Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 33

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 33
Versluxxárskýrslur 1913 31 Erlendar eru þær verslanir taldar, er eigandinn er búsettur i Danmörku. Pessum verslunum hefur farið heldur fækkandi á síð- ustu árum, einkum í samanburði við innlendu verslanirnar, sem fjölgað hefur afarmikið. Hlulfallið milli tölu innlendu og erlendu kauptúnaverslananna (þ. e. að sveitarverslunum frátöldum) liefur verið á ýmsum límum: 1865—1870.......... innlendar 44°/o, erlendar 56°/o 1881—1890.......... —»- 61— -» — 39- 1891-1900.......... —»— 76— —»— 24- 1901—1905.......... —»— 82— —»- 18— 1906—1910.......... —»— 88- -»— 12- 1911 .............. —»— 89— —»— 11— 1912 .............. —»— 91— —»— 9— 1913 .............. —»— 90— —»— '10- Um stærð verslananna eru engar upplýsingar og því verður ekki sagt, hve mikil hlutdeild erlendu verslananna er í versluninni yfirleitt, en sjálfsagt er sú hlutdeild miklu meiri en talan bendir til, því að flestar erlendu verslanirnar eru stórverslanir, en margt af þeim innlendu mjög smáar verslanir. A síðustu árum hefur komið upp njr tegund verslana, sem áður var mjög lítið um. Það eru umboðsverslanirnar. Arið 1912 voru taldir 15 umboðssalar í Reykjavík. IX. Verslunarskuldir. Delles des chalands au marchands. Skýrslum um skuldir almennra viðskiftamanna við verslanir og iðnaðarfyrirtæki, er lánsverslun reka, hefur verið safnað síðan árið 1910. Gefa verslanirnar sjálfar skýrslu um, live mikla upphæð þær eigi útistandandi við hver áramót hjá innlendum viðskifta- mönnum og hve mikið þeir eigi inni lijá versluninni á sama tíma. Tilgangurinn er sá að fá að vita, hve mikið landsmenn skulda fyrir vöruúttekt hjá kaupmönnum, en með því að eigi eru undanskildir aðrir innlendir viðskiftamenn en bankar, telst hjer með það sem kaupmenn skulda öðrum innlendum kaupmönnum eða umboðssöl- um fyrir vörubirgðir, og má búast við, að slíkar skuldir fari vax- andi eftir því sem lieildsala fer meir að tíðkast innanlands. En til þessara skulda eiga að svara jafnslórar innieignir hjá kaupmönn-

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.