Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Side 11
Verslunarskýrslur 1989
9
1. yflrlit. Utanríkisverslun 1980-1989
Table 1. Foreign trade 1980-1989
A. í millj. kr. á gengi hvers árs million ISK at current exchange rates B. í millj. kr. á gengi ársins 1989° million ISK at constant 1989 rate of exchange
Útflutt exports fob Innflutt imports cif Útflutt umfram innflutt exports-imports fob cif Útflutt exports fob Innflutt imports cif Útflutt umfram innflutt exports-imports fob cif
1980 4.459,5 4.801,6 -342,1 43.790,4 47.149,7 -3.359,4
1981 6.536,2 7.484,7 -948,5 47.952,2 54.910,8 -6.958,6
1982 8.478,8 11.644,8 -3.166,0 39.598,8 54.385,1 -14.786,3
1983 18.633,0 20.606,0 -1.973,0 47.462,0 52.487,6 -5.025,6
1984 23.557,0 26.780,3 -3.223,3 51.585,6 58.644,1 -7.058,5
1985 33.749,6 37.600,3 -3.850,7 57.827,9 64.425,9 -6.598,0
1986 44.967,8 45.905,2 -937,5 66.975,8 68.372,0 -1.396,2
1987 53.053,1 61.231,6 -8.178,6 76.210,7 87.959,1 -11.748,4
1988 61.666,7 68.723,2 -7.056,5 77.576,7 86.419,7 -8.843,0
1989 80.071,7 80.249,9 -178,2 80.071,7 80.249,9 -178,2
11 Miðað við meðalgengi á viðskiptavog at trade weighted average effective rate of exchange
fob-verði í íslenskum þjóðhagsreikningum. Mismunur
cif-verðs og fob-verðs, sem er aðallega farmgjöld og
vátrygging eins og áður var getið, færist þá á útgjalda-
hlið þjónustureiknings þannig að niðurstaðan á
viðskiptareikningi (sem er samtala vöm- og þjónustu-
reiknings) verður hin sama óháð því hvorri aðferðinni
er beitt. Tölur um vömskiptajöfnuð breytast hins vegar
að mun. Þetta kemur fram í 2. yfirliti sem sýnir
vöruskiptajöfnuðinn, þ.e. útflutning umfram inn-
flutning, þar sem verðmæti útflutnings og innflutnings
er hvort tveggja reiknað á fob-verði. Til þess að gefa
betri vísbendingu um stærð vömskiptajafnaðarins er
jafnframt sýnt hlutfall hans af landsframleiðslu
samkvæmt tölum Þjóðhagsstofnunar.
I 2. yfirliti kemur fram að vömskiptajöfnuðurinn
við útlönd hefur verið hagstæður fjögur af þeim tíu
ámm, sem hér em sýnd. Tvö þessara ára, 1986 og 1989,
var umtalsverður afgangur eða sem nam nær 2,5% af
þjóðarffamleiðslu. A hinn bóginn var halli á vömskipta-
jöfnuðinum sex þessara ára, mestur 4,8% af þjóðar-
framleiðslu árið 1982.
2. yfirlit. Vöruskiptajöfnuður 1980-1989
Table 2. Balance of trade 1980-1989
í millj. kr. million ISK Útflutt exports fob Innflutt imports fob Vöruskiptajöfnuður balance of trade
Á gengi hvers árs at current exchange rates Á gengi ársins 1989° at constant 1989 rate of exchange Hlutfall af lands- framleiðslu % per cent of GDP
1980 4.459,5 4.316,6 142,9 1.403,3 0,92
1981 6.536,2 6.702,9 -166,7 -1.223,5 -0,68
1982 8.478,8 10.299,0 -1.820,2 -8.502,8 -AJl
1983 18.633,0 18.183,9 449,1 1.144,4 0,68
1984 23.557,0 23.931,2 -374,2 -819,8 -0,43
1985 33.749,6 33.766,4 -16,8 -28,8 -0,01
1986 44.967,8 41.101,0 3.866,8 5.761,5 2,44
1987 53.053,1 55.260,2 -2.207,1 -3.171,8 -1,06
1988 61.666,7 62.243,2 -576,5 -725,2 -0,23
1989 80.071,7 72.792,4 7.279,2 7.279,2 2,48
11 Miðað við meðalgengi á viðskiptavog at trade weighted average effective rate of exchange