Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 25
Verslunarskýrslur 19111 23 Lifandi Kjöt, smjör, Gærur, skinn skepnur feiti o. fi. Ull og liúðír 1908 ........ 320 765 711 240 1909 .......... 351 1 051 1 192 514 1910 .......... 367 1 278 1 246 553 1911 .......... 309 1 240 1 121 550 1912 .......... 305 1 425 1 339 636 1913 .......... 347 2 209 1 748 891 Af einslökum vörulegundum, sem úlflutningur mest hefur auk- ist af, má nefna sallkjöt, sem ílult var út fyrir rúml. % milj. kr. árið 1904, en fyrir l.o milj. kr. árið 1913, smjör, sem llutlist út fyrir 165 þús. kr. árið 1904, en fyrir 295 þús. kr. 1913, og saltaðar sauð- argærur, sem fluttust út fyrir 221 þús. kr. árið 1904, en fyrir 891 þús. kr. árið 1913. Af ull var flult út árið 1904 fyrir 948 þús. kr., en fyrir 1®/* milj. árið 1913. Hækkunin á landbúnaðarafurðum árið 1913 stafar að nokkru af auknum úlflutningi á fleslum landbúnaðarafurðum, en mest þó af bækkuðu verði. V. Viðskiftin við einstök lönd. L’cchange avec les paijs élrangers. 5. laíla (lds. 24*) sýnir, hvernig verðuppbæð aðflullu og úlflullu vörunnar hefur skifst 3 siðustu árin eftir löndunum, þar sem vörurn- ar bafa verið keyptar eða seldar. Verðupphæðirnar eru taldar í þús. kr. og tekið með það, sem lollreikningar og útflutningsgjaldsreikn- ingar telja meira tlult en verslunarskýrslurnar, en slept peningum, sem verslunarskýrslurnar bafa talið. Síðari bluti töflunnar sýnir, livern þált lönd þau, sem þar eru nefnd, taka hlutfallslega í versl- uninni við ísland samkvæmt verslunarskýrslunum íslensku (leiðrjelt- um á þann bátt, sem að ofan er getið). Langmestur bluti aðfluttu vörunnar kemur frá Danmörku og Bretlandi. 1913 kotnu 72 9% eða nálega þrir fjórðu blutar af verði aðflullu vörunnar á þessi tvö lönd. Hlutdeild Danmerkur í aðflutn- ingunum lil landsins hefur þó minkað talsvert siðustu árin, en aflur á móti hefur blutdeild Brellands vaxið nokkuð. Arið 1909 komu 48°/o af verði aðfluttu vörunnar á Danmörku, en 31°/o á Bretland, en 1913 var Danmörk koinin niður í 38%, en Brelland upp í 35°/o. Næst þessum löndum gengur Þýskaland með 10% og Noregur með

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.