Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Page 33
Verslunarskýrslur 1938
31*
Á 9. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
ári. Aftur á móti verður ekki bygður á því samanburður á milli áranna,
vegna þess hve peningagildið hefur breyst. En ef inn- og útflutningstoll-
arnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, þá
má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau, hve miklum hluta af
verðmagninu tollarnir nema á ári hverju, og þess vegna hvort tollgjöldin
hafa raunverulega hækkað eða lækkað. í eftirfarandi yfirliti er slikur
samanhurður gerður fyrir árin síðan um aldamót og sýnt, hve miklum
hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir nema á ári hverju.
Innflutn,- Útflutn.- Innflutn.* Útflutn.-
tollar tollar tollar tollar
1901 — 05 meðaltal 6.2 °/o 0.9 °/o 1932 12.4 °/o 1.9 °/o
1906—10 — 6.9 — 1.8 — 1933 13.4 — 1.8 —
1911—15 — 6.6 — l.o — 1934 13.7 — 1.8
1916—20 — 3.9 — (+ St.) 1.0 (+st.) 1935 15.6 — 1.3
1921—25 — 7.2 — (+ st.) 1.4 — (+ st.) 1936 17.0 — 1.4 —
1926—30 — 10.i — 1.7 1937 16.2 — 1.6
1931—35 — 13.7 — 1.7 1938 20.7 — 1.1 —
Merkið (+ st.) táknar, að þar við bætist stimpilgjaldstollurinn (1918
—21). Á stríðsárunum fóru tollarnir í raun og veru lækkandi, vegna
þess að þeir fylgdust ekki með verðhækkuninni. En síðan 1919 hafa út-
flutningstollarnir verið yfirleitt hærri heldur en fyrir stríðið, og innflutn-
ingstollarnir síðan 1924. Síðan 1934 hafa innflutningstollarnir, miðað við
verðmagn innflutningsins, hækkað um rúml. 50%.
7. Tala fastra verslana.
Nombre cles mciisons de commerce.
Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land-
inu árið 1938 er i töflu X (bls. 129).
Síðan um aldamót hefur tala fastra verslana verið þessi:
Kaup- Sveita- Kaup- Sveita-
Heiid- túna- versl- Sam- Heild- fúna- versl- Sam-
salar verst. anir tals salar versl. anir fals
1901 —05 meðaltal - 273 27 300 1932 ... 76 979 44 1 099
1906 -10 — - 416 31 447 1933 .. . 76 1 003 47 1 126
1911 —15 — 16 476 24 516 1934 ... 80 1 008 46 1 134
1916 -20 — 36 658 33 727 1935 .. . 80 1 000 43 1 123
1921 -25 — 50 752 37 839 1936 . . . 80 1 000 44 1 124
1926 -30 — 68 859 38 965 1937 .. . 78 966 41 1 085
1931 —35 — 78 987 45 1 110 1938 ... 82 992 39 1 113