Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 18. júlí 2012 Vill í dómarastólinn n Aretha Franklin vill komast í American Idol G oðsögnin Aretha Frank- lin vill taka sér sæti á dómarabekk vinsælasta sjónvarpsþáttar heims, American Idol. Miklar getgátur eru uppi um hver muni leysa Steven Tyler af hólmi eftir að hann tilkynnti nokkuð óvænt um brotthvarf sitt í síðustu viku. Ekki nóg með það heldur tilkynnti Jennifer Lopez einnig um brotthvarf sitt skömmu seinna og því um tvö laus sæti að ræða. Aretha er þó ekki í miklum vafa hver eigi að taka sæti þeirra og sendi hún fréttastof- unni CNN tölvupóst þess efnis um helgina. Auk þess að bjóða fram starfskrafta sína sagðist Aretha vilja Patti LaBelle sér við hlið en hún á líkt og Aretha að baki langan og glæsilegan söngferil. Fjölmargir hafa verið orð- aðir við þáttinn sívinsæla en einnig er óvíst hvort Randy Jackson verði áfram. Nöfn eins og Bon Jovi og Mariah Carey hafa verið nefnd til sögunnar en ekkert verið staðfest. Grínmyndin Bieber Fever Það hafa ekki allir efni á því að fara á tónleikana. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Íslandsvinurinn Nick de Fermian hafði hvítt gegn Larry Remlinger á World Open sem haldið var í Fíladelfíu árið 1994. Hvítur getur hirt svörtu drottninguna á g5 og verið skiptamun yfir en svartur er með fjölda peða á drottningarvængnum sem gætu orðið hættuleg. Hvítur valdi í stað þess að máta svartan! 45. h7+ Kh8 46. Hf8 mát Fimmtudagur 19. júlí 16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.18 Konungsríki Benna og Sóleyjar (23:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.29 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.53 Múmínálfarnir (10:39) (Moomin) 18.02 Lóa (10:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvolpalíf (3:8) (Valpekullet) Norsk þáttaröð um hvolpahóp sem fylgst er með frá goti og fyrsta árið hjá nýjum eigendum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gómsæta Ísland (3:6) (Delici- ous Iceland) Matreiðsluþátta- röð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heils- að upp á fólk sem sinnir ræktun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. 20.05 Flikk - flakk (3:4) Á aðeins tveimur dögum ráðast íbúar Vestmannaeyja og Hornafjarðar í umfangsmiklar framkvæmdir í samstarfi við færustu hönnuði landsins. Þeir mála, smíða, gróðursetja, hreinsa og gera upp gömul hús sem fá nýtt hlutverk. Á sama tíma er boðið upp á matarveislur og listamenn bæjarins með tónlist og ýmsum uppákomum. Umsjónarmaður: Guðrún Dís Emilsdóttir. Handrit og stjórn framleiðslu: Þórhallur Gunnarsson. Dagskrárgerð: Sigurður R. Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Líf vina vorra (3:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (136:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Loforðið (3:4) (The Promise) Bresk stúlka fer til Palestínu og Ísraels í fótspor afa síns sem gegndi herþjónustu þar á fimmta áratug síðustu aldar. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Meðal leikenda eru Claire Foy, Christian Cooke og Itay Tiran. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (14:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (103:175) 10:15 Lie to Me (10:22) 11:05 Extreme Makeover: Home Edition (12:25) 11:50 Glee (12:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Flying By 14:40 Smallville (11:22) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (22:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan 19:40 Arrested Development 3 (1:13) 20:05 Masterchef USA (9:20) Stórskemmtilegur matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokk- ar keppast við að vinna bragð- lauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:50 The Closer (11:21) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. Þar fer Brenda Johnson með völd, en hún býr yfir einstakri næmni og hæfileika til að skyggnast inn í líf fórnarlamba sem og grunaðra. Það er sem fyrr Kyra Sedgwick sem fer með aðalhlutverkið. 21:35 Fringe (5:22) Fjórða þátta- röðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfir- náttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:20 Rescue Me (22:22) Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðs- manninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuverkaárásirnar þann 11. september 2001. Í þessari fimmtu þáttaröð verður sjónunum einmitt talsvert að aðdraganda árásanna og afleiðingar þeirra fyrir aðalsögupersónurnar. Michael J. Fox mætir til leiks í hlutverki unnusta fyrrum eiginkonunnar. 23:05 Dallas (5:10) Glænýir og dramatískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur. Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna og synir bræðranna, þeir John Ross og Christopher eru hér í forgrunni og sem fyrr er það baráttan um yfirráð í Ewing olíufyrir- tækinu sem allt hverfist um. 23:50 Rizzoli & Isles (5:15) 00:35 The Killing (10:13) 01:20 Treme (2:10) 02:20 Annihilation Earth 03:45 Flying By 05:20 Friends (22:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:25 The Biggest Loser (10:20) (e) 16:45 Being Erica (11:13) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 The Firm (21:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (21:48) (e) 19:30 30 Rock (19:23) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz og Kenneth hefja dauðaleit að Tracy því hann er sá eini em getur bjargað þættinum. 19:55 Will & Grace (27:27) (e) 20:20 Happy Endings (4:13) (e) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Foreldrar Max eru í heimsókn og reynir vinahópurinn að sannfæra hann um segja foreldrum sínum að hann sé samkynhneigður. 20:45 Rules of Engagement 7,0 (1:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Hjóna- band Russel og Liz er í molum og Russel er komin með nóg en Liz þrjóskast við að bjarga því. Audrey og Jeff prófa klúrt tal í svefnherberginu eftir að hafa heyrt að það kveiki sjóðheitan neista í samböndum. 21:10 Vexed (1:3) Breskir sakamála- þættir sem fjalla um rann- sóknarlögreglumennina Kate og Jack. Þrjár einhleypar konur eru myrtar af því er virðist af handahófi en við nánari skoðun kemur í ljós að kreditkortanotk- un þeirra var afar keimlík. 22:00 The River (5:8) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúrulegum að- stæðum í Amazon. Magus skipið strandar og annað skip kemur til hjálpar, en áhöfn þess skips er mun hættulegri en hún lítur út fyrir. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Criminal Intent (7:16) (e) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York. Rannsóknarlögreglumennirnir Nichols og Stevens rannsaka morð þar sem hjúkrunarkona og elskhugar hennar koma við sögu. 00:20 Unforgettable (13:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Námsmaður á síðasta ári í skóla finnst látinn í félagsheimili bræðralags síns. Carrie beitir kröftum sínum til að leysa málið. 01:10 Camelot (6:10) (e) Ensk þáttaröð sem segir hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og riddurum hringborðsins. Stjörnum prýdd þáttaröð sem sameinar spennu og drama, rammað inn af klassískri riddarasögu. Riddarar Camelot þurfa að verja kastalann fyrir utanaðkomandi hættum. Guinevere fer á fund föður síns og Arthur fer á eftir henni, án hennar vitundar 02:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deild kvenna 17:10 Pepsi deild kvenna 19:00 Tvöfaldur skolli 20:00 Sumarmótin 2012 20:50 Michelle Wie á heimaslóðum 21:35 Enski deildarbikarinn 23:55 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:55 The Doctors (161:175) 20:35 In Treatment (63:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 New Girl (23:24) 22:15 2 Broke Girls 7,0 (11:24) 22:40 Drop Dead Diva (7:13) 23:25 Gossip Girl (23:24) 00:10 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (7:7) 01:10 In Treatment (63:78) 01:35 The Doctors (161:175) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 08:00 Opna breska meistaramótið 2012 (1:4) 19:00 Opna breska meistaramótið 2012 (1:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á fólk í Borgarhreppi 1.þáttur.Rita og Páll í Grenigerði. 21:00 Auðlindakista Jón Gunnarsson gengur til liðs við Einar Kristinn og sviðið víkkar til allra okkar auðlinda. 21:30 Perlur úr myndasafni Namib- íuperlunar voru stórkostlega. ÍNN 08:00 Daddy’s Little Girls 10:00 The Astronaut Farmer 12:00 Kalli á þakinu 14:00 Daddy’s Little Girls 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 Kalli á þakinu 20:00 The Ugly Truth 6,3 22:00 Kick Ass 00:00 Deal 02:00 Even Money 04:00 Kick Ass 06:00 I Love You Phillip Morris Stöð 2 Bíó 17:55 Fulham - Man. City 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Chelsea - Wolves 22:25 Season Highlights 23:20 Arsenal - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Aretha Franklin Veit hvað hún vill. 3 6 5 4 1 2 7 8 9 7 9 4 3 8 5 1 2 6 2 8 1 6 7 9 5 3 4 1 7 6 5 2 4 8 9 3 4 3 9 1 6 8 2 5 7 5 2 8 7 9 3 4 6 1 6 4 3 2 5 7 9 1 8 8 1 2 9 4 6 3 7 5 9 5 7 8 3 1 6 4 2 4 6 3 1 7 8 5 2 9 2 5 8 6 9 4 7 1 3 9 1 7 5 2 3 8 4 6 8 2 9 3 5 7 4 6 1 7 3 6 2 4 1 9 5 8 1 4 5 9 8 6 2 3 7 3 7 2 4 6 9 1 8 5 5 8 1 7 3 2 6 9 4 6 9 4 8 1 5 3 7 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.