Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Side 30
28*
Verslunarskýrslur 1938
lnnkaupsland Upprunaland Vörutegund 1000 kr.
Þýskaland IJelgia Málning..................... 3
Rúðugler .................. 2
Holland Hrisgrjón................... 6
Pappir .................... 5
Annað ..................... 1
---- 12
Önnur lönd Ýmislegt ..................... 3
Samtals 20
5. Viðskiftin við útlönd eftir kauptúnum.
L’échange exíérieur par villes et places.
í 9. yfirliti er skifting á verðmagni verslunarviðskiftanna við útlönd
í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega, árin 1934—
1938 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavik, hina kaupstaðina og á versl-
unarstaðina. í yfirlitinu er einnig sýnt með hlutfallstölum, hve mikill
liluti viðskiftanna kemur á hvern stað öll árin. 58% af verslunarviðskift-
um landsins við útlönd árið 1938 komu á Reykjavík. Á hina kaupstaðina
komu 26%, en á verslunarstaðina 16%.
Tafla VII (bls. 120—121) sýnir, hvernig verðmagn verslunarviðskift-
anna við útlönd skiftast á hina einstöku kaupstaði og verslunarstaði árið
1938. í eftirfarandi vfirliti eru talin upp þau kauptún, sem komið hefur á
meira en 1% af verslunarupphæðinni, og er sýnt, hve mikill hluti hennar
fellur á hvert þeirra.
Innflutt Otfiutt Samtals
Reykjavik .................. 02.7 °/o 53.4 °/o 57.7 °/o
Siglufjörður ............... 6.5— 21.0— 14.s —
Vestmannae^’jar ............ 3.i — 4.7 — 4.o —
Akureyri.................... 7.4— l.o— 3.9 —
Hjaltevri................... l.i— 3.8— 2.6 —
ísafjörður.................. 2.s— 1.2— 1.7 —
Hafnarfjörður .............. 2.e— 0.7— 1.6 —
Reykjarfjörður ............. O.s— 1.4— l.i —
Önnur kauptún .............. 13.5— 12.8— 13.1 —
Samtals 100,o°/o 100.o°/o 100.o°/o
í töflu VII er tilgreint, hve mikið af innflutningi livers staðar hefur
farið gegnum póst, cn póstflutnings gætir mjög lítið í útflutningi. Samkv.
skýrslu þessari hefir innflutningur í pósti árið 1938 numið 0,- milj. kr.
eða 1.5% af öllum innflutningnum (1937: 0.» milj. kr. eða l.«%, 1936:
O.o milj. kr. eða 2.o%).
í töflu VIII (bls. 122 126) er yfirlit um vörumagn innfluttra og út-
fluttra tollvara og hvernig það skil'tist á einstök tollumdæmi. Vörumagnið