Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 13. febrúar 2012 Mánudagur 5 mánuðir í að teikna svín n Gerð þáttanna um Simpson-fjölskylduna er mögnuð F réttaveitan The Holly- wood Reporter skyggnist á bak við tjöldin og fræðir lesendur sína um gerð Simpsons-þáttaraðanna. Til þess að framleiða einn þátt þarf 480 listamenn. Aðeins lítill hluti þessara listamanna vinnur undir sama þaki. 200 starfsmenn vinna í tveimur framleiðslueiningum í Kóreu og 180 listamanna vinna utan skrifstofunnar víðs vegar um heiminn. Ómæld vinna fer í alls kyns smáatriði og fínvinnu. Gott dæmi um hversu tímafrek vinna við þættina er frásögn aðalhönnuðar þáttanna, Joe Wack, sem segist í samtali við The Hollywood Reporter, hafa eytt fimm mánuðum í að full- komna svínið sem lék stórt hlutverk í kvikmyndinni um Simpson-fjölskylduna. Skrifstofur þáttanna bera þess merki að þar vinni fólk í hinum skapandi geira. Það er gaman að skyggnast á bak við tjöldin á svo stóru og umfangs- miklu verkefni því mörgum hættir til að vanmeta umfang skapandi iðngreina. dv.is/gulapressan Pólitískt sjálfsmorð Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Millinafn Dolly Parton. hæðir freka næri spýjan manni mataði spyrja ----------- dingla sögu- persóna urgur stía vitstola ----------- fugl til áverki ----------- kvendýr lesna bandið þögull þorir kóðin þoka skakkar dv.is/gulapressan Who cares... Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 13. febrúar 14.45 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn 888 e Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón frétta- manna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dag- skrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Babar (15:26) 17.45 Leonardo (3:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor 888 e (3:6) (Helena Jónsdóttir og Hilmar Örn Hilmarsson) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Helena Jóns- dóttir danshöfundur og Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrár- gerð:Jón Egill Bergþórsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Mannslíkaminn (3:4) (Inside the Human Body) Fræðslu- myndaflokkur frá BBC um mannslíkamann, þróun hans og virkni. 21.10 Hefnd (10:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki (7:8) (Being Human II) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður e (7:10) (Klovn V) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Kastljós e 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (38:175) 10:15 Hawthorne (2:10) 11:00 Gilmore Girls (2:22) 11:45 Falcon Crest (7:30) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (6:24) 13:25 America’s Got Talent (31:32) 14:05 America’s Got Talent (32:32) 15:40 ET Weekend 16:30 Barnatími Stöðvar 2 Refurinn Pablo, UKI, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (7:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfir- lit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (1:22) 19:40 Til Death (6:18) 20:05 The Block (7:9) 20:50 The Glades (7:13) 21:35 V (3:10) (Gestirnir) Önnur þáttaröðin um gestina dular- fullu sem taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 22:20 Supernatural (3:22) 23:05 Twin Peaks (8:22) (Tvídrangar) Önnur þáttaröðin þessa vinsæla þátta um lögreglumanninn Dale Cooper og rannsókna hans á morði ungrar stúlku í smábænum Twin Peaks í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Fáir þættir hafa vakið jafn mikla athygli og fóru þeir sigurför um heiminn á sínum tíma. Leikstjóri þáttanna er David Lynch og með helstu aðalhlutverk fara Kyle MacLachlan, Lara Flynn Boyle, Madchen Amick, Ray Wise. 23:55 Better Of Ted (7:13) 00:20 Modern Family (10:24) 00:45 Mike & Molly (22:24) (Mike og Molly) Stórskemmtilegir róman- tískir gamanþættir úr smiðju Chuck Lorre og fjalla um Mike og Molly, tvo ofurvenjulega og viðkunnalega einstaklinga sem kynnast á fundi fyrir fólk sem glímir við matarfíkn, og verða ástfangin upp fyrir haus. Saman standa þau í baráttunni gegn öllum fordómunum og lélega offitugríninu - og beittasta vopn þeirra er að slá á létta strengi og svara í sömu mynt. 01:05 Chuck (21:24) 01:50 Burn Notice (5:20) 02:35 Community (18:25) 03:00 Bones (2:23) 03:45 How Much Do You Love Me? Frönsk seiðandi og rómantísk mynd frá 2005 með Gérard Depardieu og Monicu Bellucci í aðalhlutverkum og fjallar um samband vændiskonu við nýríkan karlmann. 05:15 Malcolm In The Middle (1:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:30 Minute To Win It e 15:15 Once Upon A Time e (6:22) 16:05 Game Tíví e (3:12) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear e (6:6) 18:55 America’s Funniest Home Videos (29:48) 19:20 Everybody Loves Raymond (20:26) 19:45 Will & Grace e (4:27) 20:10 90210 (5:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Silver fær tækifæri til að framleiða auglýsingaherferð fyrir fram- bjóðanda. Teddy hittir gamlan séns og Naomi verður sífellt skotnari í Austin. 20:55 Hawaii Five-0 (2:22) 21:45 CSI (6:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Þegar sýningarstúlka í fríkuðu fjölleikahúsi finnst myrt þarf rannsóknardeildin að kafa ofan í kjölinn á starfsemi þessi til að finna morðingja hennar. 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Law & Order: Special Victims Unit e (20:24) 00:05 Outsourced e (22:22) Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Það renna tvær grímur á Rajiv þegar brúðkaupsdagur- inn nálgast. Todd hvetur hann til að endurskoða ákvörðun sína. 00:30 Hawaii Five-0 e (2:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Sérsveitinni berst liðstyrkur þegar Lori Weston bætist í hópinn. Ekki veitir af því fimm- tán ára gamalli stúlku hefur verið rænt og sveitin þarf að leysa málið. 01:20 Eureka e (6:20)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter fer í draugalega útilegu með Kevin sem gæti endað með skelfingu og Henry íhugar að segja Grace sann- leikann. 02:10 Everybody Loves Raymond e (20:26) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) 16:00 Þýski handboltinn 17:25 NBA (Boston - Chicago) 19:15 Spænski boltinn (Osasuna - Barcelona) 21:00 Spænsku mörkin 21:35 Golfskóli Birgis Leifs (5:12) 22:00 Meistaradeild Evrópu 23:45 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:35 The Doctors (47:175) 19:20 Wonder Years (18:23) 19:45 Wonder Years (19:23) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 The Mentalist (8:24) 22:35 The Kennedys (6:8) 23:25 Boardwalk Empire (1:12) 00:20 Malcolm In The Middle (1:22) 00:45 60 mínútur 01:30 Til Death (6:18) 01:55 Wonder Years (18:23) 02:20 Wonder Years (19:23) 02:45 The Doctors (47:175) 03:25 Íslenski listinn 03:50 Sjáðu 04:15 Fréttir Stöðvar 2 05:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 AT&T Pebble Beach 2012 (4:4) 13:00 Dubai Desert Classic (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (5:45) 18:00 Golfing World 18:50 AT&T Pebble Beach 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (1:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Alltaf snýst þetta um tvennt,mat- aræði og hreyfingu. 20:30 Golf fyrir alla Brynjar og Óli Már í Grafarholti. 21:00 Frumkvöðlar Elínóra með drifkraftinn í framtíðarupp- byggingu. 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir heimsækja Kokkana sem bjóða upp á gómsætt heilsufæði ÍNN 08:05 The Holiday 10:20 Make It Happen Frábær dans- mynd fyrir alla fjölskylduna um ungan dansara sem ákveður að prófa nýjan dansstíl til að komast áfram en í leiðinni uppgötvar hann heilmikið um sjálfan sig. 12:00 The Last Mimzy 14:00 The Holiday 16:15 Make It Happen 18:00 The Last Mimzy 20:00 Precious 22:00 Quarantine 00:00 Shooting dogs 02:00 Doll Master 04:00 Quarantine 06:00 The Curious Case of Benjamin Button Stöð 2 Bíó 07:00 Aston Villa - Man. City 15:35 Blackburn - QPR 17:25 Sunnudagsmessan 18:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:40 PL Classic Matches 20:10 Man. Utd. - Liverpool 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Tottenham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Hómer Listamaður leggur lokahönd á Hómer Simpson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.