Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Side 27
Afþreying 27Mánudagur 16. janúar 2012 Góðir þættir á enda n Loftkastalinn sem hrundi - Seinni hluti Þ riðjudagskvöldin verða tómlegri en áður fyrir sjónvarpsáhorf- endur nú þegar þátta- röðunum um hörkukvendið Lisbeth Salander lýkur. Þætt- irnir eru eins og margir vita kvikmyndir sýndar í nokkr- um hlutum, byggðir á met- sölubókum Stiegs Larsson heitins. Lisbeth er leikin af Noomi Rapace sem reynir nú fyrir sér í Hollywood. Í þessum síðasta þætti á Lisbeth harma að hefna gegn manninum sem reyndi að myrða hana og stofnun- um sem tókst næstum að eyðileggja líf hennar. Lis- beth er á gjörgæslu, grunuð um þrjú morð og eitt morð- tilræði. Hún þarf ekki að- eins að sýna fram á sakleysi sitt, heldur afhjúpa gjör- spillta embættis- og stjórn- málamenn sem hafa látið misnotkun og ofbeldi við- gangast í þágu kerfishags- muna og nýtur við það að- stoðar hins hjartahreina blaðamanns Mikaels Blom- kvist. Nú er bara að vona að spennan á þriðjudagskvöld- um fái að halda sér á ríkis- miðlinum. Ekki veitir af því að krydda dagskrána. Grínmyndin Jólafjör Sá sem sá um að skreyta á þessu heimili vildi vera viss um að drengurinn kæmist í jólagírinn. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið E. Torre - J. Timman Hamburg 1982. Hollendingurinn Jan Timman er íslenskum skákáhugamönn- um vel kunnur – enda teflt oft hér á landi. Timman var lengi vel einn allra sterkasti skákmaður heims á eftir Káunum tveimur, Kasparov og Karpov. Í þessari stöðu átti hann laglega fléttu: 27...Rf3+! 28. Kg2 (ef 28. exf3 þá Dxf1 og Bh3+ með máti) Dxf1+ 0 - 1 (Kxf1 Bh3++) Þriðjudagur 17. janúar 15.40 Leiðarljós (Guiding Light) 16.20 Tóti og Patti (41:52) (Toot and Puddle) 16.31 Þakbúarnir (Höjdarna) 16.43 Skúli skelfir (23:52) (Horrid Henry) 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 EM í handbolta (Makedónía - Þýskaland) Bein útsending frá leik Makedóna og Þjóðverja. 18.45 Fum og fát (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimynda- þáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 EM í handbolta (Serbía - Danmörk) Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Serba og Dana. 20.40 EM-kvöld Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í hand- bolta. 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Millennium – Loftkastalinn sem hrundi - Seinni hluti 8,1 (6:6) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Larsson um hörkutólið Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blom- kvist. Aðalhlutverk leika Noomi Rapace, Michael Nyqvist og Lena Endre. Myndaflokkurinn hlaut alþjóðlegu Emmy-verð- launin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Aðþrengdar eiginkonur 7,5 (3:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Kastljós Endursýndur þáttur 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Í fínu formi 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (90:175) 10:15 Wonder Years (6:23) 10:40 Borgarilmur (7:8) 11:15 Mike & Molly (3:24) 11:35 Total Wipeout (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (24:24) 13:25 America’s Got Talent (17:32) 14:45 America’s Got Talent (18:32) 15:30 Sjáðu 15:55 iCarly (5:25) 16:20 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Strumparnir 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (17:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (20:25) 19:40 Hank (1:10) 20:05 Modern Family (7:24) 20:25 Mike & Molly (19:24) 20:50 Chuck (18:24) 21:35 Burn Notice (2:20) 22:20 Community (15:25) 22:45 The Daily Show: Global Edition 23:10 The Middle (13:24) 23:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (2:10) 00:00 Hawthorne 5,8 (10:10) Önnur þáttaröð þessarar vinsælu þáttaraðar þar sem Jada Pinkett Smith leikur aðalhlut- verk. Christina Hawthorne er yfirhjúkrunarfræðingur sem helgar sér starfinu algerlega. Á sama tíma þarf hún að kljást við uppreisnargjarna dóttur og því má með sanni segja að starfs- frami hennar og einkalíf fara ekki alltaf saman. 00:45 Medium (11:13) (Miðillinn) Sjöunda og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum dulmagnaða spennuþætti um sjáandann Allison Dubois sem sér í draumum sínum skelfileg sakamál sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 01:30 Satisfaction (Alsæla) 02:20 Ne le dis à personne 7,5 (Segðu það engum) Vönduð frönsk spennumynd. Alex Beck er læknir sem hefur verið að reyna að koma lífi sínu aftur í réttar skorður eftir að eiginkona hans, Margot, var myrt af fjöldamorð- ingja átta árum áður. Alex er farið að ganga ágætlega þegar hann blandast óvænt í tvöfalt morð, en þó hann tengist því ekki neitt benda allar sannanir til að hann sé morðinginn. 04:25 Chuck (18:24) 05:10 Malcolm in the Middle (20:25) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:00 90210 (1:22) (e) 15:50 Parenthood (20:22) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Live To Dance (2:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (7:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (14:25) (e) 20:10 Outsourced (19:22) 20:35 Mad Love 6,1 (11:13) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Þegar Larry týnir myndavél Connie ákveður hún að rekja athafnir hans í þeirri von að hún endurheimti hana og lærir í leiðinni ýmislegt um Larry. 21:00 Charlie’s Angels (7:8) Sjón- varpsþættir byggðir á hinum sívinsælu Charlie ś Angels sem gerðu garðinn frægan á áttunda áratugnum. Kate, Eve og Abby eiga allar vafasama fortíð en fá tækifæri til að snúa við blaðinu og vinna fyrir hinn leyndar- dómsfulla Charlie Townsend. Englarnir rannsaka morðið á afrískum konungi jafnframt því að vernda einkason hans og erfingja krúnunnar. 21:45 Cherry Goes Dieting Kannanir sýna að um 37% kvenna í Bret- landi er yfirleitt í megrun. Cherry Healy sem hefur prófað alla megrunarkúra fer á stúfana og kannar þessa líkamsfituáráttu. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 CSI 8,1 (2:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Óhugnanlegt ferfalt morðmál veldur rannsóknar- teyminu heilabrotum en málið flækist fyrir alvöru þegar þrír ólíkir aðilar játa á sig glæpinn. 00:10 Flashpoint (2:13) (e) Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Örvæntingafull móðir leggur allt í sölurnar til að sameina fjölskyldu sína á ný en með því gæti hún stofnað lífi þeirra allra í hættu. 01:00 Cherry Goes Dieting (e) Kannanir sýna að um 37% kvenna í Bretlandi er yfirleitt í megrun. Cherry Healy sem hefur prófað alla megrunarkúra fer á stúfana og kannar þessa líkamsfituáráttu. 01:50 Everybody Loves Raymond (5:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:15 Pepsi MAX tónlist 17:30 EAS þrekmótaröðin 18:00 Meistaradeild Evrópu (Valencia - Chelsea) 19:50 FA bikarinn (QPR - MK Dons) 22:00 Spænski boltinn (Mallorca - Real Madrid) 23:45 Spænsku mörkin 00:15 FA bikarinn (QPR - MK Dons) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:10 The Doctors (28:175) 19:50 Bones (14:22) 20:35 Better Of Ted (3:13) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Block (3:9) 22:35 The Glades (3:13) 23:25 Celebrity Apprentice (10:11) 00:50 Twin Peaks (4:22) 01:35 Malcolm In The Middle (8:22) 02:00 Hank (1:10) 02:25 Bones (14:22) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 03:10 The Doctors (28:175) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:30 Sony Open 2012 (2:4) 12:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golf- heiminum. Fréttir, viðtöl, kynn- ingar á golfvöllum, golfkennsla, klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira. 12:50 Sony Open 2012 (2:4) 16:00 The Future is Now (1:1) 17:00 US Open 2002 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (2:45) 19:45 Tournament of Champions 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour Year-in- Review 2011 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Yngvi Örn og Jafet Ólafsson 21:00 Svartar tungur Birkir Jón, Tryggvi Þór og Sigmundur í nýju umhverfi 21:30 Græðlingur Gróður á kafi í snjó og ekki hundi út sigandi ÍNN 08:00 Journey to the Center of the Earth 10:00 Funny People 12:25 Lína Langsokkur 14:00 Journey to the Center of the Earth 16:00 Funny People 18:25 Lína Langsokkur 20:00 Fast & Furious 22:00 Rocky Horror Picture Show 00:00 The Contract 02:00 Severance 04:00 Rocky Horror Picture Show 06:00 Delta Farce Stöð 2 Bíó 07:00 Wigan - Man. City 14:25 Chelsea - Sunderland 16:15 Wigan - Man. City 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Newcastle - QPR 20:50 Swansea - Arsenal 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Liverpool - Stoke Stöð 2 Sport 2 Reynir fyrir sér í Hollywood Noomi Rapace sló í gegn sem Lisbeth Salander. 4 5 1 9 6 2 7 8 3 3 9 7 1 4 8 2 5 6 6 2 8 3 5 7 9 1 4 9 8 4 7 2 5 6 3 1 2 6 3 4 9 1 8 7 5 7 1 5 6 8 3 4 9 2 5 7 6 2 3 9 1 4 8 1 3 2 8 7 4 5 6 9 8 4 9 5 1 6 3 2 7 7 2 4 9 3 5 1 8 6 1 6 9 2 7 8 3 4 5 8 5 3 1 6 4 7 9 2 2 8 6 5 9 3 4 1 7 5 3 7 4 1 2 9 6 8 9 4 1 7 8 6 5 2 3 6 9 5 8 4 7 2 3 1 4 7 8 3 2 1 6 5 9 3 1 2 6 5 9 8 7 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.