Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Blaðsíða 19
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 19Mánudagur 26. september 2011 Mánudaginn 26. sept. 30 ára Haraldur Gunnar Óskarsson Sautjándajúní- torgi 7, Garðabæ Hildur Dröfn Guðmundsdóttir Bakkastíg 4, Eskifirði Marzena Wasielewska Samtúni 42, Reykjavík Jenoe Joao Gagliardi Ljósheimum 9, Reykjavík Fanney Dögg Ólafsdóttir Leirutanga 37b, Mosfellsbæ 40 ára Mojca Skraban Miðtúni 30, Reykjavík Stanislav Belinskyi Helluvaði 19, Reykjavík Jón Hjaltalín Gunnlaugsson Brautarási 13, Reykjavík Sverrir Halldórsson Strandgötu 5, Patreksfirði Rakel Reynisdóttir Laxakvísl 19, Reykjavík Guðrún Petrea Gunnarsdóttir Lækjarfelli, Húsavík Þorkell Grétar Guðbrandsson Urðarholti 4, Mosfellsbæ Jón Hreggviður Helgason Lækjarbraut 11, Hellu Guðrún Sigfinnsdóttir Bugðuleiru 3, Höfn í Hornafirði Einar Ólafur Matthíasson Faxatúni 4, Garðabæ Sverrir Björn Jónsson Laugarnesvegi 110, Reykjavík 50 ára Elsa Maria G. Alexandre Fagrabæ 9, Reykjavík Auðunn Lúðvíksson Stararima 10, Reykjavík Karl Davíðsson Bakkasmára 20, Kópavogi Guðrún Dagmar Rúnarsdóttir Hraunbrún 4, Hafnarfirði Guðrún Björk Kristjánsdóttir Bárugötu 34, Reykjavík Ásdís Baldursdóttir Gnípuheiði 21, Kópavogi Jörgen Rúnar Hrafnkelsson Austurvegi 11, Reyðarfirði Hulda Valný Arthursdóttir Húnabraut 27, Blönduósi 60 ára Gústaf Samir Hasan Tjaldanesi 7, Garðabæ Sigurður G. Gunnarsson Háholti 16, Akranesi Jörundur Markússon Dalalandi 14, Reykjavík Rannveig Ása Reynisdóttir Naustabryggju 13, Reykjavík Bergur Oliversson Miðvangi 2, Hafnarfirði Herdís Aðalheiður Geirsdóttir Ytra-Hvarfi, Dalvík Ingvar Bragi Hjartarson Gullengi 2, Reykjavík Sigursteinn J. Pálsson Dalseli 35, Reykjavík 70 ára Sigurður Valdemarsson Írabakka 26, Reykjavík Erla Aðalsteinsdóttir Brautarholti 1, Ísafirði Álfheiður Gísladóttir Tómasarhaga 39, Reykjavík Kristrún Kristinsdóttir Álftahólum 4, Reykjavík Sigurður B. Skúlason Staðarbakka 2, Akureyri Guðmundur Steindórsson Þórsmörk 8, Selfossi Eyþór S. Jónsson Safamýri 44, Reykjavík 75 ára Jónas Finnbogason Miklubraut 52, Reykjavík Jóhanna Halldórsdóttir Kirkjuvegi 13, Selfossi Sigþrúður Jóhannesdóttir Garðabraut 16, Akranesi 80 ára Eva Guðmundsdóttir Löngulínu 7, Garðabæ Margrét Alfonsson Engihjalla 19, Kópavogi 85 ára Jón Gestur Jónsson Lækjarkinn 4, Hafnarfirði 90 ára Ásta Sigurðardóttir Lindargötu 61, Reykjavík Sigurbjörg R. Björnsdóttir Kirkjuvegi 4, Vík Grétar E. Ingvason Hæðargarði 29, Reykjavík Sigríður Ólafsdóttir Bakkakoti 2, Hvolsvelli Björg H. Finnbogadóttir Lækjasmára 4, Kópavogi Jensína O. Sigurðardóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík Þriðjudaginn 27. sept. 30 ára Arben Protopapa Dalseli 35, Reykjavík Ishara Hansani Withanage Hófgerði 15, Kópavogi Elín Friðriksdóttir Arnarkletti 25, Borgarnesi Tómas Árnason Baðsvöllum 23, Grindavík Guðlaug Lind Gísladóttir Silfurtúni 10, Garði Drengur Óla Þorsteinsson Grettisgötu 64, Reykjavík Bjarni Hauksson Hrauntungu 111, Kópavogi Björgvin Sverrir Loftsson Ástjörn 7, Selfossi Halldór Ingvi Emilsson Melalind 2, Kópavogi Stefán Sturla Stefánsson Garðastræti 14, Reykjavík Hilmar Þór Hilmarsson Skipasundi 92, Reykjavík Ingibjörg Kristín Gestsdóttir Arnarkletti 26, Borgarnesi Valdís Brynja Hálfdánardóttir Suðurbraut 6, Hofsós Axel Ásmundsson Löngulínu 2, Garðabæ 40 ára Teoh Chin Ming Skólatúni 6, Álftanesi Jolanta Rutkowska Strandgötu 69c, Eskifirði Sophie Denise Augusta Froment Nýlen- dugötu 45, Reykjavík Óskar Sigvaldason Þrastarhöfða 22, Mosfellsbæ Þórhallur Másson Þorláksgeisla 23, Reykjavík Gestur Pétursson Fagrahjalla 36, Kópavogi Sigrún Bjargey Eðvarðsdóttir Kóngsbakka 4, Reykjavík Jóna Lind Sævarsdóttir Þiljuvöllum 37, Neskaupstað Steinunn J. Þorsteinsdóttir Miðdalsgröf, Hólmavík Helga Björg Axelsdóttir Kríuási 11, Hafnarfirði Hinrik Jón Stefánsson Lækjarhjalla 40, Kópavogi Álfheiður Ingimarsdóttir Fróðaþingi 18, Kópavogi Magnús Ingi Magnússon Esjugrund 44, Reykjavík Hlynur Sigurðsson Gvendargeisla 74, Reykjavík Jóhannes Bergþór Jónsson Langholtsvegi 206, Reykjavík Freyr Harðarson Gnitakór 9, Kópavogi 50 ára Þórhalla M. Sigurðardóttir Grænagarði 8, Reykjanesbæ Arndís Hjartardóttir Bakkabakka 6c, Neskaupstað Jóhanna Jóhannesdóttir Ljósheimum 6, Reykjavík Jóhann Þór Jóhannsson Nýjabæjarbraut 1, Vestmannaeyjum Gróa Ingibjörg Grétarsdóttir Kögurseli 26, Reykjavík Elín Þóra Dagbjartsdóttir Skipastíg 9, Grindavík Þórður Sigurðsson Borgarbraut 41, Borgarnesi Jón Valur Jónsson Álftamýri 65, Reykjavík Þorleifur M. Magnússon Suðurhvammi 11, Hafnarfirði 60 ára Steingrímur Þormóðsson Viðarási 24, Reykjavík Leifur Georgsson Leirdal 4, Vogum Hólmfríður Georgsdóttir Hólavöllum 10, Grindavík Guðmundur Jónsson Grófarsmára 32, Kópavogi Auðun Pétur Gíslason Stórholti 28, Reykjavík Sigríður Guðjónsdóttir Bragagötu 28, Reykjavík Ómar Örn Ingólfsson Jakaseli 36, Reykjavík Kolbrún Gísladóttir Rauðarárstíg 11, Reykjavík Jóhann Freyr Pálsson Blöndubakka 14, Reykjavík Kristín Harðardóttir Kvisthaga 25, Reykjavík Þórður Kormáksson Austurströnd 12, Seltjarnarnesi Sigurður L. Björgvinsson Skipasundi 21, Reykjavík 70 ára Ingólfur N. Ingólfsson Njálsgötu 40b, Reykjavík Örn Hólmjárn Sæbólsbraut 8, Kópavogi Sigríður Kristín Þórisdóttir Laufrima 5, Reykjavík Guðný Edda Kristinsdóttir Jöklafold 20, Reykjavík Borgþór Eydal Pálsson Bröttugötu 8, Vestman- naeyjum Ólafur Atlason Hveravöllum 2, Húsavík Hlífar Ákason Brekku 10, Djúpavogi Helmut Jósef Halldór Groiss Vesturgötu 35, Reykjanesbæ 75 ára Ásdís Arinbjarnardóttir Sóleyjarima 19, Reykjavík Sigrún Guðbjarnadóttir Höfðaholti 6, Borgarnesi Fjóla Guðmundsdóttir Gnoðarvogi 76, Reykjavík 80 ára Gísli Geir Hafliðason Asparfelli 12, Reykjavík Kristrún Jónsdóttir Víðilundi 4a, Akureyri Þórunn Jónasdóttir Breiðöldu 9, Hellu Sigrún Stefánsdóttir Sætúni 5, Ísafirði Margrét S. Karlsdóttir Holtsgötu 41, Reykjanesbæ Albert Jensen Sléttuvegi 3, Reykjavík 85 ára Þorbjörg Ingibergsdóttir Breiðuvík 35, Reykjavík Petrína Steinadóttir Lækjasmára 2, Kópavogi 90 ára Minni Gunnarsson Dvergabakka 8, Reykjavík 100 ára Lilja Gunnlaugsdóttir Áshildarholti, Sauðárkróki Afmælisbörn Til hamingju! F anney Dóra fæddist í Reykjavík en ólst upp í Ólafsvík. Hún var í Grunnskóla Ólafsvík- ur, stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri, lauk þaðan stúdentsprófi árið 2001, stundaði spænskunám á Tenerife á Spáni um skeið, stundaði nám í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og lauk þaðan BA-prófi og réttinda- prófi sem félagsráðgjafi árið 2007. Þá stundaði hún nám í viðburðastjórnun við Háskól- ann á Hólum og lauk því námi 2010. Fanney Dóra var gjaldkeri og þjónustufulltrúi við Lands- bankann í Ólafsvík á sumrin á menntaskólaárunum, starfaði á Sólheimum í Grímsnesi í eitt sumar, vann við matreiðslu á Friðriki V á Akureyri árið 2007, hefur starfað við matreiðslu og bakstur á 1862 Nordic Bistro í Menningarhúsinu Hofi á Akur- eyri frá opnun hússins í ágúst 2010, og er nú félagsráðgjafi og verkefnastjóri í Lautinni, at- hvarfi Rauða krossins fyrir fólk í geðraskanir, frá því í maí 2008. Fanney Dóra starfaði í Leik- félagi MA á menntaskólaár- unum, var formaður Mentors, félags félagsráðgjafarnema við Háskóla Íslands, hefur setið í stjórn norðandeildar Félagsráðgjafafélags Íslands frá 2008, sat í framkvæmda- stjórn sambands æskulýðsfé- laga á háskólaárunum og sat í framkvæmdastjórn ungra jafn- aðarmanna um skeið. Fjölskylda Systkini Fanneyjar Dóru eru Halldór Sigurjónsson, f. 23.9. 1988, rafvirki, búsettur í Ólafs- vík en kona hans er Telma Björg Þórarinsdóttir; Sigur- björg Metta Sigurjónsdóttir, f. 4.10. 1994, nemi við Mennta- skólann á Akureyri. Foreldrar Fanneyjar Dóru eru Sigurjón Bjarnason, f. 6.3. 1954, rafvirki í Ólafsvík, og Björg Bára Halldórsdóttir, f. 5.5. 1960, viðskiptafræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri. Ætt Sigurjón er sonur Bjarna Ólafs- sonar, bónda í Geirakoti í Fróð- árhreppi, og Mettu Jónsdóttur húsfreyju sem er látin. Björg Bára er dóttir Hall- dórs Sigurjónssonar, skipstjóra í Grundarfirði sem er látinn, og Kristínar Árnadóttur, fyrrv. starfskonu. B jörn Steinar fædd- ist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskóla Vestur- lands á Akranesi og sama ár lauk hann 8. stigi í orgelleik frá Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem helstu kennarar hans voru Haukur Guðlaugsson og Fríða Lárusdóttir. Framhaldsnám stundaði hann á Ítalíu hjá Jam- es E. Göettsche, sem nú er org- anisti Péturskirkjunnar í Róm. Þaðan lá leiðin í Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison, rétt utan Parísar, og var aðalkennari hans þar Susan Landale og útskrifaðist Björn Steinar með einleikara- próf í orgelleik, Prix de virtuo- sité, í júní 1986. Björn Steinar var organisti og kórstjóri við Akureyrarkirkju 1986–2006 og kenndi jafnframt orgelleik við Tónlistarskólann á Akureyri. Hann hefur verið organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík frá 2006 og er einnig skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkj- unnar þar sem hann kennir jafnframt orgelleik. Björn Steinar var formaður Listvinafélags Akureyrarkirkju og einn af frumkvöðlum Sum- artónleika í Akureyrarkirkju. Hann hefur starfað að félags- málum organista, m.a. setið í stjórn Félags íslenskra organ- leikara, og starfað að útgáfu- málum fyrir kirkjuna. Björn Steinar hefur haldið fjölda einleikstónleika hér heima og erlendis og leikið ein- leik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammerhljómsveit Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóðritað fyrir út- varp og sjónvarp og á geisla- plötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar. Björn Steinar hlaut Menn- ingarverðlaun DV 1999, Ís- lensku bjartsýnisverðlaunin 2001 og var valinn bæjarlista- maður Akureyrar 2002. Fjölskylda Björn Steinar kvæntist 1.9. 1984 Hrefnu Harðardóttur, f. 5.10. 1954, leirlistarkonu. Hún er dóttir Harðar Sigmundsson- ar matsveins og Ingu Halldóru Kristínu Maríusdóttur skrif- stofukonu. Börn Björns Steinars og Hrefnu eru Sólbjörg Björns- dóttir, f. 24.1. 1983, með B- Mus.-gráðu í einsöng frá Listaháskóla Íslands og MA í liststjórnun frá Háskólanum í Utrecht í Hollandi; Linda Ólafsdóttir, f. 7.7. 1974, nemi og húsmóðir á Akureyri, en maður hennar er Guðni Kon- ráðsson kjötiðnaðarmaður og eru börn þeirra Kolbrún María Ingólfsdóttir, Dagur Elí Guðna- son, Logi Steinar Guðnason og Leon Máni Guðnason. Systkini Björns Steinars eru Valdimar Sólbergsson, f. 26.6. 1952, vélvirki á Akranesi; Sig- urður Sólbergsson, f. 9.3. 1957, skipaverkfræðingur á Akra- nesi. Foreldrar Björns Steinars eru Sólberg Björnsson, f. 7.11. 1932, skipasmiður á Akranesi, og Arnfríður Árnadóttir, f. 15.7. 1931, húsmóðir. Ætt Sólberg er sonur Björns, frysti- hússtjóra á Hofsósi Björns- sonar, b. í Göngustaðakoti í Svarfaðardal Björnssonar, b. á Atlastöðum Sigurðssonar. Móðir Björns í Göngustaðakoti var Sigríður Jónasdóttir. Móðir Björns frystihússtjóra var Sig- ríður Jónsdóttir, gullsmiðs á Grund Bjarnasonar, og Önnu Jónasdóttur. Móðir Sólbergs er Steinunn Ágústsdóttir frá Grafarósi við Hofsós. Arnfríður er systir Sigríð- ar, fyrrv. forstöðumanns Bæj- ar- og héraðsbókasafnsins á Akranesi. Arnfríður er dótt- ir Árna, sjómanns á Heima- skaga á Akranesi Guðmunds- sonar, b. á Heimaskaga og á Hóli á Akranesi Árnasonar, formanns og sáttanefndar- manns á Heimaskaga Vigfús- sonar, b. í Hvammi á Landi og á Grund í Skorradal, ættföður Grundarættar Gunnarsson- ar. Móðir Vigfúsar var Kristín, vefari Jónsdóttir, b. í Vindási Bjarnasonar, ættföður Víkings- lækjarættar Halldórssonar. Móðir Guðmundar var Guð- ríður Jónsdóttir, b. í Heima- skaga Jónssonar og Guðríð- ar Ásbjörnsdóttur, ættföður Melshúsaættar Erlendssonar. Móðir Guðríðar Ásbjörnsdótt- ur var Sigríður Jónsdóttir, b. í Teigakoti Jónssonar. Móð- ir Jóns í Teigakoti var Þuríður Jónsdóttir, b. í Ási Kaparíus- sonar, og Kristínar Björnsdótt- ur, systur Snorra, pr. á Húsa- felli. Móðir Árna sjómanns var Sigurrós Gunnlaugsdóttir, b. á Óspaksstöðum Björnssonar, b. á Orrastöðum á Ásum og í Hrútatungu Björnssonar, b. á Hóli í Sæmundarhlíð Ólafsson- ar, Tumasonar. Móðir Björns á Hóli var Steinunn Björnsdóttir, lögsagnara á Guðlaugsstöðum Þorleifssonar. Móðir Guðlaugs á Óspaksstöðum var Þórdís Björnsdóttir, b. á Gafli í Víðidal Guðmundssonar og Guðrúnar Gunnlaugsdóttur. Móðir Sig- urrósar var Guðrún Jónsdótt- ir, b. á Fossi Þorsteinssonar, b. í Helguhvammi Jónssonar. Móðir Jóns á Fossi var Guðrún Árnadóttir. Móðir Guðrúnar Jónsdóttur var Sigríður Sigurð- ardóttir, b. í Gröf Bjarnasonar og Guðnýjar Egilsdóttur. Móðir Arnfríðar var Mar- grét Pétursdóttir, b. í Geirshlíð í Flókadal, Þorsteinssonar, b. í Geirshlíð, Þorsteinssonar. Björn Steinar Sólbergsson Organisti Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkjunnar Fanney Dóra Sigurjónsdóttir Félagsráðgjafi og mathákur á Akureyri 50 ára á þriðjudag 30 ára á mánudag www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík Björn Steinar Hér við stóra orgelið í í Hellig- åndskirke í Kaup- mannahöfn. Mynd HreFna Harðardóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.