Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 13.–14. febrúar 2012 18. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Holtasmári 1 201 Kópavogur Sími: 5772025 www.sparnadur.is Viltu vita hvaða lán er best að greiða upp fyrst? Með því að greiða inn á höfuðstól á réttu láni í réttri röð sparar þú gríðarlegar fjárhæðir í vexti og verðbætur. Þetta gerir það að verkum að lánstíminn styttist til muna. Pantaðu tíma á sparnadur.is og byrjaðu strax að spara! Með því að greiða 5.000 krónur inn á höfuðstól á verðtryggðu láni til 40 ára með 4% vöxtum í 4% verðbólgu út lánstímann þá sparar þú 22.840 krónur við þessa einu greiðslu í vexti og verðbætur! Holtasmári 1, Kópavogur Kaupvangsstræti 4, Akureyri Sími: 577-2025 Fax: 577-2032 sparnadur@sparnadur.is www.sparnadur.is Logandi hræddir nágrannar! Tölvupósturinn bræddi úr sér n Lilja Mósesdóttir, þingmaður og formaður Samstöðu, hefur haft í nógu að snúast síðan hún til- kynnti um stofnun nýja stjórn- málaflokksins. Lilja hefur fengið svo mikil viðbrögð í kjölfarið að pósthólf hennar hjá Alþingi bræddi hreinlega úr sér vegna álags. Hefur þingmað- urinn því ekki getað fengið neina nýja tölvupósta undan- farna daga. Flokkur- inn virðist vera að fá mjög góðar móttökur ef marka má fyrstu skoðanakannanir sem gerðar hafa verið Tók óvart þátt í 112-deginum n Áhyggjufullur nágranni Halldórs Högurðar hringdi í 112 Ó meðvitað varð ég einhvers kon- ar „posterboy“ fyrir óþörf sím- töl,“ segir Halldór Högurður rithöfundur sem fékk óvænta heimsókn frá slökkviliði Reykjavíkur. „Ég lá heima yfir Frasier með etanó- leldstæðið mitt logandi eins og flest önnur kvöld. Vegfarandi hefur bara séð flöktandi ljós og hringt í neyðar- línuna.“ Símtalið sem átti sér stað rétt eftir miðnætti lenti á 112-deginum en markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið. „Að þessu sinni er áhersla lögð á að hvetja fólk til að hika ekki heldur hringja í 112 ef það telur sig þurfa á aðstoð að halda – til öryggis,“ segir á vef Neyðarlínunn- ar. Þrátt fyrir það segir Haraldur að slökkviliðsmennirnir hafi ekki verið neitt sérstaklega hressir með útkall- ið. „Slökkviliðið dinglaði hjá mér þegar þeir komu á staðinn en hring- ingin var svo stutt að ég spáði ekkert í það. Hélt bara að einhver hefði rek- ið sig í bjölluna og þess vegna hélt ég bara áfram að glápa Frasier og njóta hitans frá etanólstæðinu mínu.“ Hall- dór segir að þegar hringt hafi verið aftur hafi hann farið niður til að at- huga hvað væri í gangi. „Þá blöstu við mér blikkandi blá ljós og þrír lögreglumenn skoppandi í garðinum hjá mér, veifandi að reyna að ná athygli.“ Halldór segist eftir þetta stefna á að verða nútíma útgáfan af Úlfur, úlfur-sögunni. „Reyndar skilst mér að fólk hafi verið að kveikja í með svona etanóleldstæðum. Það gerist víst þegar fólk getur ekki stillt sig um að bæta etanóli á stykkið þótt það sé ekki alveg búið að brenna út. Ég hef náð að stilla mig um það,“ segir Hall- dór og bætir við að hann eyði álíka miklu í etanól og skipuleggjendur Ólympíuleikanna. Tók þátt í 112-deginum Halldór Högurður varð óvart þátttakandi í 112-deginum. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 5/2 5-8 4/2 5-8 5/3 5-8 3/1 8-10 4/3 0-3 5/3 5-8 4/2 5-8 3/1 5-8 6/4 3-5 6/4 3-5 4/2 8-10 5/3 5-8 7/5 5-8 8/5 5-8 6/3 5-8 3/1 5-8 6/3 0-3 4/1 5-8 2/1 5-8 6/4 10-12 8/5 0-3 7/5 5-8 6/4 5-8 5/3 5-8 9/6 3-5 7/4 3-5 4/2 10-12 8/3 5-8 7/5 5-8 8/6 5-8 7/4 5-8 2/1 8-10 2/1 5-8 2/1 5-8 1/-1 5-8 1/-2 8-10 0/-2 0-3 1/-2 0-3 -1/-2 5-8 0/-2 8-10 2/1 3-5 2/1 3-5 1/0 10-12 1/-2 5-8 1/-2 8-10 1/-2 5-8 1/-1 8-10 0/-2 5-8 0/-2 5-8 0/-1 0-3 -1/-3 0-3 -4/-6 5-8 -2/-4 0-3 1/-1 0-3 -1/-4 0-3 -2/-5 3-5 1/-1 3-5 0/-1 3-5 1/-1 10-12 -1/-2 5-8 0/-2 8-10 0/-1 5-8 1/-1 5-8 -1/-3 Þri Mið fim fös Þri Mið fim fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 0/-2 -4/-5 -1/-2 -5/-8 7/4 4/2 15/9 16/8 -1/-2 -2/-3 -1/-13 -5/-8 8/1 5/1 13/10 14/3 -2/-5 -1/-13 -3/-9 -9/-15 10/4 7/2 13/9 13/4 -9 allhvöss suðaustan átt með snörpum strengum. 8° 4° 10 5 9:32 17:53 í dag Hvað segir veður- fræðingurinn? Það verður allhvassst eða hvasst með öllu norðanverðu land- inu og á norðanverðum Vest- fjörðum í dag en lægir í kvöld. Annars staðar verður reyndar myndarlegur blástur af suð- vestri en nokkuð hægari en nyrðra. Úrkoman verður lítil í upphafi en færist í aukana þeg- ar líður á síðdegið og kvöldið. Framundan verða fremur mild- ir dagar þó hann blási nokkuð og dragi þannig úr veðurgæð- unum!! Í dag Suðvestan 13-20 m/s norð- anlands og á norðanverðum Vestfjörðum en 8-15 sunnan- lands. Hætt við lítilsháttar súld til landsins syðra annars yfir- leitt þurrt og bjart með köflum eystra. Vaxandi væta um mest allt land síðdegis og í kvöld. Hiti 2-8 stig. Á morgun þriðjudag Suðvestan 8-15 m/s, stífastur nyrðra. Rigning eða súld sunn- an og vestan til annars úrkomu- lítið. Hlýtt í veðri. Á miðvikudag Allhvöss eða hvöss suðvestan átt með rigningu og síðar skúr- um sunnan og vestan til en úr- komulítið eystra. Hlýtt í veðri. Horfur á fimmtudag og föstudagur Hvöss suðvestan átt á fimmtu- dag með hviðukenndum vindi og éljum og kólnandi verðri og frystir til landsins. Á föstudag verður svipað veður nema að vindur verður hægari um allt land. enn eru vetrarkuldar í evrópu og verða amk fram að næstu helgi. Það er huggun harmi gegn að úrkoma verður með minnsta móti í Skandinavíu næstu daga, en Danir mega eiga von á éljum. -1/-2 -2/-4 -2/-4 -5/-12 10/1 8/1 13/9 13/7 Mán Þri Mið fim Í dag klukkan 15 4 4 44 -57 0 5 -3 8 13 15 18 4 4 4 5 8 18 7 8 -8 11 -1 7 8 8 1 7 7 5 -4 4 -2 Vaxandi úrkoma síðdegis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.