Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 17. apríl 2013 Segja alla röngu hlutina n Mættir í útvarpið og hafa ofurtrú á eigin getu Þ að leggst mjög vel í okkur, sérstaklega þegar maður man eft- ir að renna sleðanum niður þegar fólkið heima á að hætta að heyra í manni,“ seg- ir Helgi Jean Claessen, einn stjórnenda þáttarins Menn. is, um það hvernig það sé að vera kominn í útvarpið. Þátturinn er á útvarpsstöðinni K100,5 á laugardögum milli klukkan 13 og 16. „Þátturinn Menn.is er harðsoðinn þáttur sem fer geyst yfir lítið mikil- væg málefni. Þáttarstjórnend- um verður það oft á að segja alla röngu hlutina sökum of- trúar á eigin getu og skilning á lífinu. Það sannaðist nú í síðasta þætti þegar við espuð- um til reiði sambandsgúrú- inn Löllu Laufdal og nokkra fylgjendur hennar í Kirkju sjöunda dags aðventista með óvarlegu gaspri um konur og krúttbangsa. Það stefn- ir í uppgjör því hún ætlar að mæta í næsta þátt – og segja okkur strákunum til. Og má vænta mikilla uppljóstrana,“ segir Helgi. viktoria@dv.is Grínmyndin Gómsætur réttur Þetta heitir að leika sér að matnum. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Ad- ams Hunt (2388) gegn Sergey Galdunts (2473) frá árinu 2000. Svartur hefur lagt allt undir í sókinni gegn hvíta kóngnum en stendur nú frammi fyrir því að hvíti riddarinn á e3 hótar hróknum á g4 og peðinu á f5. Svartur á hins vegar stórkostlega fléttu sem leiðir til þvingaðs máts. 47. ...Hxh4+!! 48. gxh4 Dxh4+!! 49. Kxh4 Hh2 mát Fimmtudagur 18. apríl 14.40 Svellkaldar konur (e) 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Hægri grænir) (e) 15.35 Kiljan (e) 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Úmísúmí (3:20) (Team Um- izoomi - Season 1) 17.37 Lóa (45:52) 17.50 Stundin okkar (24:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (11:15) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþátta- röð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Atvinnulífið (At- vinnulífið) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um atvinnulífið. Textað á síðu 888. 21.15 Neyðarvaktin (15:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Glæpahneigð (3:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Höllin 8,3 (8:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou As- bæk og Birgitte Hjort Sørensen. 00.40 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Atvinnulífið Textað á síðu 888. e. 02.10 Fréttir 02.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (8:22) 08:30 Ellen (126:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (62:175) 10:15 Smash (12:15) 11:00 Human Target (4:12) 11:50 Touch (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Flicka 2 14:35 Harry’s Law (12:12) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Stubbarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (127:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna (Norðausturkjördæmi) Oddvitar stærstu sex flokka Norðausturkjördæmi sitja fyrir svörum fréttamanna Stöðvar 2 í opinni dagskrá. Stjórnendur eru Ingveldur Geirsdóttir og Kristján Már Unnarsson. 19:50 New Girl 7,9 (9:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:15 The F Word (4:9) Íslandsvinurinn Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. Hann fær líka til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu og í lokin stendur einn eftir sem sig- urvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 21:05 NCIS (18:24) 21:50 Grimm (2:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 22:35 Sons of Anarchy 8,7 (6:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. 23:20 Spaugstofan (21:22) 23:45 Mr Selfridge (5:10) 00:35 The Following (11:15) 01:20 Mad Men (1:13) 02:10 Medium (7:13) (Miðillinn) 02:55 NCIS (18:24) 03:40 Burn Notice (3:18) 04:25 Flicka 2 06:00 Fréttir Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 13:40 The Voice (3:13) 15:50 7th Heaven (15:23) 16:35 Dynasty (15:22) 17:20 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (4:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (33:48) 19:25 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:50 Will & Grace (14:24) 20:15 The Office (2:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Sölu- mennirnir fá óvænta hvatningu um hvernig þeir megi auka söluna. 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands (4:6) Úrslitakeppni stærstu ljósmyndakeppni sem haldin hefur verið á landinu. Að lokum mun aðeins einn standa eftir sem sigurvegari. Nekt er þema þáttarins að þessu sinni en Sissa, skólastjóri samnefnds ljósmyndaskóla er gestadómari. 21:10 An Idiot Abroad - LOKA- ÞÁTTUR 8,3 (8:8) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um víða veröld. Karl er sér- kennilegur náungi og vill hvorki ferðast langt né lengi enda líður honum illa á framandi slóðum. Í þessum lokaþætti verða helstu heimskupör ferðalangsins ófúsa rifjuð upp. 22:00 Vegas 7,1 (13:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. Söngstjarna er myrt og leiðir rannsókn málsins í ljós að eitrað hafi verið fyrir henni. 22:50 XIII - LOKAÞÁTTUR (13:13) Hörkuspennandi þættir byggðir á samnefndum myndasögum sem fjalla um mann sem þjáist af alvarlegu svefnleysi og á sér dularfulla fortíð XIII leggur allt í sölurnar til að stöðva Gerhardt sem hyggst grafa verulega undan stórveldum heimsins. 23:35 Law & Order UK (10:13) 00:25 Excused 00:50 The Firm (6:22) 01:40 Vegas (13:21) 02:30 XIII (13:13) 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Dominos deildin 17:30 Þýski handboltinn 18:50 Meistaradeild Evrópu 20:30 Dominos deildin 22:00 Ensku bikarmörkin 22:30 Spænsku mörkin 23:00 Þýski handboltinn SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:05 Lalli 07:15 Refurinn Pablo 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:30 Könnuðurinn Dóra 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 UKI 09:10 Strumparnir 09:35 Histeria! 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Lukku láki 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Njósnaskólinn (3:13) 17:35 Ofurhetjusérsveitin 18:00 iCarly (33:45) 06:00 ESPN America 08:15 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 15:30 Golfing World 16:20 Ryder Cup Official Film 1997 18:35 Inside the PGA Tour (16:47) 19:00 RBC Heritage 2013 (1:4) 22:00 The Open Championship Official Film 1976 22:55 PGA Tour - Highlights (15:45) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Átthagaviska 4 liða undanúr- slit. Breiðfirðingafélagið mætir Skaftfellingafélaginu. 21:00 Auðlindakista Einar K. Guð- finnsson skoðar í kistuna. 21:30 Siggi Stormur og helgar- veðrið Veðurspá helgarinnar að hætti Stormsins. ÍNN 11:40 Nanny McPhee 13:15 I Am Sam 15:25 The Marc Pease Experience, 16:50 Nanny McPhee 18:25 I Am Sam 20:35 The Marc Pease Experience, 22:00 The Pelican Brief 00:20 The Transporter 01:50 Dark Relic 03:15 The Pelican Brief Stöð 2 Bíó 07:00 West Ham - Man. Utd. 16:40 Stoke - Man. Utd. 18:20 Arsenal - Everton 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Man. City - Wigan 23:35 Aston Villa - Fulham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (14:175) 19:00 Ellen (127:170) 19:40 Strákarnir 20:10 Auglýsingahlé Simma og Jóa (6:9) 20:35 Svínasúpan 21:00 Curb Your Enthusiasm (10:10) 21:35 The Drew Carey Show (7:22) 22:00 Frasier (18:24) 22:20 Strákarnir 22:50 Auglýsingahlé Simma og Jóa (6:9) 23:20 Svínasúpan 23:45 Curb Your Enthusiasm (10:10) 00:15 The Drew Carey Show (7:22) 00:40 Frasier (18:24) 01:05 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (23:24) 19:00 Friends (25:25) 19:25 How I Met Your Mother (9:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (3:22) 20:10 Game Tíví 20:35 Sons of Tucson (3:13) 21:00 FM 95BLÖ 22:10 2+6 (7:8) 22:35 Game Tíví 23:00 FM 95BLÖ 23:25 Sons of Tucson (3:13) 00:30 2+6 (7:8) 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Ekkert óviðkomandi Þeir eru alltaf hressir, strákarnir hjá menn.is. 1 8 4 5 3 9 7 2 6 3 9 6 7 4 2 8 1 5 2 5 7 6 8 1 4 9 3 4 1 5 8 9 6 3 7 2 7 2 9 1 5 3 6 8 4 6 3 8 2 7 4 1 5 9 5 4 3 9 1 7 2 6 8 8 6 1 3 2 5 9 4 7 9 7 2 4 6 8 5 3 1 3 9 4 7 1 5 8 2 6 5 6 1 2 8 9 3 4 7 2 8 7 3 4 6 5 9 1 4 2 3 5 9 1 6 7 8 8 7 5 6 3 2 9 1 4 6 1 9 4 7 8 2 5 3 7 5 2 8 6 4 1 3 9 9 3 8 1 2 7 4 6 5 1 4 6 9 5 3 7 8 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.