Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
18.–19. júlí 2012
82. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Hann er nú
ekki stór
leikari!
Þrír hressir í
Vestmannaeyjum
n Blaðamaðurinn Kristinn Hrafns-
son hefur verið áberandi síð-
ustu misseri fyrir störf sín fyrir
WikiLeaks. Hann fagnaði ásamt
öðrum liðsmönnum uppljóstrunar-
samtakanna þegar Héraðsdóm-
ur Reykjavíkur dæmdi Valitor til að
opna aftur greiðslugátt fyrirtæk-
isins til Datacell sem notuð hefur
verið til að fjármagna samtökin. Ef-
laust hefur hann þó verið að hugsa
um annað á þriðjudag en þá sást
til hans í Vestmannaeyjum að
spreyta sig á Segway-
rafhjóli. Þá sást einnig
til fréttamannanna jó-
hannesar Kr. Kristjáns-
sonar og Helga Seljan í
Eyjum.
Stiller sprellaði með verslingum
n Nemendur í Verslunarskólanum hittu Ben Stiller á Lækjartorgi
K
átir krakkar úr Verslun-
arskólanum duttu heldur
betur í lukkupottinn þegar
Ben Stiller varð á vegi þeirra
á Lækjartorgi. Turtildúfurnar
Hersir og Ásdís voru á leið heim
úr ræktinni þegar þau mættu vin-
konum sínum sem höfðu rekist á
stórleikarann í miðbænum. Eltu
þau hann uppi og létu taka mynd
af sér með honum. Að sögn Hersis
Arons Ólafssonar var Ben Stiller
kampakátur og tók vel í áhugann
sem unga fólkið sýndi honum.
Þá telur Hersir að leikarinn hafi
rennt hýru auga til stúlknanna og
því hafi hann slegið til og orðið
við ósk vinahópsins. „Leikarinn
var vingjarnlegur og hress. Hann
sprellaði dálítið og lék á als oddi,“
segir Hersir og hlær. Hann segir
að þetta hafi verið „klikkuð lífs-
reynsla“ og séu hann og vinir hans
enn að jafna sig eftir að hafa átt
samskipti við leikarann.
Í samtali Hersis við DV varð
honum tíðrætt um þykka menn.
„Hann var í fylgd með afar þykkum
mönnum,“ segir Hersir en líklegt
má telja að þar hafi lífverðir leikar-
ans verið á ferð. „Þykku mennirnir
tóku ekki jafn vel í þetta og hann.
Þeir störðu undarlega á okkur, en
Stiller var mjúkur á manninn,“ segir
Hersir og bætir því við að vinirnir
hafi kvatt leikarann með virktum
og óskað honum góðrar dvalar.
Stórleikarar þyrpast til Íslands
um þessar mundir. Ben Stiller
hyggst dvelja á landinu í þrjá
mánuði á meðan tökur standa yfir
á kvikmyndinni The Secret Life of
Walter Mitty. Stuttu eftir að Tom
Cruise fór af landi brott tilkynnti
Russell Crowe um komu sína til
landsins. Þá er einnig von á leikur-
unum Anthony Hopkins og Emmu
Watson sem leika á móti Crowe í
myndinni Noah. Aðspurður segist
Hersir íhuga að elta uppi Anthony
Hopkins. „Ég vona bara að hann
éti mig ekki,“ segir Hersir kíminn.
johannp@dv.is
„Klikkuð lífsreynsla“
Vinir blönduðu geði við
stórleikarann.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
0-3
13
3-5
13
3-5
13
0-3
13
3-5
12
0-3
14
0-3
16
0-3
13
3-5
12
5-8
11
0-3
17
0-3
17
3-5
14
5-8
15
3-5
14
3-5
13
0-3
13
3-5
13
3-5
13
3-5
12
3-5
14
0-3
13
0-3
14
0-3
12
3-5
13
5-8
10
0-3
14
0-3
14
3-5
13
5-8
13
3-5
13
3-5
14
3-5
14
3-5
14
3-5
14
3-5
13
3-5
10
0-3
14
0-3
14
3-5
13
3-5
15
5-8
11
0-3
16
0-3
15
3-5
14
5-8
14
3-5
14
5-8
15
0-3
15
0-3
15
3-5
15
3-5
13
3-5
13
0-3
13
8-10
14
5-8
12
3-5
12
5-8
11
0-3
16
0-3
15
3-5
13
5-8
14
3-5
14
5-8
15
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
19
18
20
22
20
19
28
30
19
16
21
19
19
19
28
32
17
18
20
22
19
19
27
30
Hæg breytileg átt og
skúrir
16° 9°
3 0
03:31
23:34
í dag
21
17
21
18
18
19
27
30
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
20
13 21
30
30
28
15 1515
28
28
5
5
Nú er bjartviðri víða sunnan
til í álfunni en enn rignir
norðan til eins og kortið sýnir.
13
16
16
12
16 13
13
13
15
14
16
16
18
Úrkomulítið norðaustanlands
Hvað segir veðurfræðingurinn?
Þær eru nokkuð einkennandi fyrir kortin, skúr-
irnar. Má raunar búast við þeim næstu daga í
flestum landshlutum og jafnvel svo að gert geti
myndarlegar dembur. Að öðru leyti verðum
við í hæglætisveðri og ágætum hlýindum.
í dag: Hæg breytileg átt. Rigning eða skúr-
ir, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti
12–18 stig.
Á fimmtudag: Austan 8–13 m/s með
norðurströnd landsins, annars hæg
breytileg átt. Skýjað og víða skúrir. Hiti 12–
18 stig hlýjast vestanlands.
Á föstudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt.
Skýjað og skúrir í flestum landshlutum. Áfram
milt í veðri.
Dansandi skúraský heitir þessi mynd sem Hallgrímur
P. Helgason tók af þessu myndarlega skúraskýi (Cumulus
Nimbus). Þetta er ein þeirra mynda sem borist hafa í
ljósmyndasamkeppni Sigga storms.