Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 26. september 2011 Mánudagur
dv.is/gulapressan
14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Húrra fyrir Kela (43:52) (Hurray
for Huckle)
17.43 Mærin Mæja (33:52) (Missy Mila
Twisted Tales)
17.51 Artúr (14:20) (Arthur)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Doktor Ása (2:8) (Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Hvítabirnir - Njósnari á ísnum
(1:2) (Polar Bear: Spy on the
Ice) Heimildamynd í tveimur
hlutum frá BBC. Fylgst er með
hvítabjörnum á Svalbarða með
falinni myndavél.
21.10 Leitandinn 7,8 (43:44) (Legend
of the Seeker) Bandarísk
þáttaröð um ævintýri kappans
Richards Cyphers og dísarinnar
Kahlan Amnell. Meðal leikenda
eru Craig Horner, Bridget Regan,
Bruce Spence og Craig Parker.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er fjallað um Íslandsmótið í
fótbolta karla. Umsjónarmaður
er Hjörtur Hjartarson.
23.15 Réttur er settur 6,9 (13:25)
(Raising the Bar) Bandarísk
þáttaröð um gamla skólafélaga
úr laganámi sem takast á fyrir
rétti. Meðal leikenda eru Mark-
Paul Gosselaar, Gloria Reuben,
Currie Graham, Jane Kaczmarek
og Melissa Sagemiller.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (40:175)
10:20 Smallville (19:22)
11:05 Mercy (5:22)
11:50 Wipeout USA
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (7:24)
13:25 American Idol (22:39)
14:45 American Idol (23:39)
15:40 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (10:22)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Næturvaktin
19:50 Ástríður (1:12)
20:20 Extreme Makeover: Home
Edition (20:25)
21:45 Love Bites (7:8)
22:30 Big Love (6:9)
23:30 Weeds 8,1 (12:13) (Grasekkjan)
Gamanþættir um ekkjuna
úrræðagóðu, Nancy Bowden,
sem ákvað að hasla sér völl sem
eiturlyfjasali eftir að hún missti
eiginmann sinn og fyrirvinnu.
En það sem hún sá ekki fyrir
var hversu hættulegur hinn nýi
starfsvettvangur hennar gæti
verið og að sjálfsögðu er hann
ólöglegur.
00:00 It‘s Always Sunny In Phila-
delphia (10:13)
00:20 Two and a Half Men (6:16)
00:45 Mike & Molly (2:24)
01:05 Chuck 8,1 (2:24) Chuck
Bartowski er mættur í fjórða sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
01:50 Come Fly With (6:6)
02:20 Entourage 9,0 (12:12) (Við-
hengi) Sjötta þáttaröð einnar
mest verðlaunuðu þáttaraðar
sem framleidd er um þessar
mundir. Þáttaröðin er lauslega
byggð á reynslu framleiðandans
Marks Wahlbergs í Hollywood
og fjallar um Vincent og félaga
hans sem reyna að hasla sér völl
í bíóborginni. Þessi þáttaröð
fjallar meira um persónulegt líf
þeirra félaga.
03:00 Silk
04:50 Afterworld
05:15 Doll Master (Brúðumeistarinn)
Suður-kóreisk hryllingsmynd
um hóp af ólíkum einstaklingum
sem eiga það sameiginlegt að
vera áhugafólk um sjald-
gæfar brúður. Þegar hópurinn
heimsækir brúðusafn á afar
afskekktum stað breytist sú
skemmtiferð fjótlega í martröð
því skelfilegir hlutir gerast þar
inni.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:50 Game Tíví (2:14) (e)
17:20 Rachael Ray
18:05 Life Unexpected (3:13) (e)
Bandarísk þáttaröð sem
notið hefur mikilla vinsælda.
Lux íhugar að beita brögðum til
að ná prófi í skólanum í þeim til-
gangi að fá að halda skólagöngu
sinni áfram.
18:50 America‘s Funniest Home
Videos - OPIÐ (9:48)
19:15 Rules of Engagement - OPIÐ
(9:13) (e) Bandarísk gamansería
um skrautlegan vinahóp. Audrey
þvingar Jeff til að gefa frá sér
miða á íshokkíleik til að fara
með henni í veislu hjá yfirmanni
hennar. Í veislunni reynir hann
að forðast að heyra úrslitin í
leiknum, en það er hægara sagt
en gert.
19:40 Hæ Gosi - OPIÐ (4:6) (e) Íslensk
gamanþáttarröð sem fékk
frábærar viðtökur í sumar. Ekki
missa af heimskupörum Barkar,
Víðis og allra hinna.
20:10 One Tree Hill (22:22)
20:55 Parenthood (6:22) Bráð-
skemmtileg þáttaröð sem er
í senn fyndin, hjartnæm og
dramatísk. Zeek gengur langt yfir
strikið í undirbúningi sínum fyrir
Hrekkjavöku.
21:40 CSI: New York 7,0 (15:22)
Bandarísk sakamálasería um Mac
Taylor og félaga hans í tæknideild
lögreglunnar í New York.
Nauðgari finnst myrtur í vöruhúsi
og allt útlit er fyrir að riddari rétt-
lætis leiki lausum hala.
22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:15 Law & Order: Special Victims
Unit (2:24) (e) Bandarísk
sakamálaþáttaröð um sérdeild
lögreglunnar í New York borg
sem rannsakar kynferðisglæpi.
Ferðataska finnst með líki af
ungri konu. Benson og Stabler
rannsaka málið og fljótlega fara
böndin að berast að velgjörðar-
manni hennar.
00:00 Psych (13:16) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð um ungan mann
með einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og aðstoðar
lögregluna við að leysa flókin
sakamál. Shawn og Gus reyna að
hindra að banvænn vírus breiðist
út meðal íbúa Santa Barbara.
Judd Nelson leikur gestahlutverk
í þættinum.
00:40 Outsourced 7,6 (2:22) (e)
Todd er venjulegur millistjór-
nandi hjá fyrirtæki sem selur
smádót í gegnum símasölu. Dag
einn þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Todd þarf að gera mat
á starfsmönnum en það bitnar á
móralnum í vinnunni.
01:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin
08:15 Pepsi mörkin
16:10 Pepsi deildin (KR - Fylkir)
18:00 Pepsi mörkin
19:15 Spænski boltinn (Barcelona -
Atl. Madrid)
21:00 Spænsku mörkin
21:55 Kraftasport 2011 (Grillhús-
mótið)
22:20 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 26. september
G
rínþátturinn Modern
Family sópaði að sér
verðlaunum á Emmy-
verðlaunahátíðinni sem
fram fór á dögunum. Þátturinn
var meðal annars valinn besti
grínþáttur ársins, annað árið
í röð. Modern Family fjallar
um stórfjölskyldu í Banda-
ríkjunum. Það er Ed O‘Neal
leikur höfuð fjölskyldunnar.
Ed þessi kom til greina sem
Sam Malone í hinum geysi-
vinsælu Cheers eða Staupa-
steinn en missti hlutverkið til
Teds Danson. Áður en hann
nældi í hlutverk í Modern
Family birtist Ed aðallega á
skjánum í litlum aukahlut-
verkum sem lögreglumaður í
alls kyns þáttum og kvikmynd-
um. Þokkadísin Sofía Vergara
leikur Gloriu eiginkonu Eds.
Sofía fæddist í Kólumbíu eins
og karakterinn Gloria. Mikið
grín er gert að ástandinu í
heimalandi hennar en Sofía
þekkir ofbeldi af eigin raun því
eldri bróðir hennar var myrtur
af mannræningjum. Eftir að
hafa byggt upp sinn frama í
Hollywood flutti Sofia alla fjöl-
skyldu sína frá Kólumbíu til
Bandaríkjanna.
Julie Bowen fékk Emmy-
verðlaun í flokknum Besta
aukaleikkonan fyrir túlkun
sína á Claire Dunphy. Bowen
hefur leikið í fjölda þáttaraða
eins og ER, Lost, Ed, Weeds
og Boston Legal. Það er svo Ty
Burrell sem leikur hinn mis-
heppnaða eiginmann Claire
en Ty fékk einnig verðlaun
sem besti aukaleikarinn á
Emmy-hátíðinni.
Samkynhneigða parið
Cameron og Mitchell stela
gjarnan senunni en þeir eru
leiknir af Eric Stonestreet og
Jesse Tyler Ferguson en Fergu-
son sló fyrst í gegn sem leikari
á Broadway áður en hann birt-
ist á skjánum.
Modern Family-þættirnir
hafa heldur betur slegið í gegn
enda frábærlega skrifaðir. Tök-
ur á þriðju seríu standa nú yfir.
Ein stór (gagnkynhneigð, samkynhneigð, alþjóðleg og hefðbundin) hamingjusöm fjölskylda.
Kom, sá og sigraði
Krossgátan
Bubbi hakkaður
dv.is/gulapressan
Hinir traustmestu, og -minnstu…
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
óðagot fiskur
þvæla
áttund
------------
ánægja
þekkt
------------
úthagann
ambátt
----------
sólguð
nuddaðar
kona
þrýsta
fanga
-----------
49
fersk
fisk
sigra
hætta
3 eins
seinkaði
varðandi
höfuðfat
strax
-----------
aula
brall í
bauk
eina til
vel stór saggiDulnefniskálds
19:20 The Doctors (120:175)
20:05 Wonder Years (3:6)
20:35 Wonder Years (4:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag (Ísland í dag)
21:50 Harry‘s Law (4:12)
22:35 The Killing (1:13)
23:25 Game of Thrones (6:10)
00:20 Næturvaktin
00:50 Ástríður (1:12)
01:20 Wonder Years (3:6)
01:45 Wonder Years (4:6)
02:10 The Doctors (120:175)
02:55 Sjáðu
03:20 Fréttir Stöðvar 2
04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
06:50 The Tour Championship (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 Solheim Cup 2011 (3:3)
18:00 Golfing World
18:50 The Tour Championship (4:4)
Atlantaborg í Georgíu er næsti
viðkomustaður úrslitakeppni
PGA mótaraðarinnar þar sem
takmark allra þátttakenda er
hinn goðsagnakenndi FedEx
bikar. Jim Furyk tryggði sér sigur
á síðasta ári á þessu sterka móti
eftir harða keppni
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(18:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Það
kemur alltaf æ betur í ljós hve
neyslumynstur hefur mikil áhrif
á heilsuna
20:30 Golf fyrir alla 2. Brynjar og Óli
Már spila Grafarholt 3.þáttur
21:00 Frumkvöðlar Sennilega hefur
frumkvöðlastarf aldrei verið
blómlegra
21:30 Eldum íslenskt Frú Mar-
grét skólastýra í Hússtjórn
tekur slátur endurtekin vegna
áskorana
ÍNN
08:15 Uptown Girl
10:00 Prince and Me II
12:00 Race to Witch Mountain
14:00 Uptown Girl
16:10 Prince and Me II
18:00 Race to Witch Mountain
20:00 Das Leben der Anderen
22:15 Seraphim Falls
00:05 You Don‘t Mess with the
Zohan
02:00 Gettin‘ It
04:00 Seraphim Falls
06:00 Prince of Persia: The Sands
of Time
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
07:00 QPR - Aston Villa
13:00 Chelsea - Swansea
14:50 Stoke - Man. Utd.
16:35 Sunnudagsmessan
17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:50 Norwich - Sunderland Bein
útsending.
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Norwich - Sunderland
Modern Family Frábærlega
skrifaðir og drepfyndnir þættir.