Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 11
Verslunarskýrslur 1918 9 nein tilraun til þess hjer að leiðrjelta skýrslurnar að því er þessar vörutegundir snerlír. Samanburður sá, sem hjer hefur verið gerður, bregður all ann- að en fögru Ijósi yfir verslunarskýrslurnar. í rauninni er það land- inu lil stórrar vanvirðu að láta antiað eins sjást og það hlýtur að veikja traustið á áreiðanleik skýrslna vorra yfirleitt, þegar það sýr.ir sig þar sem unt er að koma að nokkurri prófun á þeim, að þeim er svo stórlega ábótavant. En það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, ef ske kynni, að þeir, sem hjer eiga lilut að máli, sæju, að hjer þarf verulegra umbóta við, og gerðu það sem í þeirra valdi stæði til þess að skýrslurnar yrðu fullkomnari og belri fram- vegis. Það sem samanburðurinn einkum virðist leiða í Ijós, er það, að innheimtunni á skýrslunum sje harla ábótavant. Það er að vísu ekki tiltökumál, þólt eilthvað falli undan af þeim vörum, sem eng- inn tollur er greiddur af, því að innheimtumönnum gelur olt verið ókunnugt um, þólt eillhvað sje flutt af slíku, einkum inn í landið, á útflutningi ber meira. Hinsvegar virðast skýrslur æltu að gela komið um allar vörur, sem tollur er greiddur af, því að þar er innheimtumönnum (sýslumönnum og bæjarfógetum) kunnugt um innflytjendur og litflytjendur. Það er nú samt varla við því að búast að fullkomið samræmi gæli fengist milli tollreikninganna og verslun- arskýrslnanna, enda sök sjer, þótt eitthvað fjelli úr af þeim vörum, sem panlaðar eru af mörgum í smáum stíl, svo sem vindlum, tóbaki o. fl. En ef litið er á samanburðinn lijcr að framan, þá sjest, að af aðfluttu vörunum hafa skýrslurnar einmilt verið einna lakastar utn salt, sement, trjávið, kol og steinolíu, alt vörur, sem flultar eru inn meslmegnis eða eingöngu af fáum mönnum í stórum slíl, svo að um þær vörur virðist innheimluinönnum hafa ált að vera innanliandar að fá fullkomnar skýrslur, svo að ekkert vantaði á, en í því efni liljóta sumir þeirra að liafa gengið mjög slælega fram. Þó vantar til- lölulega enn meir af útfluttu vörunum, sem sjálfsagt stafar að nokkru leyti af því, að ýmsir af útflyljendunum eru útlendingar, sem ef til vill eru farnir af landi burt; þegar farið er að lieimta skýrslurnar inn um áramót. Af slíkum mönnum ætli að heimta skýrslurnar jafn- óðum og þeir flylja út, en bíða ekki áramóta. Pað væri auðvilað langæskilegast, að allar verslunarskýrslur væru innheimtar jafnóð- um og vörurnar eru íluttar út eða inn, en þó að vöruflytjendur væru fáanlegir til þess að gefa skýrlurnar á þann hátt, er hætt við, að það strandaði á innheimtunni, því að við þá breytingu væri þörf á miklu árvakrari og natnari innheimlu heldur en nú. Annars ætli fyrirkomulag það sein nú er að geta verið sæmilega nothæft, ef inn- b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.