Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Page 8
Inngangur.
Introdudion.
1. Verslunarviðskií'ti Islands og útlanda í heild sinni.
L’échange entier entre l’Islande et l'étranger.
Á eftirfarandi yfirliti sést árlegt verðmæti innflutnings og útflutnings
á undanförnum árum: .....
Innflutt Otflutt Samtals innflutt
importation exportation total exp. — imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896— 1900 meðaltal . . . 5 966 7014 12 980 1 048
1901 - 1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906- 1910 — ... 11531 13 707 25 238 2 176 '
1911 — 1915 — 22 368 40 480 4 256
1916— -1920 — 48 453 102 162 -4- 5 256
1921 — 1925 — ... 56 562 64 212 120 774 7 650
1926- 1930 — . . . 64 853 66 104 130 957 1 251
1931 — 1935 — . . . 46 406 48 651 95 057 2 245
1934 . ... 51723 47 854 99 577 -4- 3 869
1935 . 47 772 93 242 2 302
1936 . ... 43 053 49 642 92 695 6 589
1937 . 58 988 112 297 5 679
1938 . ... 50 479 58 607 109 086 8 128
Árið 1938 hefur verðupphæð innflutnings verið 50.5 milj. kr., en út-
flutnings 58.« milj. kr. Er það hvorttveggja heldur lægra en næsta ár á
undan, innflutningurinn 2.s milj. kr. lægri, en útflutningurinn aðeins 0.4
milj. kr. lægri. Verðmagn útflutningsins 1938 hefur farið fram úr verð-
magni innflutningsins um 8.i milj. kr., en árið á undan var mismunur-
inn minni, 5.7 milj. kr.
Heildarupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin undir
vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða lágt. Eftir-
farandi vísitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins miðað
við það, sem var rétt fyrir heimsstriðið (verðið 1913—14 = 100 og vöru-
magn 1914 = 100). Fram að 1936 var aðeins reiknað með úrvali af
veigamestu vörunum (sjá Verslúnarskýrslur 1924 hls. 7*). En síðan eru
allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslúnum, einnig reiknaðar
með verðinu fyrir árið á undan og þau hlutföll, sem fást með þvi, notuð
til þess að tengja árið við vísitölu undanfarandi árs.