Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
21.–22. september 2011
108. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Heimsmet
í hár-
greiðslu-
byrði?
Ekkert dýrablóð
hjá Bergþóri
n Haustverk Bergþórs Pálssonar
óperusöngvara fólust í þetta skiptið
í því að búa til hrásafa úr berjum.
Sagði hann frá því á Facebook-síðu
sinni að hann hafi gert hrásafa úr
hrúta-, rifs-, sól-, kræki- og blá-
berjum auk 800 klaka og að það hafi
minnt hann á sláturgerð. „Þegar
blóð jarðar fór að
renna, minnti að-
gerðin nokkuð á
sláturgerðina hér
áður fyrr, nema
hvað ekki var um
dýrablóð að ræða.
Öðruvísi til-
finning ein-
hvern
veginn.“
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
Hægur vindur af norðri.
Skýjað með köflum og
hætt við smáskurum.
8° 4°
5 3
07:07
19:33
Fínasta veður verður í Evrópu
í dag og út vikuna. Búast má
við einhverri úrkomu í Svíþjóð
og Finnlandi þegar nær dregur
helginni.
17/15
13/10
13/10
17/15
18/15
18/15
23/18
29/21
14/11
16/14
14/11
12/10
19/14
20/15
23/17
28/21
15/11
12/10
14/11
16/12
17/14
20/15
22/18
32/20
17/14
16/14
18/15
14/10
18/14
20/16
23/18
30/24
Mið Fim Fös Lau
18
13
18
13
17
17
27
29
7
6
126
7
9
6
11
1210
6 4
544
4
5
00
8
8
8
3 3
8
6
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni í dagMánudagurklukkan 15.00
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
Reykjavík Egilsstaðir
Stykkishólmur Höfn í Hornafirði
Patreksfjörður Kirkjubæjarklaustur
Ísafjörður Vík í Mýrdal
Sauðárkrókur Hella
Akureyri Selfoss
Húsavík Vestmannaeyjar
Mývatn Keflavík
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
0-3
8/5
3-5
9/7
0-3
9/6
5-8
9/7
3-5
9/7
3-5
9/6
3-5
9/5
5-8
8/6
0-3
11/8
3-5
10/8
0-3
10/7
3-5
9/6
3-5
9/6
3-5
10/7
3-5
9/6
3-5
8/6
5-8
9/6
3-5
10/9
0-3
11/8
3-5
10/8
5-8
9/6
5-8
11/9
3-5
10/7
3-5
10/8
0-3
11/9
3-5
9/6
0-3
9/6
3-5
10/7
5-8
9/7
5-8
9/7
3-5
10/6
3-5
10/8
3-5
11/8
8-10
9/7
8-10
8/5
5-8
6/4
8-10
8/7
0-3
8/5
3-5
8/4
5-8
7/5
3-5
8/6
3-5
9/6
5-8
9/6
5-8
8/6
5-8
9/6
0-3
8/6
0-3
8/5
3-5
5/3
3-5
11/8
3-5
8/5
5-8
6/4
5-8
5/3
5-8
6/4
0-3
9/6
0-3
9/6
3-5
8/5
3-5
7/5
8-10
10/7
8-10
6/4
5-8
4/3
5-8
7/4
0-3
8/5
0-3
8/5
3-5
7/4
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Það verður ósköp rólegt í
veðrinu í dag og næstu
daga. Má þó reikna með
að dropar falli hér og
hvar, en að sólar-
glennur verði inn á
milli. Á föstudaginn
breytist þetta þegar
nokkuð myndarleg
lægð kemur upp að
landinu.
Veðurspá fyrir
landið í dag:
Snýst í fremur hæga norð-
austlæga eða breytilega átt.
Skúrir með norðanverðu land-
inu, annars þurrt að mestu og
skýjað með köflum. Hiti 4–12
stig, svalast til landsins fyrir
norðan.
Veðurspá fimmtudagsins:
Hæg norðlæg eða breytileg átt.
Rigning eða skúrir nyrðra, ann-
ars þurrt og yfirleitt bjart með
sunnanverðu landinu. Hiti 5–12
stig, svalast til landsins fyrir
norðan.
Horfur á föstudag:
Vaxandi austan- eða norðaust-
anátt, 13–20 m/s með suður- og
suðausturströndinni síðdegis
annars hægari lengst af. Hvessir
víða um kvöldið. Rigning norð-
an til. Fer að rigna með öllu
sunnanverðu landinu undir
kvöld. Hiti 5–12 stig, mildast
vestan til.
Rólegt til föstudags
Stefnir á heimsmet í hárgreiðslu
n rafvirki, pípari og hárgreiðslumeistari á heimsmeistarakeppni í verk- og iðngreinum
J
ú, maður stefnir náttúru-
lega alltaf á toppinn, ég ætla
bara að gera mitt besta,“ seg-
ir Jóhanna Stefnisdóttir, starf-
andi hárgreiðslumeistari, aðspurð
hvort hún stefni á heimsmet í hár-
greiðslu. Hún heldur til London í
byrjun næsta mánaðar ásamt Frið-
riki Óskarssyni pípara og Arnari
Helga Ágústssyni rafvirkja, en þar
munu þau keppa á heimsmeistara-
móti í verk- og iðngreinum. „Þetta
er annars bara geðveikt skemmti-
legt ferli og gott tækifæri til þess að
læra meira á sínu sviði,“ segir Jó-
hanna sem hefur undanfarna mán-
uði verið að æfa sig fyrir mótið sem
mun standa yfir dagana 5.–8. októ-
ber.
Aðspurð hvernig hún æfi sig fyrir
slíka keppni segist Jóhanna æfa sig
með því að klippa hárið á dúkku-
hausum, en á mótinu verður keppt
í ýmsum ólíkum hárgreiðslum allt
frá herrapermanenti og upp í gala-
greiðslur.
Lilja Sæmundsdóttir er liðstjóri
keppendanna þriggja en hún segir
mörg nágrannalönd okkar senda
keppendur í öllum iðngreinum á
mótið. Hún segist vona að fulltrú-
ar fleiri iðngreina bætist í hóp ís-
lenskra keppenda á næstu árum.
„Tvær faggreinar í viðbót, smíði
og prentun, munu senda dómara
á keppnina í ár til þess að kynnast
ferlinu, þannig að vonandi munu
þessar greinar senda keppendur frá
sér á næsta mót eftir tvö ár.“
Þau þrjú sem keppa í ár öðluð-
ust þátttökurétt á mótinu með því
að keppa á Íslandsmóti iðnnema
sem haldið var árið 2010 í Smára-
lindinni. Keppendur á mótinu
mega ekki vera eldri en 22 ára, en
að minnsta kosti þúsund manns
munu etja kappi í ýmsum iðngrein-
um í London í byrjun næsta mán-
aðar. „Það er ofsalega góð stemning
í hópnum sem mun koma saman í
síðasta sinn á mánudaginn þar sem
allir fá peysuna sína fyrir mótið og
í byrjun október hefst stríðið svo
fyrir alvöru,“ segir Lilja, sem er að
vonum spennt fyrir hönd keppend-
anna þriggja.
Æfir sig á dúkkum
Jóhanna hefur æft sig
fyrir mótið í allan vetur
rétt eins og hinir kepp-
endurnir tveir.
mynd Gunnar Gunnarsson