Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 9
Inng’ang'ur. Introduction. I. Athugasemdir um tilhögun skýrslnanna. Samanburður við toilreikningana. Remarques préliminaires. Verslunarskýrslueyðublöðin fyrir árið 1913 voru í sama formi eins og næstu árin á undan, og við samtalningu skýrslnanna hefur verið fylgt sömu niðurröðun, sem tíðkast hefur að undanförnu. Eins og í verslunarskj'rslunum 1912 hefur líka aðllutlum og útfluttum peningum, sern tilfærðir hafa verið á verslunarskýrslueyðublöðunum, verið algerlega slept, með því að einsætt þykir, að meginið af því, sem svo er talið, sje ekki peningamynt heldur ávísanir. f*ar sem um tollvörur er að ræða, hefur útkoman úr verslun- arskýrslunum verið borin þar sem unt er saman við vörumagn það, sem tollur hefur verið greiddur af. Eins og að undanförnu hefur það hvervetna komið í ljós, að upphæðin verður minni eftir verslunar- skýrslunum heldur en eftir tollreikningunum. En þar sem það liggur i augum uppi, að minna hefur ekki verið flutt inn eða út af toll- vörum heldur en tollreikningarnir telja, þá hefur því sem á vantar alls staðar verið bætt við útkomuna úr verslunarskýrslunum, þannig að sama verð lieíur verið sett á það, sem á vantaði, eins og á því, sem upp var gefið, og er sú viðbót allsstaðar innifalinn í þeim töfl- um, sem lijer eru prentaðar. Eftirfarandi yfirlit (bls. 8*) sýnir mismuninn á tollreikningunum og þvi, sem skýrslur hafa fengist um, og hve mikl- um hluta af öllum að- eða útflutningi af hverri vörugrein það nem- ur, sem á vantar og því hefur orðið að bæta við á eftir. Verðupphæð þeirra vörutegunda, sem taldar eru í yfirlitinu á bls. 8*, nemur alls (að meðtaldri viðbótinni við það, sem skýrslur liafa fengist um): aðílult 9 924 639 kr., útflutt 12 885 762 kr., samtals 22 810 401 kr., en það sem á vantar þessa upphæð i skýrslunum og orðið liefur að bæta við á eftir, til þess að koma þeirn heim við tollreikningana, nemur alls: aðílutt. . . . 1 579 882 kr. eða 15.9°/o útflutt. . . . 3 79.5 455 — — 29,5 - Samtals: 5 375 337 kr. eða 23,(;°/o

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.