Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 17. apríl 2013 Miðvikudagur Þættir fyrir krakka á öllum aldri n Leynifélagið heldur leynifélagsfundi í Leynilundi M eðal þess sem er oft á fundarskrá eru viðtöl við krakka um tóm- stundir þeirra, heim- sókn í krakkaherbergi, krakkar sem taka viðtöl við fullorðna um störfin þeirra, fræðsla um allt mögulegt og svo kíkja persónur úr barnaleikritum og rithöfundar sem skrifa barna- bækur og tónlistarmenn oft í heimsókn,“ segir Brynhildur Björnsdóttir sem stýrir þættin- um Leynifélagið ásamt Kristínu Evu Þórhallsdóttur. Leynifélag- ið er útvarpsþáttur fyrir krakka á öllum aldri og umfjöllunar- efni þáttarins snýr að því sem krakkar eru að gera og hafa áhuga á. Leynifélagið heldur fundi sína klukkan átta öll virk kvöld nema fimmtudagskvöld í Leynifélagsheimilinu Leyni- lundi en þaðan er þeim útvarp- að beint til félagsmanna á Rás eitt. „Allir sem hlusta á fundina eru sjálfkrafa orðnir Leynifé- lagar en þó ber að taka fram að fullorðnum gæti þótt skemmti- legra að hlusta í félagsskap barna ef eitthvað þarf að út- skýra,“ segir Brynhildur. Þeim Kristínu og Brynhildi til full- tingis í Leynifélaginu er drek- inn Gilbert sem er húsvörður í Leynilundi. Hann býr á efri hæðinni og á sér mjög mörg áhugamál og marga vini. Hann ákveður hvert leyniorðið er hverju sinni en án þess er ekki hægt að komast inn í Leyni- lund. Gilbert borðar kolamola, sögur og ljóð en brandarar og gátur eru uppáhaldið hans. dv.is/gulapressan Fortíðin Krossgátan dv.is/gulapressan Kominn tími á náttúruvernd Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 17. apríl 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Björt framtíð) Guðmundur Steingrímsson situr fyrir svörum um stefnumál Bjartrar framtíðar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.30 Sjónvarpsleikhúsið: Eilífðar- töffarinn – Eilífðartöffarinn (Playhouse Presents: King of the Teds) Syrpa breskra einþáttunga. Gamlar vinkonur sem voru skotnar í sama manninum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Höfundur er Jim Cartwright og leikendur söngvarinn Tom Jones, Alison Steadman og Brenda Blethyn. e. 15.55 Skólahreysti (e) 16.40 Læknamiðstöðin (4:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (53:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (5:8) (Landet brunsås) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir 8,0 (4:8) (Doc Martin 5) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með af- brigðum óháttvís og hranalegur. 20.50 Svellkaldar konur Samantekt frá ístöltmóti kvenna sem fram fór í skautahöllinni í Laugardal. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Hægri grænir) Guðmundur Franklín Jónsson situr fyrir svörum um stefnumál Hægri grænna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Gasland Orkufyrirtæki vilja ólm leigja land af bændum í von um að finna vinnanlegt gas í jörðu. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna. 00.40 Kastljós (e) 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (7:22) 08:30 Ellen (125:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (61:175) 10:15 Hank (7:10) 10:40 Cougar Town (13:22) 11:05 Privileged (14:18) 11:50 Grey’s Anatomy (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (6:12) 13:45 Chuck (5:13) 14:30 Gossip Girl (10:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (7:23) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (126:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna (Suðvesturkjördæmi) 19:50 Thatcher: A Memoir Áhugaverð heimildarmynd um sögu Margaret Thatcher, fyrstu konunnar til að gegna starfi forsætisráðherra í Bretlandi. Hér verða birt viðtöl við hennar nánustu samstarfsmenn, stuðningsmenn hennar og and- stæðinga hjálpa til við að varpa ljósi á líf þessarar merku konu sem var borin til grafar í dag. 20:55 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (5:8) Önnur þáttaröðin með Kalla Berndsen þáttaröð þar sem bæði karlar og konur fá yfirhalningu hjá meistaranum. 21:25 Drop Dead Diva (12:13) Önnur þáttaröðin um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 22:10 Red Widow 5,9 (4:8) Hörkupennandi þáttaröð um konu sem gift er inn í mafíuna. Þegar eiginmaður hennar er myrtur þarf hún að taka við keflinu og sogast inn í hættu- lega veröld. 22:55 Girls (10:10) Önnur gaman- þáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfs- framann og margt fleira. 23:20 NCIS (17:24) 00:05 Sons of Anarchy (5:13) 00:50 Grimm (1:22) 01:35 Bones (11:13) 02:20 The Closer (16:21) 03:05 Southland (3:6) 03:50 Fringe (3:22) 04:35 Drop Dead Diva (12:13) 05:20 Hank (7:10) 05:45 Cougar Town (13:22) 06:10 Fréttir Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (14:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:30 Design Star (3:10) 17:20 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (15:22) 18:45 Everybody Loves Raymond (8:25) 19:10 Will & Grace (13:24) 19:35 America’s Funniest Home Videos (3:44) 20:00 Megatíminn - BEINT (4:7) Einn galnasti þáttur landsins þar sem áhorfendur geta unnið allt milli himins og jarðar í beinni útsendingu með því aðeins að senda sms. Þáttastjórnandi er hinn geðþekki Sóli Hólm. 21:00 Solsidan (4:10) Alex og Anna snúa loks aftur í þessum þáttum sem slógu í gegn meðal áskrif- enda SkjásEins. Leikkonan Anna neyðist til að leika í auglýsingu í kjölfar þess að hafa ekki fengið eins mikið fyrir sitt gamla hús eins og til stóð. 21:25 Blue Bloods 7,1 (8:22) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskyldubönd- um er komið á glæpamenn borgarinnar sem aldrei sefur. Háskólastúdent deyr og er Danny settur yfir rannsókn málsins. Sitthvað kemur á daginn en helst að hann hafði óhreint mjöl í pokahorninu. 22:10 Law & Order UK (10:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og saksóknara í Lundúnum sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Hús- vörður á gamalsaldri er myrtur og svo virðist sem glæpurinn hafi verið teiknaður upp nokkru fyrr. 23:00 Falling Skies 7,2 (8:10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveru- árásar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófess- orinn Tom Mason í fararbroddi. Andlegu ástandi Weavers fer hrakandi og hann veldur Tom og Hal vandræðum í miðjum njósnaleiðangri. Anne gerir afdrífaríka uppgötvun er hún kryfur geimveru úr hópi Skitters. 23:45 The Walking Dead (10:16) 00:35 XIII (12:13) 01:20 Lost Girl (3:22) 02:05 Excused 02:30 Blue Bloods (8:22) 03:20 Pepsi MAX tónlist 18:00 Ensku bikarmörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Dominos deildin 21:00 Þýski handboltinn 22:20 Spænsku mörkin 22:50 Dominos deildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:05 Lalli 07:15 Refurinn Pablo 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:30 Könnuðurinn Dóra 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 UKI 09:10 Strumparnir 09:35 Histeria! 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Lukku láki 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Njósnaskólinn (2:13) 17:35 Ofurhetjusérsveitin 18:00 iCarly (32:45) 06:00 ESPN America 08:35 Golfing World 09:25 Opna breska meistaramótið 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 LPGA Highlights (4:20) 20:15 Ryder Cup Official Film 2006 21:35 Inside the PGA Tour (16:47) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 1970 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Gæti unnið mesta kosningasigur seinni tíma íslenskra stjórnmála. 20:30 Tölvur tækni og netkennsla Ólafur snillingur í að opna tölvuheiminn. 21:00 Fiskikóngurinn Tugir tonna í viku fara yfir afgreiðsluborðið hjá Fiskikónginum. 21:30 Á ferð og flugi Guðný, Þóra og Þórunn opna nýja sýn inn í ferðaheiminn. ÍNN 12:20 The Full Monty 13:50 Spy Next Door 15:25 Limitless 17:10 The Full Monty 18:40 Spy Next Door 20:15 Limitless 22:00 Crank: High Voltage 23:35 Black Swan 01:20 Kick Ass 03:15 Crank: High Voltage Stöð 2 Bíó 07:00 Arsenal - Everton 14:45 Ensku mörkin - neðri deildir 15:15 Aston Villa - Fulham 16:55 Southampton - West Ham 18:35 West Ham - Man. Utd. 20:45 Man. City - Wigan 22:25 Fulham - Chelsea 00:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 01:00 West Ham - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (13:175) 19:00 Ellen (126:170) 19:40 Einu sinni var (1:22) 20:10 Örlagadagurinn (11:14)(Bryndís Hlöðversdóttir) 20:45 Krøniken (12:22) (Króníkan) 21:45 Ørnen (12:24) (Örninn) 22:45 Einu sinni var (1:22) 23:15 Örlagadagurinn (11:14) 23:45 Krøniken (12:22) 00:45 Ørnen (12:24) 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (4:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (22:24) 19:00 Friends (24:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (22:25) 20:10 American Dad (16:16) 20:35 Funny or Die (1:10) 21:00 FM 95BLÖ 21:25 Arrow (14:23) 22:05 Dollhouse (9:13) 22:50 American Dad (16:16) 23:15 Funny or Die (1:10) 23:35 FM 95BLÖ 00:00 Arrow (14:23) 00:40 Dollhouse (9:13) 01:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Persar. ágengur kona 51 elska ílát útungun ----------- hast þjóðina þurs álpast 2 eins óðagot form gripna sprikl hreti ----------- áttund elgurlíkams-hlutigjóta vikur ------------ fiskurinn steig matjurtin 2 eins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.