Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Síða 32
30*
Verzlunarskýrslur 1953
8. yfirlit. Tollarnir 1931—1953.
Customs Duties.
Aöflutningsgjald import duty
Vínfangatollur wine and spirits Vörumagn u 9 1 8 — c e21 tollur spec S S 1 f ® *5 g> 1 i!l « 8 ¥ fic duty '2 0 m 2 « S o-l é%i Annar vöru- magnstollur other specific duty Verðtollur ad valorem duty Samtala total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1949 2 331 4 241 1 996 439 16 061 56 887 81 955
1950 2 422 4 443 2 115 357 11 667 58 850 79 854
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483
1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982
1953 1 969 4 928 109 791 21 083 142 913 171 793
ráðuneytisins nr. 235/1952 og lög nr. 12/1953. Yar þetta einn þáttur í ráðstöfunum
ríkisstjórnarinnar til úrlausnar verkföllum þeim, er voru leidd til lykta með sam-
komulagi vinnuveitenda og stéttarfélaga 19. des. 1952.
Með lögum nr. 91/1952 voru fyrir árið 1953 endurnýjuð áður gildandi ákvæði
um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kaíla tollskrárinnar skuli
innlieimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og um 45% álag á verðtollinn, livort
tveggja með sömu undantekningum og áður voru í gildi. Ákvæðið um 250% álag
á vörumagnstollinum var með nefndum lögum framlengt til ársloka 1953.
Með lögum nr. 106/1952 voru ákvæðin um söluskatt af tollverði allrar inn-
fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1953. Ákvæðin um
hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti héldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á innfluttum vörum, sem verið hefur í
gildi síðan í ársbyrjun 1948, eru ekki taldar í töflu VIII, og sama gildir um viðbótar-
gjöld af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum. í töflu VIII eru og aðeins talin
aðflutningsgjöld á bensíni samkvæmt tollskrárlögunum 1939 með síðari breyt-
ingum. Hið sérstaka innflutningsgjald á bensíni, samkvæmt lögum nr.
84/1932 með síðari breytingum, kemur með öðrum orðum til viðbótar aðflutnings-
gjöldum af bensíni, eins og þau eru talin í töflu VIII. Síðan lög nr. 68/1949 voru
sett vorið 1949, hefur gjald þetta numið 31 eyri á hvern bensínlitra. Tekjur ríkis-
sjóðs 1953 af gjaldi þessu námu 11 330 þús. kr., en þar af fóru lögum samkvæmt
1 827 þús. kr. í brúasjóð, þannig að á rekstrarreikning ríkissjóðs komu 9 503 þús.
kr. af gjaldinu. í Verzlunarskýrslum 1949, bls. 27*, er greint nánar frá innflutnings-
gjaldi þessu.