Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 31

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 31
Verslunarskýrslur 1913 29' unnar, en útflulningstollarnir 175 þús. kr. eða O.a0/o af verði úlílutlu vörunnar. Til samanburðar skal þess getið, að árið 1913 nam að- ílutningstollur í Danmörku 4,g°/o af verði aðíluttu vörunnar, í Sví- þjóð 8.2°/o og í Noregi 8.7%. 8. tafla. Tollar í landssjóð 1901—1913. Droits de doucine 1901—1913. Aðflutningsgjald Sur imporlation Útfl.gjald Sur export. Tollar samtals Droits de douane tolal Ivinfangatollur , Sur hoissons | alcooliques etc. Tóbakstollur Sur le tabac Kafíi- og sykurtollur Sur cafc. et sucre Te- og súkku- laðitollur Sur thé, chocolat etc. Vórutollur Sur aulres marchandises Samtals Total Samtals Total 1000 kr. 1000 lir. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1901 137 104 237 )) )) 478 80 558 1902 113 109 261 )) )) 483 81 565 1903 145 110 258 )) )) 503 85 588 1904 146 112 274 9 )) 541 102 643 1905 191 139 322 14 )) 666 129 795 1906 204 149 401 18 )) 772 128 900 1907 234 156 422 20 )) 832 215 1 047 1908 197 160 385 19 )) 761 186 947 1909 181 165 388 23 )) 757 206 963 1910 187 207 426 26 )) 846 173 1 019 1911 327 212 441 34 )) 1 014 153 1 167 1912 448 213 459 36 )) 1 156 156 1 312 1913 22 219 533 36 388 1 198 175 1 373 í 8. töflu er sainanburður á tollunum síðan um aldamót. Á honum sjest, að vörutollurinn, sem bj7rjaði 1913, hefur á fyrsta ári jafnast á við vínfangatollinn 1911 og 1912, en þessi ár var vín- fangalollurinn greiddur af liinum óvenjumikla innflutningi árið 1911 áður en aðflutningsbannlögin gengu í gildi og var hann því þessi ár lijerumbil tvöfaldur á við það, sem liann var árin á undan. Það liefur því ekki þurfl nema helminginn af vörutollinum lil þess að fylla upp í skarðið fyrir áfengistollinum. Síðan um aldamót hafa tolltekjurnar hækkað bjerumbil um 150°/o. Með því að mannfjöldinn hefur einnig vaxið hafa tollarnir á mann á sama tíma ekki hækkað eins mikið, en þó hjerumbil um 120°/o. A hverju ári síðan um aldamól hafa tollarnir numið því sem hjer segir á hvert mannsbarn:

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.