Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 27
Verslunarskýrslur 1913 25 iegundum þar á meðal var rúgmjöl hæst, sem flutlist fyrir rúma Y* milj. kr. og sykur fyrir 400 þús. kr. Frá Danmörku íluttist einnig steinolía fyrir tæp 600 þús. kr. Útflultar vörur til Danmerkur námu 7.4 milj. kr., þar af fiskiafurðir, svo sem saltfiskur, síld og Ij'si, fyrir 3.s milj. kr. og landbúnaðarafurðir, svo sem saltkjöt, ull og gærur, fyrir tæpl. 31/s milj. kr. Frá Bretlandi íluttust vörur fyrir 5.8 milj. kr., þar af kol fyrir 21/* milj. kr. Af útfluttum vörum þangað, sem námu alls 3Ú3 milj. kr. var fiskur fyrir 2.2 milj. kr. og smjör fyrir 300 þús. ltr. Frá Noregi íluttust vörur fyrir 1 milj. kr., þar af trjáviður fyrir læpl. 300 þús. kr., en útflutlar vörur til Noregs námu 2 2 milj. kr., þar af sild fyrir 1 Vi milj., lýsi fyrir rútnl. V* milj. kr. og saltkjöt fyrir V2 nblj. kr. Til Svíþjóðar fluttist sild fyrir 600 þús. kr., en örlítið af öðrum vörum. Aðflutningur þaðan var litlu minni, mest trjáviður, fyrir tæpl. V2 milj. kr. Frá Þj'ska- landi íluttust inn vörur fyrir 1.6 milj. kr., mest fatnaður og vefn- aður (fyrir SA milj. kr.) og munaðarvörar, einkum sykur og kaffi (fyrir 300 þús. kr.). Úífluttar vörur til Þýskalands námu aftur á móti einungis x/4 milj. kr. Arið 1913 námu útfluttar vörur til Spánar 2x/3 milj. kr. og 1.9 milj. kr. til Ítalíu. Var það því nær alt saltfiskur. Þessi lönd eru ekki sjerstaklega tilgreind, að því er aðfluttar vörur snertir, heldur talin með »öðrum löndum«, en telja má líklegt, að mest af því salti, sem talið er frá »öðrum löndum« og nam um 700 þús. kr. árið 1913, muni vera frá Spáni. VI. Hlutdeild einstakra kaupstaða og sýslna i viðskiftunum við útlönd. L’échange exlerieur par villes el canlons. í töflu IV og V (bls. 20—45 og 46 — 55) er sýnt, livernig að- flultar og úlfluttar vörur, sem nema 10 þús. kr. eða þar yfir, skiftast á einstök kauptún, þó þannig að smæstu kauptúnin eru tekin í einu lagi og þar með ennfremur þau, sem fáar vörutegundir fluttust til eðá frá (svo sem Viðey, Hesteyri, Hellisfj.). Yfirlit yfir verðupphæð allrar aðflultrar og útfluttrar vöru, sem kemur á hverja sýslu og hvern kaupstað, er í 6. löllu (bls. 27*), en samskonar yfirlit fyrir livert einstakt kauptún er að finna í töllu VI (bls. 56—57). Verslunarviðskifti hvers kauptúns við útlönd árið 1613 (í þús. kr.), raðað eftir upphæðinni, hafa verið svo sem hjer segir: d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.