Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Side 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Side 9
Verzlunarskýxslur 1960 7* er þó öðruvísi háttað. Skýrslu um slíkan innflutning fær Hagstofan yfirleitt ekki frá tollyfirvöldunum, heldur beint frá lilutaðeigandi innflytjendum. Upplýsa þeir, hver sé byggingarkostnaður eða kaupverð hvers skips eða flugvélar. Þar við leggst áætlaður heimflutningskostnaður og kemur þá fram verðmætið, sem reiknað er með í verzlunarskýrslum. Skipainnflutningurinn hefur frá og með árinu 1949 verið tekinn á skýrslu liálfsárslega, þ. e. a. s. með innflutningi júnímánaðar og desember- mánaðar, og sömu reglu hefur verið fylgt um flugvélainnflutninginn. Þó var skipa- innflutningurinn í janúar og febrúar 1960 talinn með innflutningi febrúarmánaðar, þar sem rétt þótti að reikna hann á því gengi, sem gilti fyrir 22. febrúar 1960, enda voru allar tölur verzlunarskýrslna frá 1. marz 1960 miðaðar við það gengi, sem kom til framkvæmda 22. febr. — í kaflanum um innfluttar vörur síðar í inngang- inum er gerð nánari gerin fyrir skipainnflutningnum á árinu 1960. — Útflutt skip liafa að jafnaði verið tekin á skýrslu hálfsárslega. í kaflanum um útfluttar vörur síðar í innganginum er gerð grein fyrir sölu skipa úr landi 1960. Útflutningurinn er í verzlunarskýrslum tahnn á söluverði afurða með umbúðum, fluttra um borð í skip (fob) á þeirri höfn, er þær fyrst fara frá. Er hér yfirleitt miðað við verðið samkvæmt sölureikningi útflytjanda. Sé um að ræða greiðslu umboðslauna til erlends aðila og það heimilað í útflutningsleyfinu, er upp- hæð þeirra dregin frá, til þess að hreint fob-verð komi fram. — Fob-verð vöru, sem seld er úr landi með cif-skilmálum, er fundið með því að draga frá cif-verð- mætinu flutningskostnað og tryggingu, ásamt umboðslaunum, ef nokkur eru. — Nettóverðið til útflytjandans er fob-verðið samkvæmt verzlunarskýrslum að frá- dregnum gjöldum á útflutningi. Útflutningsgjald á sjávarafurðum var, sam- kvæmt 10. gr. laga nr. 33/1958, um útflutningssjóð o. fl., innheimt með 65% álagi frá 1. júní 1958. Yið gengisbreytinguna í febrúar 1960 hækkaði gjaldstofn gjaldsins um 133% og Var því álagið fellt niður að því er snertir sjávarvörur framleiddar eftir 15. febrúar 1960, sbr. e-hð bráðagirðaákvæða í efnaliagsmálalögunum, nr. 4/1960. Með ákvæðum 18. gr. sömu laga var gerð breyting á slciptingu tekna af út- flutningsgjaldinu milh hlutaðeigandi aðila. — Gjald til lilutatryggingasjóðs, sem tekið er af öllum útfluttum sjávarafurðum, nema þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum, hefur numið 3/4% af fob-verði síldarafurða og 1/2% af öðrum gjaldskyldum sjávarafurðum. Hélzt það óbreytt að hundraðshluta, en gjaldstofninn hækkaði um 133% við gengisbreytinguna. Sama gilti um 2% gjald af saltsíld til Síldarútvegsnefndar. Af saltsíld var auk þess reiknað matsgjald, 50 au. á tunnu, ef síldin var metin. — Með lögum nr. 42 9. júní 1960 var ákveðið sér- stakt gjald til ferskfiskmats, cr skyldi nema 0,15% af fob-verði allra sjávarafurða. — 1 8. gr. efnahagsmálalaga, nr. 4/1960, voru ákvæði um 5% skatt á fob-verði allra útfluttra vara, er framleiddar væru eftir 15. febrúar 1960, og skyldi and- virði skattsins ganga til greiðslu á halla útflutningssjóðs. Með lögum nr. 53 14. júní 1960 var útflutningsskatturinn lækkaður í 2x/2% af fob-verði útfluttra vara, og síðan var hann fehdur niður frá ársbyrjun 1961, sbr. lög nr. 84 20. des. 1960, um breytingu á lögum um efnahagsmál. — Útflutningsleyfisgjald, 1 °/00 af fob-verði allra útfluttra vara, féU niður 1. júní 1960, þá er reglugerð nr. 79/1960, um skipan gjaldeyris- og iunflutningsmála o. fl., gekk í gildi. Við ákvörðun á útflutningsverðmæti ísfisks í verzlunarskýrslum gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir í kaflanum um útfluttar vörur síðar í inn- gangi þessum. Nokkuð kveður að því, að útflutningsverðmæti sé áætlað í skýrslunum, þ. e. að reiknað sé með því verðmæti, sem tflgreint er í útflutningsleyfi viðskipta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.