Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 32
30*
Verslunarskýrslur 1938
9. yfirlit. Tollarnir 1901—1938.
Droils de douane 1901—1938.
Aðflulningsgjald droits d’entrée c .o -3 -C 5
d
Vínfangafollur sur boissons alcooliques eíc. Tóbakstollur sur le tabac u £ * o b -r a 3 05 -S -** >. &s O RJ , kJ U2 u Te- og súkkulaðs- tollur sur thé, chocolat etc. l| 3 tn *- 50‘R > 2 Verðtollur droit ad valorem | Samtals total Útflutningsgjal droit sur exporta Tollar alls droits de douane .
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901 —05 meðaltal.. 146 115 270 5 - - 536 96 632
1900 —10 — 201 167 .404 21 - - 793 182 975
1911 —15 — 176 232 520 39 219 - 1 186 225 1 411
1916 -20 — 155 443 584 81 847 - 2 110' 472’ 2 582
1921- -25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098' 907 5 005
1926 —30 — 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1931 -35 — 715 1 266 1 120 112 1 761 1 394 6 368 848 7 216
1934 637 1 325 1 307 97 2 020 1 694 7 080 848 7 928
1935 1 251 1 234 1 134 79 1 992 1 352 7 042 618 7 660
1936 1 020 1 374 1 157 57 1 963 1 752 7 323 672 7 995
1937 1 226 1 493 1 159 68 2 344 2 369 8 659 874 9 533
1938 * 1 186 1 754 1 212 73 2 241 4 005 10 471 672 11 143
af tollinum hafi verið endurborgað aftur. Tollupphæðirnar koma því
ekki fyllilega heim við tollupphæðirnár í landsreikningunum. Vörutollur
af póstbögglum er ekki talinn hér með fyr en árið 1920, því að áður var
ekki gerð sérstök skilagrein fyrir honum, heldur var hann innifalinn í
pósttekjunum. Með vörutolli eru taldar i 9. yfirliti nokkrir aðrir tollar,
er gilt hafa um skemmri tíma, svo sem tollur af síldartunnum og efni í
þær, er aðeins gilti 1919, og salttollur (frá ágúst 1919 til marsloka 1922)
og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á til þess að vinna upp
þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar
vegna styrjaldarinnar. Með vörutolli er líka talinn aukatollur af bensíni
og tollur af hjólabörðum og gúmslöngum á bifreiðar, sem hvorutveggja
er ætlað að vera bifreiðaskattur og ganga á til umbóta og viðhalds ak-
vegum. Tollar þessir voru fyrst lagðir á á miðju ári 1932, en bensíntoll-
urinn er í framkvæmdinni sölugjald, því að hann er ekki innheimtur fyr
en eftir að sala hefur farið fram. Hins vegar nær vfirlitið ekki yfir þann
toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af-útfluttum vörum 1918—21, og
af innfluttum vörum 1920—21, því að þessar greiðslur hafa eigi verið
greindar frá öðru stimpilgjaldi.
■J Auk þess stimpilgjald, l»/o af innDuttum vörum (nema 15°/o af leikföngum, frá vorinu
1920 til ársloka 1921). — 2) Auk þess stimpilgjald 1% af útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til árs-
loka 1921).