Listin að lifa - 01.06.2013, Blaðsíða 18

Listin að lifa - 01.06.2013, Blaðsíða 18
Kynningarefni frá Sjúkratryggingum íslands: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí Sjúkratryggingar íslands Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí sl. í samræmi við breytingar á lögum sem Alþingi sanv þykkti þann 1. júní 2012. Meginmark- miðið með lögunum er að auka jafnræði milli einstaklinga óháð sjúkdómum og draga úr lyfjakostnaði þeirra sem þurfa að nota mikið af lyfjum. Sanngjarnara kerfi - þak á kostnaði bað sem einkennir eldra greiðslu- þátttökukerfi er að kostnaður þeirra sem nota lyf að staðaldri og þurfa jafn- vel á mörgum lyfjum að halda, getur orðið rnjög hár vegna þess að ekki er hámark á lyfjakostnaði einstaklinga. Þá er greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Is- lands (Sí) mismikil eftir lyfjaflokkum sem skapar ójafnræði milli einstaklinga með mismunandi sjúkdóma. Avinningur nýja kerfisins er meðal annars: • Jafnræði einstaklinga eykst. • Komið er til móts við þá sem hafa mikil útgjöld vegna lyfja. • Kerfið er einfaldara en eldra kerfi. Nýja kerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver eiiv staklingur greiðir hlutfallslega minna Dæmi: Tafla 2. Lyfjaúttektir Evu á 12 mánaða tímabili. Dags. lyfjakaupa Heildarverð Eva greiðir Sjúkratryggingar Skýringar 15. maí 2013 23.795 kr. 23.795 kr. Okr. Greiðslutímabil hefst - Eva greiðir lyfin að fullu (100%) samkvæmt þrepi 1. 15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.807 kr. 19.988 kr. Eva færist upp i þrep 2 og greiðir því 15% fyrir mestan hluta upphæðarinnar. 15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2. 15. feb. 2014 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2. 15. maí 2014 23.795 kr. 1.868 kr. 21.927 kr. Eva færist upp í þrep 3. Eva greiðir 15% af hluta upp- hæðar skv. þrepi 2 og 7.5% af hluta upphæðar skv. þrepi 3. Alls á tímabili 118.975 kr. 36.608 kr. 82.367 kr. Samtals upphæð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímahili. Eftir 15. maí 2014 23.795 23.795 0 Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí - Eva greiðir lyfin að fullu (100%) samkvæmt þrepi 1. eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils. I fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15% af verði lyfja og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5%. Þegar lyfjakostnaður hefur náð ákveðnu hámarki getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum tilteknum skilyrðum (sjá töflu 1 og 3). Oll lyf sem Sí taka þátt í að greiða (þar með talin lyf senr einstaklingur hefur fengið sam- þykkt lyfjaskírteini fyrir) verða felld inn í greiðsluþrepin. Þau lyf sem Sí taka ekki þátt í að greiða, falla utan greiðsluþrepanna. Hægt er að sjá verð lyfja og hvaða lyf hafa greiðsluþátttöku SÍ á www.sjukra.is. Þeir sem hafa haft rnikinn lyfjakostn- að greiða því almennt rninna fyrir lyf í nýju kerfi. Þeir sem þurfa sjaldan að kaupa lyf munu almennt greiða meira en áður. Tólf mánaða greiðslutímabilið hefst við fyrstu lyfjakaup einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil hefst þegar við- komandi kaupir lyf í fyrsta sinn eftir að framangreindu tímabili lýkur. Sjúkratryggðir almennt. Tafla 1 Lyfjakostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði lyfja Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar 1 24.075 kr. Okr. 100% 0% 2 10.833 kr. 61.391 kr. 15% 85% 3 34.507 kr. 425.593 kr. 7,5% 92,5% 69.415 kr.* 486.984 kr. *ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SI greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SI. Einungis lyf sem SI taka þátt í að greiða falla hér undir. 18

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.