Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Blaðsíða 27
É
g er mjög spennt að sjá
útkomuna. Þetta er mitt
fyrsta alvöru sjónvarps-
verkefni,“ segir Guðrún
Dís Emilsdóttir, umsjóna-
kona þáttarins Flikk - Flakk,
nýs sjónvarpsþáttar sem hef-
ur göngu sína í Ríkissjón-
varpinu á fimmtudaginn. Í
þættinum mun Gunna Dís,
sem er þekktari sem útvarps-
kona í morgunþættinum vin-
sæla Virkum morgnum á Rás
2, flakka um landið og flikka
upp á hafnarsvæði.
Þórhallur Gunnarsson
á hugmyndina en að sögn
Gunnu Dísar er þátturinn
ekki byggður á erlendri fyrir-
mynd. „Einhverjir eiga ef-
laust eftir að líkja þessu við
Extreme Makeover: Home
Edition. Og mér þá við Ty.
En þetta er allt annars eðl-
is. Hér er ekki verið að
breyta einhverri íbúðarholu
heldur heilu hafnarsvæð-
unum á aðeins tveimur
dögum. Þarna verður ekkert
svona „move that bus og allir
falla grátandi á hnén“ en ég
vona svo sannarlega að það
verði hlegið og að einhverj-
ir upplifi smá vá-tilfinningu.
Breytingin verður líka um-
talsverð og það er magn-
að að sjá bæjarbúa taka sig
saman og hjálpast að með
þetta. Er maður ekki alltaf
veikur fyrir samtakamætti og
því fallega í mannlegu eðli?
Það er svo krúttlegt.“
Gunna Dís óttast ekki
samanburð við sjónvarps-
þætti Andra Freys, sam-
starfsmanns síns úr Virkum
morgnum. „Eflaust eiga ein-
hverjir eftir að bera okkur
saman og það er allt í lagi
en það er algjörlega engin
samkeppni okkar á milli.
Við erum mjög samstíga í
útvarpinu og styðjum við
bakið á hvort öðru í okkar
sjónvarpsþáttum. Það er
ekki þannig að eins dauði
sé annars brauð. Við sam-
gleðjumst og hjálpumst að.
Annars held ég að það að
bera okkur saman sé eins
og að bera saman epli og
appelsínur.“
Gunna Dís verður minna
í tiltektinni en meira í því að
hitta skemmtilegt fólk. „Ég
verð meira áhorfandi og hvet
fólk áfram. Svo verð ég bara
að gera það sem mig langar
til að gera á þessum stöðum
og lendi í ýmsum ævintýrum
og hitti mikið af skemmti-
legu fólki og dýrum.“
indiana@dv.is
Fólk 27Miðvikudagur 4. júlí 2012
Langar að þekkja Kalla betur
n Davíð Berndsen og Karl Berndsen eru frændur
D
avíð Berndsen er
staddur í Belgíu þessa
dagana og náði DV
tali af honum. Þar er
hann staddur nýrrar Bernd-
sen-plötu sem hann er með
í smíðum, en nóg að gera
þessa dagana hjá honum:
„Við erum nýbúin að klára
plötuna hennar Þórunnar
Antoníu en við sömdum öll
lögin á henni saman.“
Davíð er búinn að vera
á ferð og flugi en hann var
fyrir stuttu í Berlín þar sem
hann spilaði á tónleikum.
„Ég er að vinna í nýju
Berndsen-plötunni, Planet
Earth, með Hermigervli
en hann er „pródúserinn“
minn og við vinnum mikið
saman,“ en Hermigervill
er þekktur í íslenskum tón-
listarheimi og hann heitir
Sveinbjörn Thorarensen.
Davíð býr um þessar
mundir í Portúgal ásamt
kærustu sinni en þau munu
flytja til Hollands í nóvem-
ber og segir Davíð að þau
séu farin að leita sér að íbúð
en það sé alls ekki hlaupið
að því að fá húsnæði þar.
„Ég er að fara í eins árs
nám í Hollandi og Guð-
rún, kærastan mín, ætlar að
skoða það að fara í frekara
nám og bara lifa lífinu.“
Davíð og Kalli Berndsen
eru með sama eftirnafnið og
hafa verið uppi vangaveltur
um hvort þeir séu skyldir.
Davíð staðfestir að þeir séu
svo sannarlega frændur. „Ég
vildi að ég þekkti hann bet-
ur en ég hef bara hitt hann
einu sinni á djamminu og
þá spurði ég hann hvort ég
þyrfti ekki að koma til hans
í förðun og þá svaraði hann;
„Ó nei, þú ert sko flottur“, og
síðan hef ég ekki hitt hann
aftur eftir það,“ segir Davíð
Berndsen að lokum.
kidda@dv.is
Gunna Dís með
sjónvarpsþátt
Guðrún Dís Segir enga samkeppni á milli hennar og Andra Freys þegar kemur að sjónvarpsþáttum þeirra.
n Útvarpskonan lætur reyna á samtakamátt og mannlegt eðli
Gerir nýja plötu Berndsen er að gera plötuna Planet Earth með
Hermigervli.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
MMC MONTERO LTD
Árgerð 2003, ekinn 113 Þ.km, 3,8l bens-
ín, sjálfskiptur, leður. Verð 1.790.000
- TILBOÐ 1.190.000!!!. Raðnr. 284106 -
Vertu snöggur á staðinn!
FORD EXPLORER LTD 4X4
Árgerð 2006, ekinn 86 Þ.km, leður,
sjálfskiptur, mjög gott eintak. Verð
2.790.000. Raðnr. 283890 - Jeppinn er
á staðnum!
DAEWOO MUSSO DIESEL
SJÁLFSKIPTUR 09/2000, ekinn 204 Þ.km,
nýupptekið heed, nýtt í bremsum, nýr
vatnskassi, Í góðu standi og útiliti. Verð
590.000. Raðnr. 283688 - Á staðnum!
MMC Pajero Sport GLS
turbo. Árgerð 2007, ekinn 112
Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 2.490.000.
Rnr.310103.
TOYOTA Corolla w/g sol
Árgerð 2005, ekinn 100 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 1.290.000.
Rnr.310178.
BMW M5
Árgerð 2000, ekinn 106 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 3.190.000.
Rnr.250251.
FORD F150 SUPER CAB
HARLEY-DAVIDSSON 4WD Árgerð
2006, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur, leður
ofl. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 -
Pikkinn er á staðnum, klár í allt!
FORD EXPEDITION EDDIE
BAUER 4X4 V8 - 8 MANNA 10/2005, ek-
inn 120 Þ.km, leður, sjálfskiptur. Mjög
gott verð 2.390.000. Raðnr. 321878 -
Jeppinn er á staðnum!
CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX
Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, sjálfskipt-
ur, 7 manna Sto & go sætakerfi. Verð
2.980.000. Raðnr. 283847 - Bíllinn er á
staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
FORD Explorer sport trac
4x4 premium. Árgerð 2007, ekinn
72 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð
2.990.000. Rnr.270288.
PEUGEOT 508 sw hdi
12/2011, ekinn 9 Þ.km, dísel, sjálfskipt-
ur. Verð 4.990.000. Rnr.282035.
NISSAN Navara
4wd double cab at le. Árgerð 2009,
ekinn 63 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð
3.990.000. Rnr.282096.
Tilboð
Hjólhýsi til sölu
T.E.C. TRAVEL KING.460 T.D.F
Hjólhýsi árg 2007 til sölu. Ýmsir
aukahlutir, Markísur sólarsella
fortjald verð 2,8 upplýsingar í síma
555-2659 eða 692-0011