Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 27

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 27
Verslunarskýrslur 1938 25* hækkaði þó útflutningur þangað aftur töluvert. Nam hann 4.8 milj. kr. eða 8.2% af öllum útflutningi, en innflutningur þaðan nam 4.4 milj. kr. eða 8.8 af öllum innflutningi. Þegar spænska borgarastyrjöldin hófst 1936, hrapaði útflutningurinn til Spánar stórkosllega niður, og 1937 var hann ekki nema rúml. 360 þús. kr., eða aðeins 0.c% af öllum útflutn- ingnum, en fjórum árum áður (1933) hafði Spánn lekið við 28.8% af út- l'lutningi íslands. Árið 1938 tókst þó aftur að selja til Spánar saltfisk fyrir tæpar 3 milj. kr. Aftur á móti er sumra annara landa farið að gæta meir í útflutn- ingnum heldur en áður og þá fyrst og fremst Bandaríkjanna. Hefur út- flutningur þangað verið allmikill hin siðari ár, og árið 1936 nam hann 11% af öllum útflutningnum. 1937 og 1938 var hann þó heldur minni og aðeins rúml. 9% af útflutningnum 1938. Er það einkum lýsi og síld, sem þangað hefur farið. Þá hefur og einnig verið töluverður útflutn- ingur til Hollands (sildarlýsi og síldarmjöl), og nokkur til Póllands (síld), Belgíu (síldarmjöl) og Frakklands (hrogn). Auk þess hefur útflutningur hafist til landa, sem lítið eða ekkert gætti áður í útflutningi frá íslandi, svo sem Brasilíu, Argentínu og Kúba (saltfiskur). í töflu V A og B (bls. 56—100) eru taldar upp allar helstu innfluttar og útfluttar vörutegundir og sýnt, hvernig inn- og útflutningsmagn hverr- ar vöru skiftist eftir löndum. í töflu IV A og B (bls. 48—56) er verðmæti innflutningsins frá hverju landi og útflutnings til þess skift eftir vöru- flokkum. Og loks eru í töflu VI (bls. 101—119) taldar upp með magni og verði helstu vörutegundirnar i innflutningnum frá hverju landi og í útflutningnum til þess. Undanfarið hefur það verið regla í íslenskum verslunarskýrslum, eins og í skýrslum flestra annara landa, að iniða viðskiftin við i n n - kaupsland og sö 1 u 1 a n d , hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar sem þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar i öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta hugmynd um hin eiginlegu vöruskifti milli framleiðenda og neytenda varanna. Vegna breytts viðhorfs í verslunar- pólitík flestra landa hefur á síðari árum mjög aukist áhugi fyrir því að fá úr verslunarskýrslunum upplýsingar um þessi eiginlegu vöruskifti milli landanna, enda þótt minni upplýsingar fengjust þá um kaup og sölu til landa, sem aðeins eru milliliðir í viðskiftunum. Ýms lönd (þar á meðal Norðurlönd) hafa breytt verslunarskýrslum sinum viðvíkjandi viðskiftalöndunum í það horl’, að þær veita upplýsingar um u p p r u n a - land og neysluland. Má búast við, að islensku verslunarskýrsl- unum verði einnig breytt í það horf svo fljótt sem því verður við komið. I því skyni hefur verið bætt við á innflutningsskýrslublöðin dálki fyrir upprunaland varanna auka innkaupslandsins. Samkvæmt skýrslunum fyrir árið 1938 hafa þó aðeins vörur fyrir d
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.