kl. 5 - 8 - 10.50 10
spider-Man 3d Kl. 4 - 5 - 8 - 10.50 10
prOMetHeus 3d Kl. 8 - 10.30 16
Madagascar 3d Ísl.tal Kl. 3.40 - 5.50 l
WHat tO expect WHen expecting Kl. 8 - 10.25 l
ein Vinsælasta
sögupersÓna Veraldar
snýr aftur Á HVÍta tjaldið
Í suMarstÓrMynd Ársins
eKKi Missa af þessari!
HLUTI AF
HVERJUM
SELDUM
BÍÓMIÐA
ALLAN JÚLÍ
- rennur til
Barnaheilla
THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 4, 7, 10(P)
WHAT TO EXPECT 8, 10.15
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20
MADAGASKAR 3 3D 4, 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
ÍSL TAL
POWERSÝNING
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
Ástir, kynlíf og Rokk og Ról
Tom Cruise er
stórkostlegur sem
rokkarinn Stacy Jaxx
kvikmyndir.isAvengers.Marvel.com
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
Tommi, Kvikmyndir.is
„Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“
„Þær gerast varla betri en þetta!“
Empire Total film Variety
Spennuhrollur sem fær hárin til að rísa !
ÞAU HÉLDU AÐ ENGINN HAFI ORÐIÐ
EFTIR Í CHERNOBYL … EN SVO VAR EKKI.
Frá ORIN PELI, höfundi Paranormal Activity
- „Spooky as hell“
– S.B. - Dread Central
EGILSHÖLL
12
12
12
16
V I P
12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
ÁLFABAKKA
12
L
L
AKUREYRI
16
16
16
KEFLAVÍK
12
12
16
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
AMAZING SPIDER-MAN KL. 5 - 8 - 10:50 3D
AMAZING SPIDER-MAN VIP KL. 5 - 8 - 10:50 2D
AMAZING SPIDER-MAN KL. 4 - 10:10 2D
CHERNOBYL DIARIES KL. 8 - 10:50 2D
ROCK OF AGES KL. 5:30 - 8 - 10:50 2D
MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D
MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D
SNOW WHITE KL. 8 - 10:10 2D
THE DICTATOR KL. 8 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 3:40 2D
10
12
12
L
L
L
KRINGLUNNI
16
ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 2D
CHERNOBYL DIARIES KL. 10:40 2D
MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 - 8 3D
MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
MADAGASCAR 3 M/ ENSKU. TALI KL. 10:10 2D
LOL KL. 8 2D
THE AVENGERS KL. 10:10 2D
AMAZING SPIDER-MAN KL. 5:10 - 8 - 9 - 10:50 3D
AMAZING SPIDER-MAN KL. 6 - 10 2D
CHERNOBYL DIARIES KL. 8 - 10:40 2D
ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D
MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D
ROCK OF AGES KL. 8 2D
CHERNOBYL DIARIES KL. 10:20 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D
LOL KL. 8 2D
SAFE KL. 10:20 2D
THE AMAZING SPIDERMAN KL. 8 - 10:50 3D
LOL KL. 8 2D
SAFE KL. 10 2D
VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA
VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA
TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“