Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 11. júlí 2011 Mánudagur dv.is/gulapressan 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Húrra fyrir Kela (32:52) (Hurray for Huckle) 17.43 Mærin Mæja (22:52) (Missy Mila Twisted Tales) 17.51 Artúr (2:20) (Arthur) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum (2:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum augum og spyrja þeirra spurninga sem þeim eru hugleiknastar hverju sinni. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gulli byggir (2:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Aldamótabörn (1:2) (Child of Our Time: The Big Personality Test) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og upp- eldis á þroska þeirra. 21.10 Leitandinn (32:44) (Legend of the Seeker) Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan Amnell. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.15 Liðsaukinn (8:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:10 Smallville (8:22) (Smallville) 10:55 Hamingjan sanna (3:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ás- dísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 11:35 Total Wipeout (6:12) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (24:43) 14:20 American Idol (25:43) 15:05 ET Weekend 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- mennið, Kalli litli Kanína og vinir, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautifu 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (15:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (22:22) (Tveir og hálfur maður) 19:35 Modern Family (17:24) 20:00 Extreme Makeover: Home Edition (17:25) 20:45 Fairly Legal (6:10) (Lagaflækjur) 21:30 Nikita (17:22) 22:15 Weeds (1:13) (Grasekkjan) 22:45 Office (5:6) (Skrifstofan) 23:15 Modern Family (24:24) (Nútíma- fjölskylda) 23:40 How I Met Your Mother (15:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 00:05 Bones 8,3 (15:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:50 Entourage (2:12) (Viðhengi) 01:20 Bored to death (5:8) (Rithöf- undur í reddingum) 01:45 Jacques D‘Amboise in China (Jacques D‘Amboise í Kína) Mögnuð heimildarmynd um dansarann Jacques D‘Amboise og ferð hans til Kína þar sem hann og hópur aðstoðar- manna hans unnu með rúmlega hundrað börnum og markmiðið var að frumsýna með þeim dans á opnunarhátíð Ólymíuleikanna í Shanghaí árið 2007. 02:15 Human Target 8,2 (4:12) (Skotmark) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 03:00 Getting Played (Listin að táldraga) 04:25 Fairly Legal (6:10) (Lagaflækjur) 05:05 Modern Family (17:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:05 Top Chef (7:15) e 18:55 Married Single Other (2:6) e Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Clint kaupir indverskan mat sem hann þykist hafa eldað sjálfur og býður sexmenningunum heim til sín. Matarboðið fer í vaskinn þegar Eddie sakar Lillie um að vilja aflýsa brúðkaupinu. 19:45 Will & Grace (8:27) 20:10 One Tree Hill 7,6 (11:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Óveður skellur á Tree Hill og fólki er ráðlagt að halda sig innandyra. Quinn á í vandræðum með Katie og Brooke kemur sér í lifshættu- legar aðstæður. 20:55 Hawaii Five-O (19:24) 21:45 CSI: New York (4:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Harlem er púðurtunna sem gæti sprungið hvenær sem er enda götugengin mörg og hagsmunir miklir. 22:35 Parenthood (6:13) e Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Sarah íhugar að fara á stefnumót með kennara dótturinnar, Crosby ætlar að segja foreldrum sínum frá syni sínum og áhyggjurnar af Max eru farnar að hafa áhrif á hjónabandið hjá Adam og Kristina. 23:20 Royal Pains (6:13) e Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einka- læknir ríka fólksins í Hamptons. Hank og Evan eyða helgi með forríkri fjölskyldu á einkaeyju fjölskyldunnar. Allt fer úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis. 00:05 Law & Order: Criminal Intent (7:16) e 00:55 CSI: Miami (23:24) e 01:40 Will & Grace (8:27) e 02:00 Hawaii Five-O (19:24) e Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Sérsveitin lætur að sér kveða á ráðstefnu um vísindaskáldskap eftir að einum aðdáanda var kastað út um glugga. 02:45 Pepsi MAX tónlist 18:05 F1: Við endamarkið 18:35 Veitt með vinum (Miðfjarðará) 19:05 Sumarmótin 2011 (N1 mótið) 19:45 Pepsi deildin (Valur - Stjarnan) Beint 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Pepsi deildin (Valur - Stjarnan) 01:00 Pepsi mörkin Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 11. júlí S jónvarpið hóf síðastlið- inn mánudag sýningar á raunveruleikasjón- varpsþáttunum Gulli byggir. Það er fjölmiðlamaður- inn góðkunni og húsasmiður- inn Gunnlaugur Helgason sem stýrir þáttunum en í þeim leiðir hann áhorfendur í gegnum fyrstu skrefin þegar taka þarf húsnæði í gegn. Í þáttunum, sem sýndir eru á mánudögum klukkan 19.40, kynnist áhorfandinn kjallara- húsnæðinu sem Gulli hefur verið fenginn til þess að koma í lag og þeim vandamálum sem þar steðja að. Þau geta verið margvísleg og þekkja flestir húsnæðiseigendur einhver þeirra. Í þættinum er tekist á við rakaskemmdir, ýmiss konar skordýr, óþef og annað það sem hrjáð hefur þá sem í kjallaran- um búa. Undir leiðsögn Gulla og annarra fagmanna vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum, að breytingum og lagfæringum. Meðal þess sem farið er yfir í þáttunum er mikilvægi þess að skipuleggja hlutina vel í byrj- un. Gera kostnaðaráætlun og finna sér réttu iðnaðarmenn- ina til að sjá um pípulagnir, rafmagn, smíði og fleira. Einnig er skoðað hvers konar leyfi þarf frá vatns- og rafmagnsveitu og hvernig mögulegt er að fjár- magna breytingar. Á hverju mánudagskvöldi að þættinum loknum situr Gulli Helga svo fyrir svörum á Rás 2. Þar gefst áhorfendur tækifæri til þess að koma með spurn- ingar sem snúa að lagfæringum eða breytingum á húsnæði. Gulli Helga hefur áður gert það gott með sjónvarpsþáttum tengdum húsasmíði. Það voru þættirnir Hæðin á Stöð 2 þar sem þeir Beggi og Pacas voru á meðal þátttakenda. Krossgátan Fúkyrði á uppboði dv.is/gulapressan Þingmenn sitja fyrir Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 duglaus gabb áttund rösk ílát þý þættina glettni ýtt traust hlédræg deigu sáðland strákapör gjamm mataðist miskunnar ------------ tré spýja ------------ tunnur vitstol fiskur öxullgras-blettinum Jarðepli 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Ally McBeal (13:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Whole Truth (3:13) 22:30 Rizzoli & Isles (9:10) (Rizzoli og Isles) Spennandi glæpaþáttaröð um leynilög- reglukonuna Jane Rizzoli og lækninn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur. Jane er eini kvenleynilögreglumaðurinn í morðdeild Boston og er hörð í horn að taka og mikill töffari. Maura er hins vegar afar róleg og líður best á rannsóknarstofu sinni meðal þeirra látnu 23:15 Damages (8:13) (Skaðabætur) 00:00 Ally McBeal (13:22) 00:45 The Doctors (Heimilislæknar) 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 John Deere Classic (4:4) 10:10 Golfing World 11:00 John Deere Classic (4:4) 14:00 The Scottish Open (2:2) 18:00 Golfing World 18:50 John Deere Classic (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (13:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Geta sumarfrí verið streituvaldandi? 20:30 Golf fyrir alla 12 og 13 hola á Hamarsvelli 21:00 Frumkvöðlar 21:30 Eldhús meistarana ÍNN 08:15 Full of It (Bullukollur) 10:00 Someone Like You (Maður eins og þú) 12:00 Dr. Dolottle: Tail to the Chief (Dagfinnur dýralæknir 3) 14:00 Full of It (Bullukollur) 16:00 Someone Like You 18:00 Dr. Dolottle: Tail to the Chief (Dagfinnur dýralæknir 3) 20:00 Glastonbury (Glastonbury) 22:15 The Band‘s Visit (Heimsókn hljómsveitarinnar) Áhrifamikil ísraelsk verðlaunamynd. 00:00 Fur (Feldur) 02:00 The Onion Movie (Laukmyndin) 04:00 The Band‘s Visit (Heimsókn hljómsveitarinnar) 06:00 Impact Point (Höggstaður) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Copa America 2011 (Kólumbía - Bólivía) 17:55 Premier League World 18:25 Copa America 2011 (Brasilía - Paragvæ) 20:10 Copa America 2011 (Venesúela - Ekvador) 21:55 Goals of the season (Goals of the Season 2010/2011) 22:50 Copa America 2011 (Kólumbía - Bólivía) 00:35 Copa America 2011 (Argentína - Kostaríka) Beint Gunnlaugur Helgason með þætti á RÚV: Gulli byggir Gulli byggir Í Sjónvarpinu klukkan 19.40 á mánudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.