Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2013, Blaðsíða 17
Neytendur 17Miðvikudagur 23. janúar 2013
„sniðganga reglur“
n Hamborgarinn sem þú pantar þér er á bilinu 17 til 30 prósent minni en auglýst er n Stór pítsa frá Domino‘s mældist aðeins um 13,5 tommur
Fabrikkuborgarinn
Auglýstur sem 120 grömm
Vigtaður 97 grömm
Rýrnun 19%
Egils Daða-borgarinn
Auglýstur sem 120 grömm
Vigtaður 92 grömm
Rýrnun 23%
Hamborgarafabrikkan
BBQ Heavy Special
Auglýstur sem 200 grömm
Vigtaður 165 grömm
Rýrnun 17,5%
Big Bopper
Auglýstur sem 300 grömm
Vigtaður 229 grömm
Rýrnun 24%
Búllan
Búlluborgari
Auglýstur sem 120 grömm
Vigtaður 84 grömm
Rýrnun 30%
Tvöfaldur borgari
Auglýstur sem 164 grömm
Vigtaður 124 grömm
Rýrnun 24%
American Style
Domino‘s
Domino‘s-pítsan reyndist vera 13,5“ í stað 15“
eins og hún var sögð vera við pöntun.
Keypt: 15“ pítsa
Mæld: 13,5“
Kassinn er 14,5“
Eldsmiðjan
Pítsa Eldsmiðjunnar var 0,5 tommum stærri eða 16,5“.
Hún stóðst því skoðun og gott betur.
Keypt: 16“ pítsa
Mæld: 16,5“
Hrói höttur
Þessi pítsa frá Hróa hetti stóðst skoðun og
var nákvæmlega eins stór og hún er auglýst.
Keypt: 15“ pítsa
Mæld: 15“