Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 6.–7. maí 2013 50. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Ermalausar yfir Ermar- sund! Erfið sambandsslit n „Erfitt bara, virkilega erfitt,“ sagði Vala Grand í viðtali við útvarps- þáttinn Harmageddon þegar hún talaði um sambandsslit sín. Hún og Eyjólfur Svanur Kristjánsson slitu trúlofun sinni fyrir um mánuði og hefur það reynst Völu erfitt eins og hún sagði frá í viðtalinu. Hún sagði ástæðu þess að upp úr slitnaði meðal annars vera hversu lík þau væru. Annars er nóg um að vera hjá Völu sem sagði einnig frá því í viðtalinu að von væri á snyrtivöru- línu frá henni undir nafninu Grand Look by Vala Grand. „Þær eru algjörir jaxlar“ n Sækýrnar ætla að synda boðsund yfir Ermarsundið Þ ær eru algjörir jaxlar,“ segir Guðrún Hlín Jónsdóttir, lið- stjóri Sækúnna sem stefna að því að synda boðsund yfir Ermarsundið næsta sumar og safna í leiðinni fyrir MS-félagið. Sækýrnar samanstanda af systr- unum Ragnheiði og Kristbjörgu Valgarðsdætrum, Önnu Guðrúnu Jónsdóttur, Sigrúnu Geirsdóttur, Birnu Hrönn Sigurjónsdóttur og Kristínu Helgadóttur. Allar eru stöllurnar á milli fertugs og fimm- tugs og hafa stundað sjósund mark- visst undanfarin ár og því í góðri þjálfun. „Fjórar sækýrnar fóru í boð- sund upp á Akranes í fyrrahaust. Í framhaldi af því var þessu fleygt fram og þessu hrundið af stað,“ segir Guð- rún um tildrög þess að ákveðið hafi verið að synda boðsundið. Þær hafa nú þegar tryggt sér bát og fyrirhug- að er að synda síðustu vikuna í júní. Að sögn Guðrúnar hefur allt gerst mjög hratt hjá þeim en yfirleitt taki það 2–3 ár að tryggja sér bát en það hafi tekist hjá þeim í fyrstu tilraun og þess vegna hafi ekkert verið því til fyrirstöðu að skipuleggja sund- ið. Einnig verður tekin upp heim- ildamynd um boðsundið og undir- búning þess. Guðrún segist gera sér grein fyrir því að sundið verði erfitt. „Sækýrnar munu skiptast á og hver synda klukkustund í senn. Straumar gera það að verkum að sundið tekur að jafnaði 12–14 klukkustundir aðra leið en við ætlum að synda rakleitt til baka svo sundið okkar gæti varað í um 30 klukkustundir,“ segir Guð- rún. Sækýrnar ætla með sundinu að safna áheitum fyrir MS-félagið. „Við vonumst til þess að safna sem mestu fyrir félagið,“ segir Guðrún. n viktoria@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 18°C Berlín 17°C Kaupmannahöfn 17°C Ósló 10°C Stokkhólmur 17°C Helsinki 8°C Istanbúl 18°C London 20°C Madríd 19°C Moskva 14°C París 18°C Róm 18°C St. Pétursborg 16°C Tenerife 25°C Þórshöfn 9°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 7 3 5 1 5 3 3 3 5 1 6 2 6 5 5 3 5 6 4 3 4 3 6 4 9 2 6 6 7 4 9 3 7 6 5 2 4 4 2 2 2 1 -1 2 2 3 0 4 0 8 5 0 6 3 7 3 8 5 8 2 7 7 6 3 7 6 5 2 5 5 2 3 3 1 0 1 1 1 0 2 1 6 6 2 6 1 10 1 9 3 11 4 7 5 7 4 6 1 6 2 5 1 2 1 5 1 3 1 5 1 3 2 2 2 5 3 6 4 8 3 8 3 10 7 6 5 6 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Bjartviðri syðra Dregur víða úr vindi og úrkomu, norðlæg átt 5–13 síðdegis, hvassast á Vest- fjörðum. Stöku él nyrðra, en annars bjartviðri að mestu. Hiti um frostmark, en 2–7 stig sunnanlands að deginum. upplýSinGar af VEdur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 6. maí Evrópa Mánudagur Norðaustan 3–8 og áfram bjart, en skýjað með köflum seinnipart- inn. Hiti 2–6 stig. +6° +2° 8 3 04.42 22.08 9 14 16 16 18 19 12 16 16 24 20 10 8 20 dumbungur Það var nokkuð þungt yfir í nágrenni höfuðborgarsvæðis- ins síðastliðinn föstudag. mynd SiGTryGGur ariMyndin -1 3 8 10 7 7 4 1 12 11 5 8 4 3 6 3 3 4 65 Vanar sjósundi Sækýrnar hafa allar stundað sjósund í nokkur ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.