Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 12
10 Verslunarskýrslur 1313 heimtumenn gerðu sjer alment far um að ná inn skýrslum frá öll- um þeim inn- og útflyljendum, sem þeir vita um, og þá fyrst og fremst öllum þeim, sem greitt hafa einhvern toll. II. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda í heild sinni. L’échange entier de l'Islande et de l’étranger. Samkvæmt verslunarskýrslunum 1913 með þeim leiðrjettingum, sem gerðar hafa verið á þeim eftir tollreikningunum, og að því sleplu, sem þær töldu að- og útflult af peningum, nam verð aðfluttu vörunnar 1913 alls 16.7 milj. kr., en útfuttu vörunnar 19.i milj. kr. Samkvæmt því hafa verið fluttar út vörur fyrir 2.r milj. kr. meira heldur en aðflutt hefur verið. Síðustu árin hefur verð aðíluttrar og útflultrar vöru numið því, sem hjer segir (peningar ekki taldir): Aðflutt Útflutt Úlfl. umfram aðfl. Útfl. og aðfl. samt. importation exportation exp. -4- imp. imp. + exp. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1909 ..................... 9 876 13 129 3 253 23 005 1910 .................... 11 323 14 406 3 083 25 729 1911 .................... 14 123 15 691 1 568 29 814 1912 ................... 15347 16558 1 211 31 905 1913 .................... 16 718 19128 2 410 35 846 Lengra aflur í tímann er verðið, sem gefið hefur verið upp í verslunarskýrslunum, ekki sambærilegt að því er aðflutlu vöruna snerlir, því að síðan 1909 hefur verið talið innkaupsverðið að við- hættum llutningskostnaði til landsins, þ. e. verð vörunnar þegar hún kemur á land, en þar á undan var einungis skýrt frá úlsöluverðinu, en þar í felast bæði tollar þeir, sem greiddir hafa verið af tollvörum í landssjóð, og álagning kaupmanna. Til þess að gera verðupphæð aðtlultu vörunnar fyrir 1909 sambærilegri við verðupphæðina eflir þann líma hefur í eftirfarandi yfirliti verið sell auk útsöluverðsins, sem gefið liefur verið upp í skj'rslunum, áællað verð vörunnar liing- að flullrar, þannig að frá útsöluverðinu er dregið það sem greilt hefur vcrið í tolla og ennfremur 20°/o af því, sem þá er eftir, og er gert ráð fyrir að það samsvari því, sem lagt hefur verið á vöruna. Auðvitað er áætlun þessi harla ónákvæm, en þó miklu sambærilegri við síðari ár heldur en úlsöluverðið. Peningar eru ekki taldir, hvorki aðflutlir nje útflultir.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.