Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Qupperneq 14

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Qupperneq 14
12 Verslunarskýrslur 1913 ínisnuinurinn á aðílullu vörunum þessi ár, því að liann slafar þá eingöngu af því, að skýrslurnar liafa orðið meira leiðrjellar síðara árið heldur en f)’rra. Að því er úlflultu vöruna snerlir slafar hækkunin á verðmagni henna'r 1913 að miklu leyti frá hækkun á vöruverði. Það mun ekki fjarri sanni, að af þessari 2.r milj. kr. liækkun stafi 2 milj. kr. frá hækkuðu vöruverði. Flestar tegundir af íiski og lýsi hafa selst tölu- vert hærra verði 1913 heldur en árið á undan og mun ekki fjarri lagi, að sú verðhækkun að frádreginni veiðlækkun á sumum tegund- um hafi numið um 1200 þús. kr. Þó hefur verðhækkun á Iandbún- aðarvörum verið tiltölulega mciri. A saltkjöti, ull, gærum, hrossum og dún mun sú verðhækkun samtals hafa numið um 800 þús. kr. Samkvæmt þessu slafar þá af aukningu á sjálfum úlflulningnum að- eins rúml. xh milj. kr. af hækkuninni á verðmagni úlflutlu vörunnar. A yfirlitunum hjer á undan um aðlluttar og úlfluttar vörur sjest að útfluttu vörurnar hafa æfinlega verið meira virði heldur en að- flutlu vörurnar, þegar verð aðflutlu vörunnar er miðað við innkaups- verð að viðbæltum ílulningskoslnaði, en ekki við útsöluverð. Af þessu má saint ekki draga þá ályktun, að landsmenn hafi á hverju ári auk aðflultu vörunnar liaft afgang af viðskiftunum við útlönd, sem þeir hafi getað Iagl upp. Þegar aðfluttu og útflutlu vörunni er jafnað saman verður að liafa það hugfast, að öllu meiri líkur eru til, að vahhöld sjeu á að- llultu vörunni í verslunarskýrslunum heldtir en þeirri útílultu, vegna jtess að mestur hluti útfiuttu vörunnar ern sjávarafurðir, sem svarað er af útflutningstolli, en miklu minni hluti af aðílultu vörunni eru tollvörur, en skýrslurnar nm tollvörurnar ern ábyggilegastar, því að þar rná hafa hliðsjón af tollreikningunum og bæta við eftir þeim, því sem vantalið er. Þó hefur þetta balnað nokkuð við vörutollinn, sem komst á 1913. Fást nú tollskýrslur um kornvörur, steinolíu, sement, kol, salt og trjávið, sem hera má saman við skýrslurnar. Munar töluvert um þessar vörur og verður því upphæð aðfiultu vör- unnar ábyggilegri en áður. Annað atriði, sem kemur til greina, er það, að nokkur hluli af andvirði úlflultu vörunnar rennur alls ekki til Iandsmanna og verður því ekki varið lil að horga með aðflultu vöruna. Hvalvciðarnar og mikið af síldarveiðunum lijer við land hefur undanfarin ár verið rekin af útlendingum (Norðmönnum), sem ekki hafa veiið búsettir lijer nema nokkurn hluta ársins, en hafa haft aðalbækistöð sína utanlands. Það sem þessir útlendu atvinnu- rekendur hafa fengið fyrir útfluttar vörur umfram kostnaðinn við rekstur atvinnunnar hjer við land hefur því aldrei runnið inn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.