Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 17
Verslunarskýrslur 1938
15*
Innflutningur á áfengu öli (með yfir 2*4% af vínanda að rúmmáli)
hefur verið bannaður síðan 1912, en framan af stríðsárunum var inn-
flutningur á óáfengu öli allmikill og eins fyrstu árin eftir stríðslokin,
en síðan fór hann minkandi og er nú alveg horfinn, en i staðinn komin
innlend framleiðsla í þessari grein. í töflunni er innlenda framleiðslan
tekin með síðan 1919. Síðan 1932 er hér aðeins um innlenda framleiðslu
að ræða. Hefur hún þó þessi ár farið árlega minkandi þar til 1937, að hún
hækkar aftur lítilsháttar.
Vinandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverslun ríkisins.
Var þessi innflutningur mjög lítill fyrst eftir að aðflutningshannið komst
á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnum
1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann-
lögunum fyrir létt vín (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku
vínunum árið 1935 frá afnámi hannlaganna frá byrjun þess árs, en inn-
flutningur léttra vína minkar þá aftur á móti mikið.
A f efnivörum t i 1 1 a n d b li n a ð a r f r a m 1 e i ð s 1 u , sem falla
undir 2. flokk í 2. yfirliti (bls. 10*—11*) eru þessar vörur helstar.
1935 1936 1937 1938
1000 lir. 1000 kr. 1000 Ur. 1000 kr.
FóðurUorn (bygg, hafrar og maís) .. 194 194 182 200
Fræ ............................. 46 62' 64 64
Skepnufóður...................... 323 304 310 370
Áburður ........................ 472‘) 528 684 779
Aðrar vörur .................... 27 22 28 37
Samtals 1 0621) 1 110 1 268 1 450
Árið 1938 hefur aukist töluvert innflutningur á þessuin vörum, því
að verð var svipað eins og árið áður eða lítið eitt lægra.
Langstærsti liðurinn í 2. yfirliti (bls. 10*—11*) er 3. flokkur, óvaranleg-
ar vörur til i ð n a ð a r, útgerðar o g v e r s 1 u n a r, en einnig er
4. flokkur allverulegur, en í honum eru varanlegar vörur til samskonar
notkunar. Innflutningur helstu vara í þessum flokkum hefur verið svo
sem hér segir.
1935 1936 1937 1938
Óvaranlegar vörur 1000 Ur. 1000 Ur. 1000 kr. 1000 kr.
Efni og efnasambönd .. . 554 602 678 637
Sútunar- og litunarefni .. 410 369 402 349
Tunnur og tunnuefni . .. 962 952 1 517 1 605
Pappir og pappi 811 871 976 1 036
Húðir og skinn 214 300 419 477
Netiacarn oc annað earn 753 518 885 1 077
Álnavara 2 451 2 180 2 922 2 578
Kaðall, færi, net 1 522 1 110 1 266 1 222
Salt 1 665 1 432 1 542 1 854
Aðrar vörur 1 066 1 022 1 381 1 080
Samtals 10 408 9 356 11 988 11 915
Sbr. leiðréttingu i Verslunarskýrslum 1936, bls. 16*, atlis. neðanmáls.