Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Qupperneq 27
Afþreying | 27Mánudagur 26. september 2011 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.25 Tóti og Patti (25:52) (Toot and Puddle) 17.35 Þakbúarnir (24:52) (Höjdarna) 17.47 Skúli skelfir (7:52) (Horrid Henry) 17.58 Jimmy Tvískór (17:26) (Jimmy Two Shoes) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Laus og liðugur (6:20) (Gary Unmarried) Bandarísk gamanþáttaröð. Málarinn Gary Brooks er nýskilinn eftir 15 ára hjónaband og stendur í ströngu. Aðalhlutverk leika Jay Mohr og Paula Marshall. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Björgun og barátta - vs. Óðinn í 50 ár Saga varðskipsins Óðins í 50 ár. Meðal annars er fjallað um þátttöku Óðins í öllum þorskastríðunum. Dagskrárgerð: Guðberg Davíðsson. Fram- leiðandi: Ljósop. 20.40 Svona á ekki að lifa (1:6) (How Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan og taugaveiklaðan einhleypan mann með fjörugt ímyndunar- afl sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Dan Clark. 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Um- sjónarmenn eru Þórhallur Gunn- arsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin 8,5 (4:8) (Spooks IX) Breskur saka- málaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Anna Pihl (3:10) (Anna Pihl) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaup- mannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http:// annapihl.tv2.dk/. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (41:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (17:25) 11:00 Wonder Years (13:23) 11:25 The Bill Engvall Show (9:12) 11:50 Monk (12:16) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (24:39) 14:00 American Idol (25:39) 15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Næturvaktin 8,9 Íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlut- verkum. Þættirnir gerast á nætur- vaktinni á ónefndri bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. 19:50 Ástríður (2:12) 20:20 Two and a Half Men (7:16) 20:40 Mike & Molly (3:24) 21:05 Chuck (3:24) 21:50 Terra Nova (1:13) 22:35 Terra Nova (2:13) 23:25 Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:55 Borgarilmur (5:8) Matur, kaffi, ást, tungumál og erkitýpur eru meðal viðfangsefna Ilmar í heimsókn sinni til Parísar. Ilmur eldar á minnsta veitingastað Parísarborgar, lærir að haga sér eins og frönsk dama og prófar hátísku, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 00:30 Hot In Cleveland (10:10) 00:55 Cougar Town 7,3 (10:22) (Allt er fertugum fært) Önnur þáttaröðin af þessum skemmtilega gamanþætti með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 01:20 Hawthorne 5,9 (3:10) Önnur þáttaröð þessarar vinsælu þáttaraðar þar sem Jada Pinkett Smith leikur aðal- hlutverk. Christina Hawthorne er yfirhjúkrunarfræðingur sem helgar sér starfinu algerlega. Á sama tíma þarf hún að kljást við uppreisnargjarna dóttur og því má með sanni segja að starfs- frami hennar og einkalíf fara ekki alltaf saman. 02:05 True Blood (9:12) 03:05 Satisfaction (2:10) 03:55 NCIS: Los Angeles (22:24) 04:40 Turistas 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:25 Parenthood (6:22) (e) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Zeek gengur langt yfir strikið í undirbúningi sínum fyrir Hrekkjavöku. 17:15 Rachael Ray 18:00 Got To Dance (5:21) (e) Þætt- irnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 18:50 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (12:50) (e) 19:15 Rules of Engagement - OPIÐ 7,4 (10:13) (e) Bandarísk gaman- sería um skrautlegan vinahóp. Jeff og Audrey íhuga að ráða leigumóður og Russell gerir grín að vefsíðu sem Jennifer og Adam hafa sett upp fyrir brúðkaupið. 19:40 Hæ Gosi - OPIÐ (5:6) (e) Íslensk gamanþáttarröð sem fékk frábærar viðtökur í sumar. Ekki missa af heimskupörum Barkar, Víðis og allra hinna. 20:10 Outsourced (3:22) Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Todd sér að Charlie er ástfanginn af Tonya og hvetur hann til að tala við hana sem en það hefur óvæntar afleiðingar. 20:35 The Marriage Ref (5:10) 21:25 Nýtt útlit (3:12) Þessir vinsælu þættir snúa nú aftur með breyttu sniði. Þau Jóhanna, Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. Mannfræðinemanum Sigurrós líður best í litríkum vintage-fötum en fær fágaðra yfirbragð með flíkum úr GK. Tobba Marinós spjallar við hana um karlmenn og stefnumót. 21:55 In Plain Sight - LOKAÞÁTTUR (13:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Prestur sem verður vitni að morði á fatafellu lendir í miklum erfiðleikum sem Mary þarf að leysa. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 Tobba (1:12) (e) 23:55 CSI: New York (15:22) (e) 00:45 Leverage 7,9 (13:16) (e) Spenn- andi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar setja á svið svikamyllu í samstarfi við áhættufjárfesti í þeim tilgangi að ná böndum yfir erkióvin sinn. 01:30 Smash Cuts (33:52) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr. 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Ajax) 20:45 Meistaradeildin - meistaramörk 21:25 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Basel) Bein útsending. 23:15 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Man. City) 01:05 Meistaradeildin - meistaramörk Þriðjudagur 27. september A ndrea Ida Jónsdóttir háði frumraun sína á skjánum um helgina en hún er einn aðalleik- ara þáttanna Kexvexmiðjan, sem er ný íslensk gamanþátta- röð undir stjórn Gísla Rúnars Jónssonar. Glöggir áhorfendur muna kannski eftir Andreu úr þáttaröðinni Réttur 2 þar sem hún fór með lítið hlutverk. Hún útskrifaðist úr The Lee Stras- berg Theater and Film Insti- tute-leiklistarskólanum í New York árið 2008 en hún hafði áður setið námskeið í kvik- mynda- og sjónvarpsleik í Los Angeles árið 2005. Andrea Ida vakti feykimikla athygli enda ferskt andlit á skjánum og viðtökurnar hafa verið góðar hingað til. Hún er þjálfuð í það sem kallað er „method acting“ en nám í Lee Strasberg-skólanum er þekkt fyrir að vera mjög strangt. Andrea sagði frá því í við- tali við DV fyrir stuttu að eftir skólann hafi hún aðeins ætlað sér í stutta heimsókn til Ís- lands. „En þá kom kreppan og bankahrunið og möguleikinn á að fara út aftur hvarf,“ sagði Andrea sem sagðist hlakka til að fá að sýna fólki hvað í henni býr og það sem henni finnst allra skemmtilegast að fást við – gamanleik. Aðrir leikarar í Kexvexmiðj- unni eru þau Hallgrímur Ólaf- son, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Festist á landinu vegna hrunsins: Ferskt andlit á skjánum Sudoku Grínmyndin Erfið Miðlungs Auðveld Brauðhundur Það er eitthvað til sem heitir pylsuhundur en þessi er meira svona „brauðhundur“. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (121:175) 20:15 Grey‘s Anatomy (22:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Love Bites (7:8) (Ástin er lævís og lipur) Frábærir rómantískir gamanþættir þar sem allt er látið flakka um nútímaástar- sambönd frá framleiðendum Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones Diary um ástina og allt það brjálæði sem hún fær okkur til að gera. 22:35 Big Love (6:9) 23:35 Weeds (12:13) 00:05 Næturvaktin 00:35 Ástríður (2:12) 01:05 The Bill Engvall Show (9:12) 01:30 Týnda kynslóðin (6:40) 02:00 Grey‘s Anatomy (22:24) 02:45 The Doctors (121:175) 03:30 Sjáðu 03:55 Fréttir Stöðvar 2 04:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 The Tour Championship (1:4) 11:20 Golfing World 12:10 Golfing World 13:00 Solheim Cup 2011 (2:3) 18:00 Golfing World SkjárGolf sýnir daglegan fréttaþátt, alla virka daga, þar sem fjallað er um allt það nýjasta úr heimi golfsins. Fréttir, viðtöl, kynningar á golf- völlum, golfkennsla, klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira. Þátturinn greinir frá öllu sem máli skiptir allt árið um kring enda sýndur á SkjáGolfi 48 vikur ársins. 18:50 Solheim Cup 2011 (3:3) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (34:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Hvernig og hvaða hrindrunum á að ryðja úr vegi 21:00 Græðlingur Gurrý og Viðar í heimsókn hjá eplabónda 21:30 Svartar tungur 4 dagar fram að þingsetningu ÍNN 08:00 The Rocker 10:00 Paul Blart: Mall Cop 12:00 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience 14:00 The Rocker 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience 20:00 Prince of Persia: The Sands of Time 22:00 Ghost Image 00:00 Prom Night 02:00 Day of Wrath 04:00 Ghost Image 06:00 Armageddon Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Norwich - Sunderland 16:15 Wigan - Tottenham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Liverpool - Wolves 20:50 QPR - Aston Villa 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Man. City - Everton IMDB EINKUN MERKT MEÐ RAUÐU 4 3 7 2 9 8 5 6 1 9 6 5 1 3 4 2 7 8 8 1 2 5 6 7 9 3 4 5 9 1 4 7 2 6 8 3 6 2 4 8 5 3 1 9 7 7 8 3 6 1 9 4 5 2 1 4 6 3 8 5 7 2 9 2 7 8 9 4 6 3 1 5 3 5 9 7 2 1 8 4 6 8 7 2 6 9 3 5 1 4 9 4 1 5 7 8 3 6 2 5 3 6 1 4 2 7 8 9 7 5 9 2 1 4 6 3 8 1 8 4 3 5 6 9 2 7 6 2 3 7 8 9 4 5 1 4 9 5 8 6 1 2 7 3 2 1 7 9 3 5 8 4 6 3 6 8 4 2 7 1 9 5 3 9 5 7 2 6 1 4 8 2 1 4 8 9 5 6 3 7 6 7 8 1 3 4 5 9 2 9 5 6 2 4 3 7 8 1 8 3 1 9 5 7 2 6 4 4 2 7 6 8 1 9 5 3 5 4 9 3 1 2 8 7 6 7 8 2 4 6 9 3 1 5 1 6 3 5 7 8 4 2 9 Happafengur eftir hrunið Andrea Ida festist hér á landi eftir hrunið en Íslendingar fá að njóta góðs af því enda blómstrar hún í gamanleik í aðalhlut- verki í Kexvexmiðjunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.