Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Blaðsíða 25
Fólk | 25Miðvikudagur 21. september 2011
G
estir á Emmy-verðlaunahá-
tíðinni sáu rautt á sunnudag-
inn. Allra stærstu stjörnur
kvöldsins mættu á rauða dreg-
ilinn klæddar rauðum síðkjólum.
Stjarna Glee-þáttanna, Lea
Michele klæddist fallegum kjól
með skarti á öxlunum og sigurveg-
ari kvöldsins Kate Winslet mætti í
eldheitum Elia Saab-kjól. Stjarna
Modern Family Sofie Vergara var
bombuleg að venju og klæddist
fallegum kjól úr smiðju Veru Wang
og aðalleikkona Vampire Diaries
hreinlega geislaði í blóðrauðum kjól.
Eldheitar í rauðu Nærri því allar stjörnur kvöldsins voru í rauðum kjólum.
Emmy-verðlaunaafhendingin:
All r í rauð
David Beckham og hárgreiðslurnar:
Herra
lokka-
prúður
Hann hefur breytt oftar um hárgreiðslu
en eiginkonan Victoria. Og vegna þess
að hann er fyrirmynd ungra drengja
hafa hárgreiðslur kappans verið ástæða
fjölda kostnaðarsamra heimsókna
mæðra og drengja á hárgreiðslustofur.
Ljóskan Þegar Victoria og
David fluttu til Los Angeles litaði
kappinn hárið á sér platínuljóst.
Hrikalegt.
Búddinn Eftir móhíkanahryll-
inginn var það líklega Victoria
sjálf sem fór með sköfuna á
David og hreinsaði af honum
þennan óhugnað. Fegnar mæður
gátu notað þetta sem haldbær
rök á sína trylltu skóladrengi og
allt féll í ljúfa löð.
Lokkaprúður Hvort er þetta
Kate Moss eða David Beckham?
Erfitt að segja til um það. En
þegar David var lokkaprúður voru
margir drengir það líka. Og þessir
demantseyrnalokkar!
Greitt í píku Hvað gerðist? Það
veit enginn. Þessari greiðslu er
best að gleyma sem fyrst enda
minnir hún á gluggatjöld.
Mad Men Í miðju Mad Men-
æðinu mætti David svona líka
strokinn og fínn. Þessi klipping
fer öllum vel og það væri óskandi
að skóladrengir öpuðu þessa
eftir honum hið snarasta.
Nýjasta nýtt Einmitt þegar hann hafði gert eitthvað rétt fór hann
og eyðilagði það. Það er allt rangt við þessa klippingu.
Wolverine Hérna er David
karlmannlegur að sjá og
það fer honum vel að vera
svolítið ótilhafður. Enda er hann
þekktur fyrir að vera fullsnyrtur
á stundum.
Fléttur Árið 2003 var David í
Los Angeles og breyttist í rapp-
ara. Gekk í víðum buxum og
fléttaði á sér hárið. Mæður skóla-
drengja urðu æfar. Veit hann
hvað það kostar að láta flétta á
þeim hárið?
American Psycho Það er fyrir
öllu að karlmenn leggi tvennt á
minnið. Ekki sleikja hárið aftur og
ekki rétta dömunni sérprentað
nafnspjald. Því hvað kemur
næst? Vélsög? Þetta útlit minnir
mjög á American Psycho.
Prúður Loksins klipping sem
friður ríkti um. Falleg sídd í
hárinu, snyrtilegt en ekki of
snyrtilegt. Þarna hitti David
naglann á höfuðið.
Taglið Skóladrengir öpuðu ekki
eftir David þegar hann setti hárið
í tagl. En það gerðu hins vegar
bóhemískir karlmenn. Mögnuð
eru áhrif Beckhams.
Marc Anthony:
Grét á tónleikum
S
öngvarinn Marc Anthony
brotnaði saman á tónleikum
í Miami á dögunum. Tónleik-
arnir voru haldnir á 43 ára af-
mælisdegi kappans en síðasta ár hef-
ur verið söngvaranum erfitt en hann
skildi til að mynda nýlega við Jenni-
fer Lopez. Aðdáendur Marcs sungu
afmælissönginn um leið og hann
steig á sviðið. Anthony reyndi ekki
að fela tilfinningar sínar heldur féll
niður á hnén og leyfði tárunum að
flæða um leið og hann þakkaði fyrir
sig. Unglingsdóttir söngvarans kom
honum einnig á óvart þegar hún
mætti á sviðið með stóra köku handa
honum sem varð til þess að aðdá-
endur hans trylltust endanlega. Eftir
tónleikana hélt Marc svo á skemmti-
staðinn Club 50 þar sem hann hélt
upp á tímamótin með 150 af sínum
bestu vinum.
Erfitt ár Aðdáendur Marcs Anthony komu honum á óvart þegar þeir sungu afmælissöng-
inn fyrir hann á tónleikum, það reyndist of mikið fyrir söngvarann sem brotnaði niður.
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox