Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Síða 15
13
Verslunarskýrslur 1989
7. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings eftir mánuðum 1987-1989
Table 7. Value of exports and imports by months 1987-1989
í millj. kr. Útflutningur fob exports Innflutningur cif imports
million ISK 1987 1988 1989 1987 1988 1989
Janúar 1.961,2 2.068,4 4.371,6 3.563,9 2.832,6 4.162,5
Febrúar 3.124,0 3.296,7 5.439,6 3.840,2 5.164,5 4.791,2
Mars 4.665,5 5.760,8 6.714,3 4.841,1 6.202,3 6.119,3
Apríl 5.763,7 5.276,3 6.837,0 4.015,4 4.413,3 6.090,0
Maí 4.800,8 5.292,1 6.620,8 5.102,8 6.067,1 9.122,1
Júní 5.458,5 6.032,1 7.470,5 5.794,5 7.023,1 6.936,9
Júlí 5.459,6 5.289,8 6.758,8 5.227,8 5.557,6 6.559,0
Agúst 3.958,4 4.822,3 7.410,1 4.241,3 5.270,8 6.393,5
September 4.383,6 6.260,5 5.869,6 6.412,1 6.047,4 6.103,9
Október 4.409,5 5.070,6 6.676,8 5.246,4 5.622,8 7.454,2
Nóvember 4.153,1 5.888,9 7.345,7 5.461,2 6.397,1 7.920,6
Desember 4.915,2 6.608,2 8.556,9 7.490,3 8.124,6 8.596,7
Alls total 53.053,1 61.666,7 80.071,7 61.237,0 68.723,2 80.249,9
3. Innfluttar vörur
Imports
Megintöflur innflutnings í verslunarskýrslum eru
fjórar.
Tafla I sýnir þyngd og verðmæti innflutnings eftir
vörudeildum vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna,
þ.e. tveggja stafa SITC-flokkun.
Tafla II sýnir þyngd og verðmæti innflutnings
eftir helstu viðskiptalöndum og eftir vöruflokkum,
þ.e. þriggja stafa SITC-flokkun.
Tafla V sýnir magn og verðmæti innfluttrar vöm
eftir tollskrámúmerum og löndum. í tengslum við
þessa töflu skal á það bent að í verslunarskýrslum
1989 þarf innflutningur ffá landi að nema minnst 500
þús. kr. til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega,
nema þegar svo stendur á að einungis sé um að ræða
innflutning ffá einu landi. Þá skal þess getið sem áður
var rakið að textar eru ekki birtir við einstök
tollskrárnúmer heldur aðeins við hvern kafla
tollskrárinnar. Notendur verslunarskýrslna þurfa því
að hafa tollskrá sér við hlið við lestur á töflu V, en
jafnffamt er vísað til ágrips af atriðaorðaskrá tollskrár
sem birt er í viðauka. Þar em tilgreind öll helstu
vömheiti sem fram koma í tollskrá með tilvísunum til
viðeigandi tollskrámúmera.
Tafla VII sýnir loks innfluming eftir hagrænum
flokkum, þ.e. notkunarflokkum, og markaðssvæðum.
I þessum kafla em birt ýmis samandregin yfirlit
um vöruinnflutninginn á árinu 1989. Fróðlegt er að
athuga hvemig hlutfall fob-verðs og cif-verðs hefur
þróast undanfarin ár. Arið 1989 nam heildarverðmæti
innflutningsins cif 80.249,9 millj. kr. en fob-verðmæti
hans 72.792,4 millj. kr. eða sem nam 90,7% af cif-
verðmætinu. Sambærilegt hlutfall var 90,6% árið 1988.
Að undanskildum skipum og flugvélum, en á Jjeim fer
fob- og cif-verð að mestu saman, var hlutfall fob-
verðmætis af cif-verðmæti innflutnings 89,5% árið 1989
samanborið við 89,9% árið 1988 og 89,1-89,7% árin
1984-1987.
8. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir
mánuðum og vömdeildum og er þetta hliðstæð tafla og
áður hefur birst í verslunarskýrslum.
9. yfirlit sýnir innflutning á skipum á árinu 1989.
Tölur þessarar töflu em nokkm hærri en þær sem fram
koma í 3. yfirliti og stafar það af því að hér em öll skip
og allir bátar meðtaldir en í 3. yfirliti em bátar undir 10
rúmlestum ekki meðtaldir. Með skipainnflutningi em
meðtaldar endurbætur á fiskiskipum erlendis en tölur
um þær em teknar ársfjórðungslega eftir upplýsingum
Seðlabankans og byggjast þær á gögnum um veitt lán til
þessara endurbóta.
Sundurliðun á flugvélakaupum er sýnd í 10. yfirliti.
Innflutningur llugvéla var óvenjumikill á árinu 1989
vegna endumýjunar á flugflota Flugleiða hf.