Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 18
16 Verslunarskýrslur 1913 Tölurnar undir síðnsta lið (önnur drykkjarföng), eru lægri held- ur en í yfirlitinu yfir verslunarskýrslurnar 1912 vegna þess að edik og sæt snft er nú dregið frá þessum lið og talið með matvælum. Mntvæli og munaðarvara í 1. töflu hafa einnig breyst samkvæmt því. Við samanburð á árunum 1910 og 1912 sjest, að skarðið, sem orðið hefur 1912 fyrir áfengum drykkjum, er þegar fylt af öðrum munaðarvörum, svo sem kaffi súkkulaði, sykri og tóbaki. Þetla staf- ar þó öllu fremur af verðhækkun á vörum þessum heldur en af því, að aðflutningur af þeim hafi aukist það ár. Aftur á móti hefur að- flulningur af vörum þessum aukist 1913. Ef menn vilja vita livort neyslan af vörunum hefur aukist, er ekki nægilegt að líta á verðið, heldur verður þá að alhuga sjálft 2. tafla. Árleg neysla af munaðarvörum 1881—1913. Consommation du ca/á, du sucre, du tabac, de la biére et des boissons alcooliqnes 18S1—Í913. Brenni- Önnur Iíaffi Sykur Tóbak ðl vin og vinandi vinföng Li- | C.afc Sucre Tabac Bicre Ean queurs I n n f 1 u t n i n g u r a 11 s de vie diverses Importalion totale 100 lig 100 lig 100 lig 100 1 100 1 100 1 1881—1885 meðaltal, moijenne.. 3 884 5 483 838 1 149 3 287 943 1886-1890 — — 2 818 5 845 815 942 2 449 423 1891—1895 — — 3 127 8 155 880 1 503 3 097 557 1896—1900 — — 3 880 11 311 962 1 814 3130 626 1901—1905 — — 5 000 16 312 995 2 666 2 560 571 1906-1910 — — 5 236 20 019 914 3 523 2 156 482 1011 5 135 22 294 932 8 088 7 037 2 313 1912 4 586 21 563 880 749 123 6 1913 5 288 251.>2 933 832 58 14 N e y s 1 a á m a n n Consommation par tcte Kg Kg Kg Lílrar Lilrar Litrar 1881—1885 meðaltal, moyenne.. 5.4 7.g 1.2 1.6 4 6 1.3 1886—1890 — — 4.o 8.2 1.1 1.3 3.4 O.o 1891—1895 — — 4 3 11.2 1.2 2 í 4.3 O.s 1896—1900 — — 5.1 14.9 1.3 2.4 4.i O.s 1901—1905 — — 6.3 20 5 1.3 3.3 3.2 0 7 1906—1910 — — 6.3 24.0 l.i 4.2 2.e 0.6 1911 6.o 26.o l.i 9,4 0.9 8.2 2,7 1912 5.3 25 o' 1.0 O.i O.o 1913 6.i 28.9 1.1 1.0 0.1 O.o vörumagnið. 2. tafla sýnir, hve mikið hefur flust til landsins af munaðarvörum ' að meðaltaii árlega á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880, hæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Allar þess-

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.