Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 21. september 2011 Miðvikudagur
dv.is/gulapressan
15.50 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna. Um-
sjónarmenn eru Þórhallur Gunn-
arsson, Sigríður Pétursdóttir,
Vera Sölvadóttir og Guðmundur
Oddur Magnússon. Dagskrár-
gerð: Guðmundur Atli Pétursson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Loftslagsvinir (7:10) (Klima
nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er
að gerast í loftslagsmálum?
Og hvað getum við gert? Létt-
geggjaði prófessorinn Max Temp
og sonur hans velta fyrir sér
ástandi jarðarinnar. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (35:35)
(Phineas and Ferb)
18.24 Sígildar teiknimyndir (10:10)
(Classic Cartoon)
18.32 6,6 Gló magnaða (9:10) (Kim
Possible)
18.54 Víkingalottó (3:52)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Landsleikur í fótbolta (Ísland
- Belgía) Bein útsending frá
leik kvennalandsliða Íslands og
Belgíu í undankeppni HM.
21.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 MS GRM Upptaka frá útgáfu-
tónleikum GRM sem haldnir voru
í Austurbæ 4. nóvember 2010.
GRM eru þeir Gylfi Ægisson,
Rúnar Þór og Megas og á þessum
tónleikum komu þeir í fyrsta
skipti fram þrír saman.
00.00 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (37:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Cold Case (13:22) (Óleyst mál)
Sjöunda spennuþáttaröðin um
Lilly Rush og félaga hennar í
sérdeild lögreglunnar þar sem
þau halda áfram að upplýsa
sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakass-
ann.
11:00 Glee (12:22) (Söngvagleði)
11:45 Grey‘s Anatomy (23:24)
(Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál
eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg
fleiri.
13:00 In Treatment (48:78)
13:25 Gossip Girl (21:22)
14:10 Ghost Whisperer (6:22)
(Draugahvíslarinn)
14:55 iCarly (31:45) (iCarly)
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Leður-
blökumaðurinn, Ævintýri Juniper
Lee, Histeria!, Ofurhundurinn
Krypto
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjöl-
skyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir
mikið mótlæti og erjur utan sem
innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7) Velkomin til Springfield.
Simpson-fjölskyldan eru hinir
fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt
en satt.
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:24)
19:45 Modern Family (11:24)
20:10 Borgarilmur (5:8)
20:45 Hot In Cleveland (10:10)
21:10 Cougar Town (10:22)
21:35 Hawthorne (3:10)
22:20 True Blood (9:12) (Blóðlíki)
23:20 6,9 Satisfaction (2:10)
(Alsæla) Dramatísk þáttaröð
um líf og ástir fimm kvenna sem
starfa á háklassa vændishúsi í
Melbourne. Þátturinn fjallar um
fylgdarkonurnar og umboðs-
menn þeirra og hvernig þær
takast á við álagið á milli einka-
lífs og atvinnugreinar sinnar.
00:10 The Closer (8:15) (Málalok)
00:55 The Good Guys (8:20) (Góðir
gæjar) Nýir þættir sem bæði eru
hlaðnir spennu og gríni um löggu
af gamla skólanum, Jack, og
nútímalega lögreglumanninn,
Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni
og er af þeim sökum fastur í
vonlausri stöðu hjá lögreglunni.
Félagi hans, Dan, er bæði
drykkfelldur og slóði en heldur
starfi sínu hjá lögreglunni vegna
hetjudáðar sem hann framdi
mörgum árum áður.
01:40 Sons of Anarchy (8:13)
02:25 Adam and Eve 04:00 Medium (18:22) (Miðillinn)
04:45 Cold Case (13:22) (Óleyst mál)
05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:25 Outsourced (2:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót
í gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Todd þarf að gera mat
á starfsmönnum en það bitnar á
móralnum í vinnunni.
16:50 The Marriage Ref (4:10) (e)
Bráðskemmtileg þáttaröð þar
sem stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna. Grínist-
inn Jerry Seinfeld er hugmynda-
smiðurinn á bak við þættina en
kynnir og yfirdómari er grínistinn
Tom Papa. Sérfræðingarnir að
þessu sinni eru þau Seth Meyers,
Denise Richards og George
Wallace.
17:35 Rachael Ray
18:20 Nýtt útlit (2:12) (e)
18:50 America‘s Funniest Home
Videos - OPIÐ 19:15 Rules of Engagement - OPIÐ
(8:13) (e) Bandarísk gamansería
um skrautlegan vinahóp. Jeff
reynir að fá að vera í friði og ró
þegar vikulegu stelpukvöldi
Audrey með vinkonunum er
aflýst.
19:40 Hæ Gosi - OPIÐ (3:6) (e) Íslensk
gamanþáttarröð sem fékk
frábærar viðtökur í sumar. Ekki
missa af heimskupörum Barkar,
Víðis og allra hinna.
20:10 8,6 Friday Night Lights (5:13)
Dramatísk þáttaröð um unglinga
í smábæ í Texas. Þar snýst allt
lífið um árangur fótboltaliðs
skólans og það er mikið álag
á ungum herðum. Taylor fjöl-
skyldan og aðrir í bænum reyna
að sýna Matt stuðning eftir að
faðir hans deyr skyndilega.
21:00 Life Unexpected (3:13) Banda-
rísk þáttaröð sem notið hefur
mikilla vinsælda. Lux íhugar að
beita brögðum til að ná prófi í
skólanum í þeim tilgangi að fá að
halda skólagöngu sinni áfram.
21:45 Tobba - NÝTT (1:12)
22:15 The Bridge (12:13)
23:05 Dexter (11:12) (e)
23:55 The Borgias (4:9) (e) Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu fjöl-
skyldu ítölsku endurreisnarinnar,
Borgia ættina. Lucrezia þarf að
giftast aðalsmanni frá Milan
til að bjarga Borgias ættinni
úr fjárhagskröggum á meðan
erkióvinurinn Della Rovere
leitar til Medici fjölskyldunnar og
helsta ráðgjafa þeirra, Niccoló
Machiavelli.
00:45 Psych (12:16) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð um ungan
mann með einstaka athyglis-
gáfu sem þykist vera skyggn og
aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál. Juliet fær Gus til
að hjálpa sér að finna gamlan
kærasta en Shawn blandar sér
í málið og gamalt leyndarmál
kemur fram í dagsljósið.
01:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Enski deildarbikarinn (Leeds - Man. Utd.)
16:00 Evrópudeildarmörkin 16:50 Enski deildarbikarinn (Leeds - Man. Utd.)
18:35 Enski deildarbikarinn (Brighton - Liverpool)
20:45 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid)
22:30 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona)
00:15 Enski deildarbikarinn (Brighton - Liverpool)
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 21. september
T
he Playboy Club er
ný sjónvarpsþáttaröð
sem brátt verður tekin
til sýninga ytra og víst
þykir að femínistar eiga ekki
eftir að leggja blessun sína
yfir þessa þætti sem fjalla um
þann frumstæða tíma er karl-
menn gátu áreitt konur að
vild án þess að hafa áhyggj-
ur af lögsóknum eða mann-
orði sínu. Þvert á móti var það
mannorði karlmanns til sóma
ef hann var nógu svalur til að
sækja reykmettaða klúbba
þar sem fáklæddar konur
skemmtu honum.
Þáttaröðin er byggð á
bók Kathryn Leigh, The
Bunny Years, og sögusvið-
ið er Playboy-klúbbur í
Chicago á sjötta áratug síð-
ustu aldar. Skyggnst er inn í
líf Playboy-kanína, klúbbeig-
enda, lögreglumanna, stjórn-
málamanna og annarra leik-
manna.
NBC-sjónvarpsstöðin
hefur strax hafið varnir gegn
þeirri gagnrýni að þættirnir
séu karlrembulegir og benda
á áhrifakonur í nútímanum
sem eitt sinn voru Playboy-
kanínur. Playboy-klúbbarnir
voru einkaklúbbar en ekki
strippbúllur, benda forsvars-
menn NBC á, þar sem mátti
líta fallegar konur, borða
góðan mat og fá sér drykk.
Aðalleikkonurnar, Jeni-
fer Lewis, Amber Heard og
Jenna Dewan-Tatum, hafa
einnig látið að sér kveða
hvað varðar kynningu þátta-
raðarinnar og reynt að færa
rök fyrir því að þættirnir
séu í raun framúrstefnu-
lega femínískir og alls ekki
fyrir karlrembusvín. Þeir séu
um sterkar konur og þótt að
karlar hafi haft lyklavöldin
í klúbbnum hafi konurnar
verið nægilega klókar til að
nota breyskleika þeirra til að
öðlast eigið frelsi.
Krossgátan
Einn æðaber
dv.is/gulapressan
Foringjaræði?
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
meidda stag andvarpið brallí bauk
ídýfa
------------
3 eins
2 einsglatt
baun
alúðina
klukku
dinglan
þel
kona elgur
kl. 15
vitstola
fram
ílát
-----------
slæmt
leiktæki
spendýrinlíkams-hlutanum
Stærstu
pokadýr jarðar.
19:30 The Doctors (117:175)
20:15 Gilmore Girls (8:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:50 Mike & Molly (2:24)
22:20 Chuck (2:24)
23:05 Come Fly With Me (6:6)
(Fljúgðu með mér)
23:35 Entourage (12:12) (Viðhengi)
00:00 Daily Show: Global Edition 00:25 Gilmore Girls (8:22) (Mæðg-
urnar)
01:10 The Doctors (117:175)
01:55 Fréttir Stöðvar 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova
TV Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 BMW Championship (2:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 BMW Championship (2:4)
15:45 US Open 2008 - Official Film
16:45 Ryder Cup Official Film 2008
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (37:45)
19:20 LPGA Highlights (14:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(18:25)
21:35 Inside the PGA Tour (38:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (33:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Nýkjörinn
formaður SUS
20:30 Veiðisumarið Bender og
félagar með fullt af flottu efni
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg
alltaf með eitthvað nýtt
21:30 Gunnar Dal Jón Kristinn við
fótskör meistarans 3.þáttur
ÍNN
08:00 Land of the Lost (Land hinna
týndu)
10:00 The Women (Konurnar)
12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 Land of the Lost (Land hinna
týndu)
16:00 The Women (Konurnar)
18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 The Chumscrubber (Úthverf-
amartröð)
22:00 Mechanik, The 00:00 The Rookie (Nýliðinn)
02:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens)
04:00 Mechanik, The 06:00 Waterboy (Vatnsdrengurinn)
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
16:30 Swansea - WBA
18:20 Wolves - QPR 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Football Legends (Puskas)
21:35 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show)
22:05 Sunnudagsmessan 23:20 Blackburn - Arsenal NBC hefur varnir Eru þættirnir
létt erótík fyrir karlmenn eða fjalla
þeir um sterkar konur og sókn þeirra
í frelsi?
Karlremba eða kvenfrelsi:
Umdeildir glaumgosar