Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Page 10
8'
Verslunarskýrslur 1938
síðan
föllin
1935 hafa orðið svo sem hér segir,
og eru jafnframt sýnd hlut-
milli áranna.
Innfluíningur
Útflutningur
1000 kg Hlutfall 1000 kg Hlutfall
1935 .................. 333 665 lOO.o 117 127 lOO.o
1936 .................. 321 853 96.6 134 403 114.«
1937 .................. 333 970 100.1 148 657 126.o
1938 .................. 337 237 101.i 158 689 135.6
Ef þessum tölum væri treystandi, þá sýndi þetta, að 1936 og 1937
hefði meira gætt en áður i útflutningnum vara með lágu meðalverði á
kg og er ekki ósennilegt, að svo hafi líka verið í raun og veru.
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum
mánuði síðastliðin 5 ár samkvæmt bráðábirgðaskýrslum. Bráðabirgða-
skýrslurnar sýna æfinlega lægri útkomu heldur en endanlegu skýrsl-
urnar, og er mismunurinn tilgreindur neðst við hvert ár. Þessi mismunur
var fyrir nokkrum árum 6—10%, en síðustu árin hefur hann farið mjög
minkandi, og 1938 var hann ekki nema 2.7%.
1. yflrlit. Verð innilutnings og útflutnings eftir múnuðum. Bráðabirgðaiölur.
Valeur dc Vimportatioh et dc l’cxportalion par mois. Chiff'res provisoircs.
Innflutningur importation Útflutningur exportation
1934 1935 1936 1937 1938 1934 1935 1936 1937 1938
Míínuðir
mois 1000 kr. 1000 kr. 1000 Ur. 1000 kr. 1000 kr. 1003 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 3 372 3 019 1 687 1 618 2 556 3 042 1 463 3 313 2 366 1 419
Febrúar 2 557 2 579 3 233 2 551 4 178 2 473 1 985 3 313 1 926 3 619
Mars 3 173 3 721 2 493 3 427 3 132 3 264 4 048 2 098 2 728 3 677
April 3 958 3 874 4 130 4 976 4 478 2 106 4 028 2 270 3 935 3 470
Maí 4 820 4 649 3 786 5 715 7 123 1 788 3 149 3 106 2 936 3 601
Júni 6 667 5 103 4 379 4 903 5 157 3 500 1 973 2 086 2 055 2 640
Júli 3 647 4 294 3 163 5 032 4 289 3 572 3 178 3 053 4 510 4 294
Ágúst 3 773 2 982 3 665 6 442 3 977 5 213 3 584 6 906 11 542 7 559
September .... 4 500 2 956 4 498 5 517 3 642 6 686 6 340 7 053 7 932 6 719
Október 3 628 3 082 4 224 4 330 3 548 5 577 5 726 5 631 5 589 8 226
Nóvember .... 4 596 3 290 2 870 2 421 3 702 4 030 4 562 6 812 8 843 6 644
Ilesember .... 3 791 3 051 3 504 4 836 3 320 3 510 3 845 2 597 4 505 5 884
Bráðab.töluralls
chiff'res provi- soires lotal . . 48 482 42 600 41 632 51 768 49 102 44 761 43 881 48 238 58 867 57 752
Viðbót supplém. 3 241 2 870 1 421 1 541 1 377 3 093 3 891 1 404 121 855
Endanlegartölur
aUtichi/fresdc-
finitifs lotal ■ . 51 723 45 470 43 053 53 309 50 479 47 854 47 772 49 642 58 988 58 607
Bæði á innflutningi og útflutningi er nokkur munur eftir árstíðum.
Innflutningur er venjulega mestur á vorin og surnrin, en útflutningurinn
á haustin.