Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 4. júlí 2012 Miðvikudagur
Sorkin snýr aftur
n Dramaþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í haust
D
ramaþættirnir The
Newsroom hefja
göngu sína á Stöð 2 í
haust. Þættirnir, sem
verða sýndir á HBO, hafa
fengið mikla athygli vestan-
hafs og nýlega bárust frétt-
ir að ákveðið hefði verið að
ráðast í aðra seríu. Höfund-
ur The Newsroom er enginn
annar en Aaron Sorkin sem
einnig bar ábyrgð á verð-
launaþáttunum West Wing
og kvikmyndinni The Social
Network.
Í þáttunum er fylgst með
miðaldra, bituryrtum frétta-
þul, Will, sem leikinn er Jeff
Daniels, sem reynir að hrista
upp í fréttaskýringaþætti sín-
um og endurreisa heiðvirða
fréttamennsku. Þættirnir
hafa fengið afar blendin við-
brögð. Flestum þykja þeir
gefa raunsæja mynd af frétta-
starfinu en helsta gagnrýnin
snýr að framsetningu kven-
kyns karaktera. Konurnar í
þáttunum þykja upp til hópa
heimskar og misheppnaðar á
meðan Will sjálfur er hetjan
sem bjargar heiminum.
Vefsíðan metacritic.com
gefur þáttunum 57 af 100 en
á imdb.com fær The News-
room 8,8 í einkunn. Aðrir leik-
arar eru Olivia Munn, Adina
Porter og Chris Chalk.
dv.is/gulapressan
Verði ykkur að góðu!
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Systurskip
Titanic. plássin sæmd
gras-
toppur fyrirgafst
upptrekkta
-----------
kámaðan
mundar
reið
----------
borg
fuglduglausar
elgur kefla
dásvefn
-----------
öskur
fiskislóð
borg
áttund
-----------
rista
skóliframar
101 rekkju
bölvar
dv.is/gulapressan
Forseti með frítt spil
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 4. júlí
16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eig-
inkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Einu sinni var...lífið (2:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (22:26)
(Phineas and Ferb) Endursýnd-
ur þáttur frá sunnudegi.
18.23 Sígildar teiknimyndir (36:42)
(Classic Cartoon) Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.30 Gló magnaða (62:65) (Kim
Possible) Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Með okkar augum (1:6) Í
þessari þáttaröð skoðar fólk
með þroskahömlun málefni líð-
andi stundar með sínum augum
og spyr þeirra spurninga sem því
eru hugleiknar. Dagskrárgerð:
Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (1:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna í
Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye
Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
20.50 Verði þér að góðu (Bon
appétit) Stuttmynd eftir Helenu
Stefánsdóttur.
21.10 Kviðdómurinn 6,3 (1:5) (The
Jury II) Breskur myndaflokkur.
Tólfmenningar eru skipaðir
í kviðdóm við réttarhald yfir
meintum morðingja eftir að
æðri dómstóll ógildir fyrri dóm.
Meðal leikenda eru Steven
Mackintosh, Anne Reid, John
Lynch, Ronald Pickup og Julie
Walters.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Heimur versnandi fer (The
Mean World Syndrome)
Kanadísk heimildamynd byggð
á greiningu George Gerbners á
ofbeldi í fjölmiðlum og áhrifum
þess á áhorfendur. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
23.10 Hringiða (5:8) (Engrenages II)
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline
Proust og Philippe Duclos. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e.
00.05 Fréttir
00.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Doddi litli og Eyrnastór, Harry
og Toto, Svampur Sveinsson,
Leðurblökustelpan
08:40 Malcolm in the Middle (3:16)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (78:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Perfect Couples (11:13)
11:25 Til Death (18:18)
11:50 Grey’s Anatomy (5:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Mike & Molly (14:24)
13:25 Hannað fyrir Ísland (3:7)
14:15 The Glee Project (5:11) (Glee-
verkefnið) Frábær þáttaröð
sem gengur út á það að finna og
þjálfa upp ótrúlega hæfileika-
ríkt ungt fólk sem keppir svo um
gestahlutverk í einni vinsælustu
þáttaröð síðari tíma, Glee.
15:00 Týnda kynslóðin (2:32)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
Leðurblökustelpan, Svampur
Sveinsson, Doddi litli og Eyrna-
stór, Harry og Toto, Mörgæsirnar
frá Madagaskar
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (13:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (18:22)
(Simpson-fjölskyldan) Hómer er
ástkær eiginmaður en ábyrgðar-
leysið uppmálað. Marge er
límið sem heldur fjölskyldunni
saman. Bart er miskilinn góður
drengur sem fær stundum
slæmar hugmyndir. Lisa er skyn-
söm eins og móðir sín. Maggie er
ungabarn sem hefur notað snuð
í 18 ár.
19:40 Arrested Development
(10:18) (Tómir asnar)Fyrirtækið
er komið í hyldýpi fjárhagserf-
iðleika og Bluth-fjölskyldan
er ekki aðalhluthafi þess
lengur. Michael neyðist því
til að leita á náðir Jacks
"frænda" Dorsos
varðandi fjárstuðning. Hvað
sem því líður vill Jack frændi
eitthvað fyrir sinn snúð.
20:00 New Girl (21:24)
20:25 2 Broke Girls 7,0 (9:24) (Úr
ólíkum áttum) Ný og hressileg
gamanþáttaröð sem fjallar um
stöllurnar Max og Caroline sem
kynnast við störf á veitingastað.
Við fyrstu sýn virðast þær eiga
fátt sameiginlegt. Við nánari
kynni komast þær Max og
Caroline þó að því að þær eiga
fleira sameiginlegt en fólk gæti
haldið og þær leiða saman
hesta sína til að láta sameigin-
legan draum rætast.
20:50 Drop Dead Diva (5:13)
21:35 Gossip Girl (21:24)
22:20 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (5:7)
23:15 The Closer (8:21)
00:00 Fringe (2:22)
00:45 Rescue Me (19:22)
01:30 Game of Thrones (1:10)
02:30 Game of Thrones (2:10)
03:25 The Good Guys (10:20)
04:10 Chase (12:18)
04:55 Drop Dead Diva (5:13)
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Real Housewives of Orange
County (9:17) (e)
16:45 Design Star (1:9) (e)
17:35 Rachael Ray
18:20 How To Look Good Naked
(2:12) (e)
19:10 America’s Funniest Home
Videos (10:48) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:35 30 Rock (10:23) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Golden Globe verðlaunin
eru á næsta leiti og í von um
tilnefningu gengur Tracy langt
yfir strikið.
20:00 Will & Grace (16:27) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:25 The Marriage Ref (3:10) (e)
21:10 The Firm 6,6 (19:22)Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Mitch
fær upp í hendurnar tilboð sem
hann getur ekki hafnað og Abby
kemur móður sinni til hjálpar
sem á í útistöðum við óheiðar-
legan endurskoðanda.
22:00 Law & Order: Criminal Intent
(5:16)
22:45 Jimmy Kimmel 6,4
23:30 Hawaii Five-0 (22:23) (e)
00:20 Royal Pains (9:18) (e) Hank
er einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons. Evan finnur
að hann er að falla fyrir Paige
sem er að undirbúa að kynna
hann fyrir foreldrum sínum.
01:05 The Firm (19:22) (e) Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Mitch
fær upp í hendurnar tilboð sem
hann getur ekki hafnað og Abby
kemur móður sinni til hjálpar
sem á í útistöðum við óheiðar-
legan endurskoðanda.
01:55 Lost Girl (9:13) (e) Ævintýra-
legir þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnáttúru-
legum kröftum sínum, aðstoða
þá sem eru hjálparþurfi og
komast að hinu sanna um upp-
runa sinn. Banshee álfur spáir
dauðsfalli á Trick’s barnum.
Bo and Dyson reyna að koma
í veg fyrir dauðann og einnig
að hjálpa þeim sem er merktur
dauðanum að fá sína hinstu ósk
uppfyllta.
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi deild kvenna
18:00 Pepsi deild kvenna
19:50 Herminator Invitational (1:2)
20:35 Meistaradeild Evrópu
22:20 Pepsi deild karla
00:10 Pepsi mörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
18:45 The Doctors (150:175)
19:25 American Dad (9:18)
19:50 The Cleveland Show (7:21)
20:15 Masterchef USA (6:20)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Crimson Petal and the
White 7,4 (2:2)
23:25 Two and a Half Men (19:24)
23:50 The Big Bang Theory (10:24)
00:15 How I Met Your Mother
(13:24)
00:40 Eastbound and Down (5:7)
01:10 The Daily Show: Global
Edition (22:41)
01:35 American Dad (9:18)
02:00 The Cleveland Show (7:21)
02:25 The Doctors (150:175)
03:05 Fréttir Stöðvar 2
03:55 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:20 AT&T National - PGA Tour
2012 (3:4)
11:50 Golfing World
12:40 Golfing World
13:30 AT&T National - PGA Tour
2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (26:45)
19:20 LPGA Highlights (13:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(12:25)
21:35 Inside the PGA Tour (27:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (24:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Guðni Th
Johannesson sagnfræðingur um
kosningaúrslitin
20:30 Tölvur tækni og vísindi Ólafur
og vísindaheimar.
21:00 Fiskikóngurinn. Veitingahúsið
Vitinn í Sandgerði.
21:30 Eru þeir að fá ánn Bender og
félagar hjá þeim sem eru að
fá ánn
ÍNN
08:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
10:00 Charlie St. Cloud
12:00 Algjör Sveppi og dularfulla
hótelherbergið
14:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
16:00 Charlie St. Cloud
18:00 Algjör Sveppi og dularfulla
hótelherbergið
20:00 Jesse Stone: Thin Ice
22:00 True Lies
00:20 The Golden Compass
02:10 Doctor Strange
04:00 True Lies
06:20 Couple’s Retreat
Stöð 2 Bíó
18:00 Newcastle - Liverpool
19:45 Bestu ensku leikirnir
20:15 Man. City - Blackburn
22:00 Arsenal - Man. Utd.
23:45 PL Classic Matches
Stöð 2 Sport 2
Þrautreyndur Jeff Daniels fer með aðahlutverkið í The Newsroom.