Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 24
26 Afþreying 4. mars 2013 Mánudagur Shaq með sjónvarpsþátt n Körfuboltamaðurinn segist vera fyndinn gaur K örfuboltamaðurinn Shaquille O’Neal er orðinn sjónvarps- stjarna. Íþróttahetj- an er einn þriggja stjórn- enda í þættinum Upload with Shaquille O’Neal. Í þættinum horfir Shaquille ásamt skemmtikröftunum Gary Owen og Godfrey á inn- send myndbönd og einnig búa þeir til sín eigin. „Þeir sem þekkja merkið Shaquille O’Neal vita að hann er fyndinn gaur,“ sagði körfu- boltahetjan um sjálfan sig í viðtali við vefmiðilinn The Wrap. „Ég myndi aldrei vera með uppistand en ég get hent í þig einum, tveimur brönd- urum.“ Fyrsti þátturinn hefur þegar farið í loftið á sjónvarps- stöðinni TruTV. Þar ræða þeir félagar um alls kyns mynd- bönd frá sætum kisum yfir í dansandi ömmur. Þrátt fyrir að vera hættur í körfubolta er Shaquille O’Neal ennþá risastjarna með tæplega sjö milljónir fylgjenda á Twitter. dv.is/gulapressan Óbundin Krossgátan dv.is/gulapressan Þrotabússtjórinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 4. mars 15.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Sveitasæla (15:20) (Big Barn Farm) 17.31 Spurt og sprellað (24:26) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (15:52) (Magic Planet) 17.51 Angelo ræður (9:78) (Angelo Rules) 17.59 Kapteinn Karl (9:26) (Comm- ander Clark) 18.12 Grettir (9:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (2:8) (Arki- tektens hjem) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Brasilía með Michael Palin – Suðrið 7,1 (4:4) (Brazil with Michael Palin) Breski leikarinn Michael Palin ferðast um Brasilíu og segir frá landi og þjóð og því sem fyrir augu ber. 21.00 Löðrungurinn 7,0 (1:8) (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPa- glia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Glæpurinn III (4:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á manna- veiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráð- herrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (3:25) 08:30 Ellen (108:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (95:175) 10:20 Wipeout 11:05 Drop Dead Diva (5:13) 11:50 Hawthorne (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (19:24) 13:20 The X-Factor (22:27) 14:40 The X-Factor (23:27) 15:20 ET Weekend 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (109:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (5:24) 19:40 The Middle (18:24) Gam- anþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóð- irin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:05 One Born Every Minute (7:8) 20:50 Covert Affairs (12:16) 21:35 Boss (6:8) Stórbrotin verðlauna- þáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 22:30 Man vs. Wild (11:15) Ævintýra- legir þættir frá Discovery með þáttastjórnandanum Bear Grylls sem heimsækir ólíka staði víðsvegar um heiminn, meðal annars Andes-fjöllin, Sahara, Síberíu, Hawai, Skotland og Mexíkó að ógleymdu Íslandi. Þegar hann lendir í vandræðum þá reynir á útsjónarsemi hans og færni til að komast aftur til byggða. 23:15 Modern Family 8,7 (12:24) 23:40 How I Met Your Mother (11:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 00:10 Two and a Half Men (5:23) 00:35 Burn Notice (16:18) 01:20 Episodes 7,7 (2:7) Bráðfyndnir gamanþættir með Matt LeBlanc. 01:50 The Killing (5:13) 02:35 Skinwalkers 04:05 Boss (6:8) 05:00 Covert Affairs (12:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndi- lega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (3:13) 16:45 Judging Amy (3:24) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (2:16) Banda- ríska útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins þar sem þeir félagar leggja land undir fót. 19:05 America’s Funniest Home Videos (6:48) 19:30 Will & Grace 6,9 (11:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþátt- um sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 19:55 Parks & Recreation (17:22) 20:20 Hotel Hell (2:6) Skemmtileg þáttaröð frá meistara Gordon Ramsey þar sem hann ferðast um gervöll Bandaríkin í þeim til- gangi að gista á verstu hótelum landsins. 21:10 Hawaii Five-0 (2:24) 22:00 CSI (9:22) CSI eru einir vinsælustu þættir frá upphafi á SkjáEinum. Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rannsóknardeildarinnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin slæst í för með lögreglunnií Las Vegas og áður en varir fara líkin að hrannast upp. 22:50 CSI (19:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (2:8) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. kaupsýslumaður deyr og beinast böndin fljótt að kaþólsku kirkjunni. 00:20 The Bachelorette (4:10) Bandarísk þáttaröð. Emily Maynard fær að kynnast 25 vonbiðlum í þessari áttundu þáttaröð af The Bachelorette. Emily og strákarnir fara til Bermúda þar sem hún fer á rómantískt stefnumót til St. George. 01:50 CSI: Miami (17:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rann- sóknardeild lögreglunnar í Miami. 02:30 Hawaii Five-0 (2:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Steve reynir að hafa upp á móður sinni en gíslataka tefur hann frá verkinu. 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Mag- deburg - Kiel) 18:00 Þýski handboltinn (Mag- deburg - Kiel) 19:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 NBA 2012/2013 (LA Clippers - Oklahoma) 23:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Ozzy & Drix 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (25:25) 06:00 ESPN America 07:10 The Honda Classic 2013 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 The Honda Classic 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Honda Classic 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour Year-in- Review 2013 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Ung á öllum aldri Hugrún Hermannsdóttir sölustjóri Bændaferða 20:30 Allt um golf Ragga,Hörður og Maggi. 8;16 21:00 Frumkvöðlar Elinóra Inga um frmtíðarfólk Íslands. 21:30 Suðurnesjamagasín Páll Ketils,Hilmar Bragi og félagar ÍNN 11:15 The Invention Of Lying 12:55 Artúr og Mínímóarnir 14:35 Fame 16:35 The Invention Of Lying 18:15 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Fame 22:00 Precious 23:55 London Boulevard 01:35 Taxi 4 03:05 Precious Stöð 2 Bíó 07:00 Tottenham - Arsenal 14:20 Everton - Reading 16:00 Wigan - Liverpool 17:40 Sunnudagsmessan 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Aston Villa - Man. City 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Aston Villa - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (147:175) 19:00 Ellen (109:170) 19:40 Logi í beinni 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:00 The Practice (6:13) 21:45 Logi í beinni 22:30 Eldsnöggt með Jóa Fel 23:05 The Practice (6:13) 23:50 Tónlistarmyndbönd 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (12:22) 19:00 Friends (4:24) 19:25 How I Met Your Mother (24:24) 20:15 Holidate (8:10) 21:00 FM 95BLÖ 21:25 The Lying Game (4:20) 22:10 The O.C (11:25) 22:55 Holidate (8:10) 23:40 FM 95BLÖ 00:05 The Lying Game (4:20) Dramatískir spennuþættir frá höfundi Pretty Little Liars, og fjalla um eineggja tvíbura- systur sem voru aðskildar við fæðingu. Örlög þeirra urði gjörólík, önnur ólst upp í fátækt, hin í vellystingum. Þegar sú fyrrnefnda kemst að sannleik- anum ákveður hún að hafa uppi á systur sinni. 00:50 The O.C (11:25) 01:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Bláir skógartrítlar. hávaða vinna sleikir skálm sorterað hró ------------ fisk reglu- drengina masar ávexti aula2 eins konungs- ríki vitur ----------- náð fugl ummerkiáverki jarð- tætara frá ----------- röð ákafaáttund mjólkur- afurðir Stór Risinn Shaquille O’Neal er afar vinsæll í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.